

Innviðir á eyjunni eru í henglum eftir að María gekk þar yfir í upphafi vikunnar.
Fellibylurinn María gengur nú yfir eyjuna Púertó Ríkó en allir íbúar eyjunnar, um þrjár og hálf milljón manna, eru nú án rafmagns.
Fimmta stigs fellibylurinn María er nú kominn til eyjunnar Vieques sem tilheyrir Púertó Ríkó en fellibylurinn stefnir nú hraðbyri þangað.
Íbúar Dóminíku erum búnir að tapa öllu sem peningar geta keypt að sögn forsætisráðherrans.
Sigurður Sveinn Jónsson safnar pening fyrir Dóminíku, litlu eyríkí í Karíbahafi, sem varð illa úti eftir fellibyllinn Eriku í sumar.