Sorgardagur fyrir Liverpool | Ronnie Moran látinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. mars 2017 09:15 Ronnie Moran á góðri stundu með Kenny Dalglish og Roy Evans eftir sigur Liverpool í ensku deildinni 1990. Vísir/Getty Ronnie Moran, fyrrum fyrirliði og þjálfari Liverpool er látinn 83 ára gamall. Hann hefur verið kallaður Herra Liverpool en enginn hefur starfað fyrir félagið jafn lengi og hann. Liverpool Echo segir meðal annars frá. Ronnie Moran lék 379 leiki með Liverpool á árunum 1952 til 1968. Hann varð tvisvar enskur meistari (1964 og 1966) og einu sinni enskur bikarmeistari (1965). Moran hélt áfram að starfa fyrir félagið eftir að fótboltaskórnir fóru upp á hillu en hann var í þjálfarateyminu með körlum eins og þeim Bill Shankly, Bob Paisley og Joe Fagan. Þjálfarteymi þeirra gekk jafnan undir nafninu „Liverpool Boot Room“ en í sameiningu gerðu þeir Liverpool að stórveldi í enskum og evrópskum fótbolta. Ronnie Moran tók líka tvisvar tímabundið við stjórastöðunni hjá Liverpool, fyrst eftir að Kenny Dalglish hætti 1991 og svo aftur eftir að Graeme Souness var frá vegna veikinda árið 1992. Ronnie Moran hætti störfum hjá Liverpool árið 1998 en hafði þá starfað hjá félaginu í að verða fimm áratugi og skilað næstum því öllum mögulegum störfum á Anfield. Nýlega kom út bók um ævisögu Ronnie Moran og ber hún titilinn „Mr Liverpool“ eða „Herra Liverpool“ á íslensku.R.I.P Ronnie MoranYou'll Never Walk Alone pic.twitter.com/16QB5QyCbI— Spion Kop 1906 (@SpionKop1906) March 22, 2017 Terribly sad news today about the loss of Mr LiverpoolRonnie Moran was one of Anfield's greatest servantsHe will be missed by all #LFC pic.twitter.com/yQTEK9cRpy— Liverpool FC news (@ClickLFC) March 22, 2017 Very sad news about the passing of @LFC legend, a proper, true legend, Ronnie Moran. Rest In Peace Bugsy pic.twitter.com/Sfc3kgc7qF— The Liverpool Groove (@TheLVPLGroove) March 22, 2017 MR LIVERPOOL ex captain and coach Ronnie Moran dies aged 83 @LFC #legend #YNWA #RIP pic.twitter.com/tRFUSL20ph— RED (@spionkoptalk) March 22, 2017 Terribly sad to hear the news that Ronnie Moran has passed away this morning. An LFC legend and a truly great man. RIP pic.twitter.com/aIK0zuRj9C— Empire of the Kop (@empireofthekop) March 22, 2017 The word legend gets used too often, but his man ticks every box.Gave his life to LFCRIP Ronnie Moran#RIPBugsy pic.twitter.com/rzmE2nNMvQ— LFC flags & Banners (@LFC_Banners) March 22, 2017 Sad news this morning with the passing a true Liverpool legend, Ronnie Moran. He served the Reds under 9 managers. RIP Mr Liverpool. pic.twitter.com/1emnz9G3ot— This Is Anfield (@thisisanfield) March 22, 2017 Very sad news with the passing of Ronnie Moran this morning, a legendary figure @LFC & learnt me & others an awful lot. R.I.P.— Jamie Carragher (@Carra23) March 22, 2017 Enski boltinn Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Sjá meira
Ronnie Moran, fyrrum fyrirliði og þjálfari Liverpool er látinn 83 ára gamall. Hann hefur verið kallaður Herra Liverpool en enginn hefur starfað fyrir félagið jafn lengi og hann. Liverpool Echo segir meðal annars frá. Ronnie Moran lék 379 leiki með Liverpool á árunum 1952 til 1968. Hann varð tvisvar enskur meistari (1964 og 1966) og einu sinni enskur bikarmeistari (1965). Moran hélt áfram að starfa fyrir félagið eftir að fótboltaskórnir fóru upp á hillu en hann var í þjálfarateyminu með körlum eins og þeim Bill Shankly, Bob Paisley og Joe Fagan. Þjálfarteymi þeirra gekk jafnan undir nafninu „Liverpool Boot Room“ en í sameiningu gerðu þeir Liverpool að stórveldi í enskum og evrópskum fótbolta. Ronnie Moran tók líka tvisvar tímabundið við stjórastöðunni hjá Liverpool, fyrst eftir að Kenny Dalglish hætti 1991 og svo aftur eftir að Graeme Souness var frá vegna veikinda árið 1992. Ronnie Moran hætti störfum hjá Liverpool árið 1998 en hafði þá starfað hjá félaginu í að verða fimm áratugi og skilað næstum því öllum mögulegum störfum á Anfield. Nýlega kom út bók um ævisögu Ronnie Moran og ber hún titilinn „Mr Liverpool“ eða „Herra Liverpool“ á íslensku.R.I.P Ronnie MoranYou'll Never Walk Alone pic.twitter.com/16QB5QyCbI— Spion Kop 1906 (@SpionKop1906) March 22, 2017 Terribly sad news today about the loss of Mr LiverpoolRonnie Moran was one of Anfield's greatest servantsHe will be missed by all #LFC pic.twitter.com/yQTEK9cRpy— Liverpool FC news (@ClickLFC) March 22, 2017 Very sad news about the passing of @LFC legend, a proper, true legend, Ronnie Moran. Rest In Peace Bugsy pic.twitter.com/Sfc3kgc7qF— The Liverpool Groove (@TheLVPLGroove) March 22, 2017 MR LIVERPOOL ex captain and coach Ronnie Moran dies aged 83 @LFC #legend #YNWA #RIP pic.twitter.com/tRFUSL20ph— RED (@spionkoptalk) March 22, 2017 Terribly sad to hear the news that Ronnie Moran has passed away this morning. An LFC legend and a truly great man. RIP pic.twitter.com/aIK0zuRj9C— Empire of the Kop (@empireofthekop) March 22, 2017 The word legend gets used too often, but his man ticks every box.Gave his life to LFCRIP Ronnie Moran#RIPBugsy pic.twitter.com/rzmE2nNMvQ— LFC flags & Banners (@LFC_Banners) March 22, 2017 Sad news this morning with the passing a true Liverpool legend, Ronnie Moran. He served the Reds under 9 managers. RIP Mr Liverpool. pic.twitter.com/1emnz9G3ot— This Is Anfield (@thisisanfield) March 22, 2017 Very sad news with the passing of Ronnie Moran this morning, a legendary figure @LFC & learnt me & others an awful lot. R.I.P.— Jamie Carragher (@Carra23) March 22, 2017
Enski boltinn Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Sjá meira