María reif þakið af húsi forsætisráðherrans Stefán Ó. Jónsson skrifar 19. september 2017 07:02 María áður en hún gekk á land á Dóminíku. Vísir/AP Forsætisráðherra Dóminíku lýsir eyðileggingu fellibyljarins Maríu sem algjörri tortímingu. Skömmu áður en María gekk á land á eyjunni varð hún að fimmta stigs fellibyl - jafn öflugum og Irma sem gekk þar yfir í upphafi mánaðarins. „Við erum búin að tapa öllu sem peningar geta keypt,“ sagði forsætisráðherrann Roosevelt Skerrit í Facebook-færslu í gær. Skömmu áður hafði hann lýst því hvernig vindstyrkurinn hafði rifið þakið af húsi hans og að hann bæði Maríu um vægð. Honum var bjargað skömmu síðar. Mest óttast forsætisráðherrann flóð og aurskriður í kjölfar rigninganna sem Maríu hafa fylgt. Þau gætu valdið miklu tjóni og mannskaða.Færsla forsætisráðherrans í gærkvöldi.FacebookMaría fetar nokkurn veginn sömu slóð og Irma gerði en Hléborðseyjar fundu fyrst fyrir Maríu. Dóminíka er syðsta eyjan í klasanum. Eftir að María gekk yfir eyjuna minnkaði styrkur henni og er hún fjórða stigs fellibylur sem stendur. Þó telja veðurfræðingur að styrkur hennar gæti aukist er hún gengur í átt að Púertó Ríkó og Jómfrúareyjum. Forsætisráðherra Dóminíku lýsir tjóninu á eyjunni sem algjörri tortímingu og að hann sé gáttaður á umfangi eyðileggingarinnar. Blaðamaður á eyjunni segir í samtali við BBC að ástandið hefði versnað „mikið, hratt. Við vitum ekki ennþá hvert ástandið verður eftir að það lægir. Það eina sem ég get sagt er að þetta lítur ekki vel út fyrir Dóminíku sem stendur,“ sagði blaðamaðurinn Curtis Matthew.Búið er að loka öllum höfnum og flugvöllum á eyjunni og hefur íbúum strandbæja verið gert að forða sér í neyðarskýli. Að minnsta kosti 84 fórust þegar Irma gekk yfir Karíbahafið og suðaustanverð Bandaríkin. Meira en helmingur þeirra fórst í Karíbahafi. Óttast er að Maria muni mögulega þeyta upp braki og öðrum lausamunum og ekki er talið ólíklegt að meira manntjón verði af völdum Mariu en Irmu.Sjá má feril Maríu á gagnvirku korti hér fyrir neðan. Dóminíka Tengdar fréttir María ógnar fórnarlömbum Irmu Fellibylurinn María hefur náð styrk fjórða stigs fellibyls. Stefnir María nú á eyjur í Karíba-hafinu sem sumar hverjar urðu illa úti eftir að fellibylurinn Irma gekk þar á land fyrir skömmu. 18. september 2017 23:15 Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ Erlent Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Innlent Fleiri fréttir Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Sjá meira
Forsætisráðherra Dóminíku lýsir eyðileggingu fellibyljarins Maríu sem algjörri tortímingu. Skömmu áður en María gekk á land á eyjunni varð hún að fimmta stigs fellibyl - jafn öflugum og Irma sem gekk þar yfir í upphafi mánaðarins. „Við erum búin að tapa öllu sem peningar geta keypt,“ sagði forsætisráðherrann Roosevelt Skerrit í Facebook-færslu í gær. Skömmu áður hafði hann lýst því hvernig vindstyrkurinn hafði rifið þakið af húsi hans og að hann bæði Maríu um vægð. Honum var bjargað skömmu síðar. Mest óttast forsætisráðherrann flóð og aurskriður í kjölfar rigninganna sem Maríu hafa fylgt. Þau gætu valdið miklu tjóni og mannskaða.Færsla forsætisráðherrans í gærkvöldi.FacebookMaría fetar nokkurn veginn sömu slóð og Irma gerði en Hléborðseyjar fundu fyrst fyrir Maríu. Dóminíka er syðsta eyjan í klasanum. Eftir að María gekk yfir eyjuna minnkaði styrkur henni og er hún fjórða stigs fellibylur sem stendur. Þó telja veðurfræðingur að styrkur hennar gæti aukist er hún gengur í átt að Púertó Ríkó og Jómfrúareyjum. Forsætisráðherra Dóminíku lýsir tjóninu á eyjunni sem algjörri tortímingu og að hann sé gáttaður á umfangi eyðileggingarinnar. Blaðamaður á eyjunni segir í samtali við BBC að ástandið hefði versnað „mikið, hratt. Við vitum ekki ennþá hvert ástandið verður eftir að það lægir. Það eina sem ég get sagt er að þetta lítur ekki vel út fyrir Dóminíku sem stendur,“ sagði blaðamaðurinn Curtis Matthew.Búið er að loka öllum höfnum og flugvöllum á eyjunni og hefur íbúum strandbæja verið gert að forða sér í neyðarskýli. Að minnsta kosti 84 fórust þegar Irma gekk yfir Karíbahafið og suðaustanverð Bandaríkin. Meira en helmingur þeirra fórst í Karíbahafi. Óttast er að Maria muni mögulega þeyta upp braki og öðrum lausamunum og ekki er talið ólíklegt að meira manntjón verði af völdum Mariu en Irmu.Sjá má feril Maríu á gagnvirku korti hér fyrir neðan.
Dóminíka Tengdar fréttir María ógnar fórnarlömbum Irmu Fellibylurinn María hefur náð styrk fjórða stigs fellibyls. Stefnir María nú á eyjur í Karíba-hafinu sem sumar hverjar urðu illa úti eftir að fellibylurinn Irma gekk þar á land fyrir skömmu. 18. september 2017 23:15 Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ Erlent Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Innlent Fleiri fréttir Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Sjá meira
María ógnar fórnarlömbum Irmu Fellibylurinn María hefur náð styrk fjórða stigs fellibyls. Stefnir María nú á eyjur í Karíba-hafinu sem sumar hverjar urðu illa úti eftir að fellibylurinn Irma gekk þar á land fyrir skömmu. 18. september 2017 23:15