Endurlífgunartilraunir reyndar á heilbrigðisfrumvarpi Repúblikana Samúel Karl Ólason skrifar 12. júlí 2017 11:59 Leiðtogar repúblikana. Vísir/GETTY Öldungadeildarþingmenn Repúblikanaflokksins segja að þeir muni reyna að lífa heilbrigðisfrumvarp þeirra við í næstu eftir umtalsverðar breytingar. Þingmenn flokksins hafa deilt um frumvarpið á síðustu vikum og hefur takmarkaður stuðningur verið við það. Hins vægar ætla þeir að halda striki og kjósa um frumvarpið. Repúblikanar hafa heitið því í sjö ár að fella niður hin svokölluðu Obamacare lög og koma með nýtt og betra kerfi. Mitch McConnell, leiðtogi repúblikana í öldungadeildinni, segist ekki tilbúinn til að gefast upp að og að hann muni mögulega seinka fríi þingmanna í ágúst. McConnell hefur sakað demókrata um að hindra framgöngu frumvarpsins, en honum hefur ekki tekist að fá eigin þingmenn til að samþykkja frumvarpið, sem er mjög umdeilt.Sjá einnig:Heilbrigðisfrumvarp repúblikana á gjörgæsluÖldungadeildarþingmenn hafa hins vegar verið í kjördæmum sínum undanfarna daga og útlit er fyrir að það hafi ekki gert mikið til að auka stuðninginn við frumvarpið. Ýmsir þingmenn hafa, samkvæmt New York Times, lýst því yfir að þeir geti ekki stutt frumvarpið í núverandi mynd. Unnið er að breytingum á frumvarpinu, en ólíklegt þykir að þær verði umtalsverðar. Eins og frumvarpið var var talið er að allt að 22 milljónir manna myndu missa tryggingar sínar á næstu árum fari frumvarpið í gegn. Breytingarnar hafa ekki verið skoðaðar af hinni óháðu stofnun Congressional Budget Office, en búist er við skýrslu frá þeim í næstu viku. Talið er líklegt að í nýja frumvarpinu verði sköttum á hina tekjuháu haldið inni. Það myndi gera demókrötum erfitt að berjast gegn frumvarpinu, en þeir hafa gagnrýnt það harðlega sem skattaafslátt fyrir hina ríkustu í Bandaríkjunum. Bandaríkin Tengdar fréttir McCain telur heilbrigðisfrumvarp repúblikana líklegast dautt John McCain öldungadeildarþingmaður repúblikana hefur litla trú á nýju heilbrigðisfrumvarpi sem taka á við af Obamacare. 9. júlí 2017 18:20 Heilbrigðisfrumvarp repúblikana á gjörgæslu Nokkrir þingmenn flokksins hafa gefið út að þeir muni ekki kjósa með frumvarpinu eftir að úttekt var gerð á áhrifum þess. 27. júní 2017 10:30 Heilbrigðisfrumvarp repúblikana í öndunarvél Leiðtogi meirihluta öldungaþingsins hefur fresta atkvæðagreiðslu um hið umdeilda frumvarp. 28. júní 2017 12:15 Heilbrigðisfrumvarp repúblikana á líknardeild Leiðtogi Repúblikanaflokksins á öldungadeil þingsins segist ekki viss um að frumvarpið verði samþykkt. 7. júlí 2017 17:45 Mest lesið Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Innlent Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Innlent Svandís stígur til hliðar Innlent Fleiri fréttir ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sjá meira
Öldungadeildarþingmenn Repúblikanaflokksins segja að þeir muni reyna að lífa heilbrigðisfrumvarp þeirra við í næstu eftir umtalsverðar breytingar. Þingmenn flokksins hafa deilt um frumvarpið á síðustu vikum og hefur takmarkaður stuðningur verið við það. Hins vægar ætla þeir að halda striki og kjósa um frumvarpið. Repúblikanar hafa heitið því í sjö ár að fella niður hin svokölluðu Obamacare lög og koma með nýtt og betra kerfi. Mitch McConnell, leiðtogi repúblikana í öldungadeildinni, segist ekki tilbúinn til að gefast upp að og að hann muni mögulega seinka fríi þingmanna í ágúst. McConnell hefur sakað demókrata um að hindra framgöngu frumvarpsins, en honum hefur ekki tekist að fá eigin þingmenn til að samþykkja frumvarpið, sem er mjög umdeilt.Sjá einnig:Heilbrigðisfrumvarp repúblikana á gjörgæsluÖldungadeildarþingmenn hafa hins vegar verið í kjördæmum sínum undanfarna daga og útlit er fyrir að það hafi ekki gert mikið til að auka stuðninginn við frumvarpið. Ýmsir þingmenn hafa, samkvæmt New York Times, lýst því yfir að þeir geti ekki stutt frumvarpið í núverandi mynd. Unnið er að breytingum á frumvarpinu, en ólíklegt þykir að þær verði umtalsverðar. Eins og frumvarpið var var talið er að allt að 22 milljónir manna myndu missa tryggingar sínar á næstu árum fari frumvarpið í gegn. Breytingarnar hafa ekki verið skoðaðar af hinni óháðu stofnun Congressional Budget Office, en búist er við skýrslu frá þeim í næstu viku. Talið er líklegt að í nýja frumvarpinu verði sköttum á hina tekjuháu haldið inni. Það myndi gera demókrötum erfitt að berjast gegn frumvarpinu, en þeir hafa gagnrýnt það harðlega sem skattaafslátt fyrir hina ríkustu í Bandaríkjunum.
Bandaríkin Tengdar fréttir McCain telur heilbrigðisfrumvarp repúblikana líklegast dautt John McCain öldungadeildarþingmaður repúblikana hefur litla trú á nýju heilbrigðisfrumvarpi sem taka á við af Obamacare. 9. júlí 2017 18:20 Heilbrigðisfrumvarp repúblikana á gjörgæslu Nokkrir þingmenn flokksins hafa gefið út að þeir muni ekki kjósa með frumvarpinu eftir að úttekt var gerð á áhrifum þess. 27. júní 2017 10:30 Heilbrigðisfrumvarp repúblikana í öndunarvél Leiðtogi meirihluta öldungaþingsins hefur fresta atkvæðagreiðslu um hið umdeilda frumvarp. 28. júní 2017 12:15 Heilbrigðisfrumvarp repúblikana á líknardeild Leiðtogi Repúblikanaflokksins á öldungadeil þingsins segist ekki viss um að frumvarpið verði samþykkt. 7. júlí 2017 17:45 Mest lesið Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Innlent Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Innlent Svandís stígur til hliðar Innlent Fleiri fréttir ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sjá meira
McCain telur heilbrigðisfrumvarp repúblikana líklegast dautt John McCain öldungadeildarþingmaður repúblikana hefur litla trú á nýju heilbrigðisfrumvarpi sem taka á við af Obamacare. 9. júlí 2017 18:20
Heilbrigðisfrumvarp repúblikana á gjörgæslu Nokkrir þingmenn flokksins hafa gefið út að þeir muni ekki kjósa með frumvarpinu eftir að úttekt var gerð á áhrifum þess. 27. júní 2017 10:30
Heilbrigðisfrumvarp repúblikana í öndunarvél Leiðtogi meirihluta öldungaþingsins hefur fresta atkvæðagreiðslu um hið umdeilda frumvarp. 28. júní 2017 12:15
Heilbrigðisfrumvarp repúblikana á líknardeild Leiðtogi Repúblikanaflokksins á öldungadeil þingsins segist ekki viss um að frumvarpið verði samþykkt. 7. júlí 2017 17:45