Eiður fékk skemmtilegar afmæliskveðjur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. september 2017 16:00 Eiður Smári í leik með Bolton gegn Wimbledon um aldamótin. vísir/getty Eiður Smári Guðjohnsen fagnar 39 ára afmæli sínu í dag.Vika er síðan Eiður greindi frá því í viðtalsþættinum 1 á 1 að hann hefði lagt skóna á hilluna eftir langan og farsælan feril. Bolton Wanderers, Chelsea og Barcelona, þrjú af þeim félögum sem Eiður lék með á ferlinum, sendu honum afmæliskveðju á Twitter í dag. Bolton deildi myndbandi af marki sem Eiður skoraði í 3-1 sigri liðsins á Blackburn Rovers árið 2000. Þetta var eitt 26 marka sem Eiður skoraði fyrir Bolton. Chelsea keypti Eið frá Bolton sumarið 2000. Hann lék í sex ár með Chelsea og varð tvívegis enskur meistari með liðinu. Eiður lék alls 261 leiki fyrir Chelsea og skoraði 78 mörk. Barcelona deildi marki sem Eiður skoraði í 3-2 sigri á Real Betis tímabilið 2008-09. Það tímabil vann Barcelona þrefalt; deild, bikar og Meistaradeild Evrópu. Hér fyrir neðan má sjá afmæliskveðjurnar sem Eiður fékk.Happy Birthday to former Wanderers striker, @Eidur22Official! The Iceman turns 39 today. Thanks for the memories, Eidur! #BWFCpic.twitter.com/FgYdazEIPQ— Bolton Wanderers FC (@OfficialBWFC) September 15, 2017 Happy birthday to Chelsea legend @Eidur22Official! Have a great day, Eidur!pic.twitter.com/drDQYHYMtD— Chelsea FC (@ChelseaFC) September 15, 2017 GAL MORNING!!! Happy Birthday, @Eidur22Official!pic.twitter.com/BekOamB5qp— FC Barcelona (@FCBarcelona) September 15, 2017 Enski boltinn Tengdar fréttir Eiður Smári hættur Eiður Smári Guðjohnsen hefur spilað sinn síðasta keppnisleik á fótboltaferlinum. Þetta kemur fram í viðtalsþættinum 1 á 1 með Gumma Ben sem er á dagskrá Stöðvar 2 Sport í kvöld. 8. september 2017 22:23 Alfreð: Eiður Smári er leikmaðurinn sem mín kynslóð leit upp til Samkeppnin um stöðu framherja í íslenska landsliðinu er mikil en þó þarf ekki lengur að keppa um sæti við markahæsta landsliðsmanninn, Eið Smára Guðjohnsen. 13. september 2017 07:00 Eiður Smári í 1 á 1: Af hverju vildi hann ekki fara til Breiðabliks? Eiður Smári Guðjohnsen er gestur Guðmundar Benediktssonar í viðtalsþættinum 1 á 1 í kvöld. Þátturinn hefst klukkan 22:10 og verður sýndur á Stöð 2 Sport HD. 8. september 2017 19:38 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Fleiri fréttir „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen fagnar 39 ára afmæli sínu í dag.Vika er síðan Eiður greindi frá því í viðtalsþættinum 1 á 1 að hann hefði lagt skóna á hilluna eftir langan og farsælan feril. Bolton Wanderers, Chelsea og Barcelona, þrjú af þeim félögum sem Eiður lék með á ferlinum, sendu honum afmæliskveðju á Twitter í dag. Bolton deildi myndbandi af marki sem Eiður skoraði í 3-1 sigri liðsins á Blackburn Rovers árið 2000. Þetta var eitt 26 marka sem Eiður skoraði fyrir Bolton. Chelsea keypti Eið frá Bolton sumarið 2000. Hann lék í sex ár með Chelsea og varð tvívegis enskur meistari með liðinu. Eiður lék alls 261 leiki fyrir Chelsea og skoraði 78 mörk. Barcelona deildi marki sem Eiður skoraði í 3-2 sigri á Real Betis tímabilið 2008-09. Það tímabil vann Barcelona þrefalt; deild, bikar og Meistaradeild Evrópu. Hér fyrir neðan má sjá afmæliskveðjurnar sem Eiður fékk.Happy Birthday to former Wanderers striker, @Eidur22Official! The Iceman turns 39 today. Thanks for the memories, Eidur! #BWFCpic.twitter.com/FgYdazEIPQ— Bolton Wanderers FC (@OfficialBWFC) September 15, 2017 Happy birthday to Chelsea legend @Eidur22Official! Have a great day, Eidur!pic.twitter.com/drDQYHYMtD— Chelsea FC (@ChelseaFC) September 15, 2017 GAL MORNING!!! Happy Birthday, @Eidur22Official!pic.twitter.com/BekOamB5qp— FC Barcelona (@FCBarcelona) September 15, 2017
Enski boltinn Tengdar fréttir Eiður Smári hættur Eiður Smári Guðjohnsen hefur spilað sinn síðasta keppnisleik á fótboltaferlinum. Þetta kemur fram í viðtalsþættinum 1 á 1 með Gumma Ben sem er á dagskrá Stöðvar 2 Sport í kvöld. 8. september 2017 22:23 Alfreð: Eiður Smári er leikmaðurinn sem mín kynslóð leit upp til Samkeppnin um stöðu framherja í íslenska landsliðinu er mikil en þó þarf ekki lengur að keppa um sæti við markahæsta landsliðsmanninn, Eið Smára Guðjohnsen. 13. september 2017 07:00 Eiður Smári í 1 á 1: Af hverju vildi hann ekki fara til Breiðabliks? Eiður Smári Guðjohnsen er gestur Guðmundar Benediktssonar í viðtalsþættinum 1 á 1 í kvöld. Þátturinn hefst klukkan 22:10 og verður sýndur á Stöð 2 Sport HD. 8. september 2017 19:38 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Fleiri fréttir „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Sjá meira
Eiður Smári hættur Eiður Smári Guðjohnsen hefur spilað sinn síðasta keppnisleik á fótboltaferlinum. Þetta kemur fram í viðtalsþættinum 1 á 1 með Gumma Ben sem er á dagskrá Stöðvar 2 Sport í kvöld. 8. september 2017 22:23
Alfreð: Eiður Smári er leikmaðurinn sem mín kynslóð leit upp til Samkeppnin um stöðu framherja í íslenska landsliðinu er mikil en þó þarf ekki lengur að keppa um sæti við markahæsta landsliðsmanninn, Eið Smára Guðjohnsen. 13. september 2017 07:00
Eiður Smári í 1 á 1: Af hverju vildi hann ekki fara til Breiðabliks? Eiður Smári Guðjohnsen er gestur Guðmundar Benediktssonar í viðtalsþættinum 1 á 1 í kvöld. Þátturinn hefst klukkan 22:10 og verður sýndur á Stöð 2 Sport HD. 8. september 2017 19:38