Noble: Tapið gegn Íslandi plagar Joe hvern dag Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. ágúst 2017 16:40 Noble og Bilic á blaðamannafundinum í dag. Vísir/Andri Marinó Mark Noble, fyrirliði West Ham, sló á létta strengi þegar hann ræddi við fréttamenn á Laugardalsvelli síðdegis, fyrir leik liðsins gegn Manchester City klukkan 14.00 á morgun. Slaven Bilic, stjóri liðsins, var með honum á blaðamannafundinum og hlakkar til að mæta Íslandi. „Við fáum að spila við eitt stærsta félags heims en við erum líka með gott lið. Við mætum Manchester United í fyrstu umferð deildarinnar og það er leikurinn sem við erum að hugsa um og þurfum að vera tilbúnir fyrir,“ sagði Bilic. „Við erum mjög spenntir. Við vitum að það verður frábært andrúmsloft á leiknum og vonandi finnum við fyrir því á morgun.“ Talið barst fljótlega að sigri Íslands á Englandi á 16-liða úrslitum EM í fyrra en Noble var spurður út í leikinn. „Ég var að velta því fyrir mér hvað ég myndi vera lengi á Íslandi áður en ég fengi þessa spurningu,“ sagði hann í léttum dúr. „Ég væri helst til að hafa Joe Hart með mér hérna uppi, ég veit að þetta plagar hann á hverjum degi.“ „En þið áttuð það skilið, af hverju ekki? Gylfi er maðurinn sem allt snýst um enda frábær leikmaður. Ísland er nú orðin toppþjóð í knattspyrnunni og þess vegna erum við hér í dag.“Slaven Bilic, stjóri West Ham.Vísir/Andri MarinóBilic fylgist einnig vel með íslenska landsliðinu enda fyrrum landsliðsþjálfari Króatíu. Hann horfði til dæmis á leik Íslands og Króatíu í vor, sem Ísland vann 1-0. „Við vorum óheppnir. Þetta var dæmigerður 0-0 leikur en við spiluðum ekki nógu vel til að vinna og Ísland var afar skipulagt. Liðið beitir góðum skyndisóknum og er hættulegt í föstum leikatriði. Markið kom eftir eitt slíkt.“ „En ég er nokkuð viss um að Króatía fari til Rússlands. Ísland á möguleika og það er allt opið. En nú er komin pressa á leikmannina sem var ekki áður. Það gæti haft eitthvað að segja.“ Leikur West Ham og Manchester City á Laugardalsvelli hefst klukkan 14.00 á morgun og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Enski boltinn Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Körfubolti Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Fleiri fréttir Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Sjá meira
Mark Noble, fyrirliði West Ham, sló á létta strengi þegar hann ræddi við fréttamenn á Laugardalsvelli síðdegis, fyrir leik liðsins gegn Manchester City klukkan 14.00 á morgun. Slaven Bilic, stjóri liðsins, var með honum á blaðamannafundinum og hlakkar til að mæta Íslandi. „Við fáum að spila við eitt stærsta félags heims en við erum líka með gott lið. Við mætum Manchester United í fyrstu umferð deildarinnar og það er leikurinn sem við erum að hugsa um og þurfum að vera tilbúnir fyrir,“ sagði Bilic. „Við erum mjög spenntir. Við vitum að það verður frábært andrúmsloft á leiknum og vonandi finnum við fyrir því á morgun.“ Talið barst fljótlega að sigri Íslands á Englandi á 16-liða úrslitum EM í fyrra en Noble var spurður út í leikinn. „Ég var að velta því fyrir mér hvað ég myndi vera lengi á Íslandi áður en ég fengi þessa spurningu,“ sagði hann í léttum dúr. „Ég væri helst til að hafa Joe Hart með mér hérna uppi, ég veit að þetta plagar hann á hverjum degi.“ „En þið áttuð það skilið, af hverju ekki? Gylfi er maðurinn sem allt snýst um enda frábær leikmaður. Ísland er nú orðin toppþjóð í knattspyrnunni og þess vegna erum við hér í dag.“Slaven Bilic, stjóri West Ham.Vísir/Andri MarinóBilic fylgist einnig vel með íslenska landsliðinu enda fyrrum landsliðsþjálfari Króatíu. Hann horfði til dæmis á leik Íslands og Króatíu í vor, sem Ísland vann 1-0. „Við vorum óheppnir. Þetta var dæmigerður 0-0 leikur en við spiluðum ekki nógu vel til að vinna og Ísland var afar skipulagt. Liðið beitir góðum skyndisóknum og er hættulegt í föstum leikatriði. Markið kom eftir eitt slíkt.“ „En ég er nokkuð viss um að Króatía fari til Rússlands. Ísland á möguleika og það er allt opið. En nú er komin pressa á leikmannina sem var ekki áður. Það gæti haft eitthvað að segja.“ Leikur West Ham og Manchester City á Laugardalsvelli hefst klukkan 14.00 á morgun og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Enski boltinn Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Körfubolti Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Fleiri fréttir Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Sjá meira