Aron: Fundurinn með Frey var langur en góður Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. september 2017 11:47 Aron Einar Gunnarsson. Vísir/Eyþór Freyr Alexandersson var að störfum fyrir A-landslið karla um helgina en hann er eins og alkunna er þjálfari kvennalandsliðs Íslands. Freyr greindi leik Úkraínu og Tyrklands og fór yfir úkraínska liðið á fundi með leikmönnum í gær. „Við vorum með góðan fund í gær með Frey og fórum vel yfir lið Úkraínu,“ sagði Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari. „Úkraína spilar þannig stíl að það er ekki erfitt að leikgreina þá en þeir eru góðir í því sem þeir gera og erfitt að stöðva þá. Þeim er best lýst þannig,“ sagði Heimir og Aron Einar tók í svipðan streng. „Maður sér að þeir eru betri í því sem þeir voru góðir í. Þeir hafa náð að spila lengi saman og eru vel æfðir í því sem þeir gera,“ sagði fyrirliðinn. „Þetta var virkilega góður fundur sem við áttum með Frey í gær. Hann var langur, en góður, og við fórum í öll smáatriðin sem hafa skilað okkur árangri hingað til.“ Aron Einar sagði enn fremur að líðan leikmanna væri góð þrátt fyrir tapið á laugardag. „Maður fann það strax eftir leik að þetta var ekki jafn slæmt og maður upplifði. Andlega hliðin er góð - við erum vanir því að þurfa að gíra okkur upp í næsta leik og sem betur fer eigum við leik strax á morgun til að bæta upp fyrir þetta tap.“ Fundinn má sjá í heild sinni hér efst í fréttinni. Fótbolti Tengdar fréttir Svona var blaðamannafundur Heimis og Arons Einars Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi íslenska landsliðsins í knattspyrnu. 4. september 2017 10:30 Heimir: Þurfum jafnvel að taka áhættur gegn Úkraínu Heimir Hallgrímsson segir að leikurinn gegn Úkraínu á morgun verði úrslitaleikur fyrir íslenska liðið. 4. september 2017 11:36 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Sjá meira
Freyr Alexandersson var að störfum fyrir A-landslið karla um helgina en hann er eins og alkunna er þjálfari kvennalandsliðs Íslands. Freyr greindi leik Úkraínu og Tyrklands og fór yfir úkraínska liðið á fundi með leikmönnum í gær. „Við vorum með góðan fund í gær með Frey og fórum vel yfir lið Úkraínu,“ sagði Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari. „Úkraína spilar þannig stíl að það er ekki erfitt að leikgreina þá en þeir eru góðir í því sem þeir gera og erfitt að stöðva þá. Þeim er best lýst þannig,“ sagði Heimir og Aron Einar tók í svipðan streng. „Maður sér að þeir eru betri í því sem þeir voru góðir í. Þeir hafa náð að spila lengi saman og eru vel æfðir í því sem þeir gera,“ sagði fyrirliðinn. „Þetta var virkilega góður fundur sem við áttum með Frey í gær. Hann var langur, en góður, og við fórum í öll smáatriðin sem hafa skilað okkur árangri hingað til.“ Aron Einar sagði enn fremur að líðan leikmanna væri góð þrátt fyrir tapið á laugardag. „Maður fann það strax eftir leik að þetta var ekki jafn slæmt og maður upplifði. Andlega hliðin er góð - við erum vanir því að þurfa að gíra okkur upp í næsta leik og sem betur fer eigum við leik strax á morgun til að bæta upp fyrir þetta tap.“ Fundinn má sjá í heild sinni hér efst í fréttinni.
Fótbolti Tengdar fréttir Svona var blaðamannafundur Heimis og Arons Einars Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi íslenska landsliðsins í knattspyrnu. 4. september 2017 10:30 Heimir: Þurfum jafnvel að taka áhættur gegn Úkraínu Heimir Hallgrímsson segir að leikurinn gegn Úkraínu á morgun verði úrslitaleikur fyrir íslenska liðið. 4. september 2017 11:36 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Sjá meira
Svona var blaðamannafundur Heimis og Arons Einars Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi íslenska landsliðsins í knattspyrnu. 4. september 2017 10:30
Heimir: Þurfum jafnvel að taka áhættur gegn Úkraínu Heimir Hallgrímsson segir að leikurinn gegn Úkraínu á morgun verði úrslitaleikur fyrir íslenska liðið. 4. september 2017 11:36