Endurlífgunartilraunir reyndar á heilbrigðisfrumvarpi Repúblikana Samúel Karl Ólason skrifar 12. júlí 2017 11:59 Leiðtogar repúblikana. Vísir/GETTY Öldungadeildarþingmenn Repúblikanaflokksins segja að þeir muni reyna að lífa heilbrigðisfrumvarp þeirra við í næstu eftir umtalsverðar breytingar. Þingmenn flokksins hafa deilt um frumvarpið á síðustu vikum og hefur takmarkaður stuðningur verið við það. Hins vægar ætla þeir að halda striki og kjósa um frumvarpið. Repúblikanar hafa heitið því í sjö ár að fella niður hin svokölluðu Obamacare lög og koma með nýtt og betra kerfi. Mitch McConnell, leiðtogi repúblikana í öldungadeildinni, segist ekki tilbúinn til að gefast upp að og að hann muni mögulega seinka fríi þingmanna í ágúst. McConnell hefur sakað demókrata um að hindra framgöngu frumvarpsins, en honum hefur ekki tekist að fá eigin þingmenn til að samþykkja frumvarpið, sem er mjög umdeilt.Sjá einnig:Heilbrigðisfrumvarp repúblikana á gjörgæsluÖldungadeildarþingmenn hafa hins vegar verið í kjördæmum sínum undanfarna daga og útlit er fyrir að það hafi ekki gert mikið til að auka stuðninginn við frumvarpið. Ýmsir þingmenn hafa, samkvæmt New York Times, lýst því yfir að þeir geti ekki stutt frumvarpið í núverandi mynd. Unnið er að breytingum á frumvarpinu, en ólíklegt þykir að þær verði umtalsverðar. Eins og frumvarpið var var talið er að allt að 22 milljónir manna myndu missa tryggingar sínar á næstu árum fari frumvarpið í gegn. Breytingarnar hafa ekki verið skoðaðar af hinni óháðu stofnun Congressional Budget Office, en búist er við skýrslu frá þeim í næstu viku. Talið er líklegt að í nýja frumvarpinu verði sköttum á hina tekjuháu haldið inni. Það myndi gera demókrötum erfitt að berjast gegn frumvarpinu, en þeir hafa gagnrýnt það harðlega sem skattaafslátt fyrir hina ríkustu í Bandaríkjunum. Bandaríkin Tengdar fréttir McCain telur heilbrigðisfrumvarp repúblikana líklegast dautt John McCain öldungadeildarþingmaður repúblikana hefur litla trú á nýju heilbrigðisfrumvarpi sem taka á við af Obamacare. 9. júlí 2017 18:20 Heilbrigðisfrumvarp repúblikana á gjörgæslu Nokkrir þingmenn flokksins hafa gefið út að þeir muni ekki kjósa með frumvarpinu eftir að úttekt var gerð á áhrifum þess. 27. júní 2017 10:30 Heilbrigðisfrumvarp repúblikana í öndunarvél Leiðtogi meirihluta öldungaþingsins hefur fresta atkvæðagreiðslu um hið umdeilda frumvarp. 28. júní 2017 12:15 Heilbrigðisfrumvarp repúblikana á líknardeild Leiðtogi Repúblikanaflokksins á öldungadeil þingsins segist ekki viss um að frumvarpið verði samþykkt. 7. júlí 2017 17:45 Mest lesið Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Tveir handteknir í aðgerðum lögreglu Innlent Fleiri fréttir „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Sjá meira
Öldungadeildarþingmenn Repúblikanaflokksins segja að þeir muni reyna að lífa heilbrigðisfrumvarp þeirra við í næstu eftir umtalsverðar breytingar. Þingmenn flokksins hafa deilt um frumvarpið á síðustu vikum og hefur takmarkaður stuðningur verið við það. Hins vægar ætla þeir að halda striki og kjósa um frumvarpið. Repúblikanar hafa heitið því í sjö ár að fella niður hin svokölluðu Obamacare lög og koma með nýtt og betra kerfi. Mitch McConnell, leiðtogi repúblikana í öldungadeildinni, segist ekki tilbúinn til að gefast upp að og að hann muni mögulega seinka fríi þingmanna í ágúst. McConnell hefur sakað demókrata um að hindra framgöngu frumvarpsins, en honum hefur ekki tekist að fá eigin þingmenn til að samþykkja frumvarpið, sem er mjög umdeilt.Sjá einnig:Heilbrigðisfrumvarp repúblikana á gjörgæsluÖldungadeildarþingmenn hafa hins vegar verið í kjördæmum sínum undanfarna daga og útlit er fyrir að það hafi ekki gert mikið til að auka stuðninginn við frumvarpið. Ýmsir þingmenn hafa, samkvæmt New York Times, lýst því yfir að þeir geti ekki stutt frumvarpið í núverandi mynd. Unnið er að breytingum á frumvarpinu, en ólíklegt þykir að þær verði umtalsverðar. Eins og frumvarpið var var talið er að allt að 22 milljónir manna myndu missa tryggingar sínar á næstu árum fari frumvarpið í gegn. Breytingarnar hafa ekki verið skoðaðar af hinni óháðu stofnun Congressional Budget Office, en búist er við skýrslu frá þeim í næstu viku. Talið er líklegt að í nýja frumvarpinu verði sköttum á hina tekjuháu haldið inni. Það myndi gera demókrötum erfitt að berjast gegn frumvarpinu, en þeir hafa gagnrýnt það harðlega sem skattaafslátt fyrir hina ríkustu í Bandaríkjunum.
Bandaríkin Tengdar fréttir McCain telur heilbrigðisfrumvarp repúblikana líklegast dautt John McCain öldungadeildarþingmaður repúblikana hefur litla trú á nýju heilbrigðisfrumvarpi sem taka á við af Obamacare. 9. júlí 2017 18:20 Heilbrigðisfrumvarp repúblikana á gjörgæslu Nokkrir þingmenn flokksins hafa gefið út að þeir muni ekki kjósa með frumvarpinu eftir að úttekt var gerð á áhrifum þess. 27. júní 2017 10:30 Heilbrigðisfrumvarp repúblikana í öndunarvél Leiðtogi meirihluta öldungaþingsins hefur fresta atkvæðagreiðslu um hið umdeilda frumvarp. 28. júní 2017 12:15 Heilbrigðisfrumvarp repúblikana á líknardeild Leiðtogi Repúblikanaflokksins á öldungadeil þingsins segist ekki viss um að frumvarpið verði samþykkt. 7. júlí 2017 17:45 Mest lesið Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Tveir handteknir í aðgerðum lögreglu Innlent Fleiri fréttir „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Sjá meira
McCain telur heilbrigðisfrumvarp repúblikana líklegast dautt John McCain öldungadeildarþingmaður repúblikana hefur litla trú á nýju heilbrigðisfrumvarpi sem taka á við af Obamacare. 9. júlí 2017 18:20
Heilbrigðisfrumvarp repúblikana á gjörgæslu Nokkrir þingmenn flokksins hafa gefið út að þeir muni ekki kjósa með frumvarpinu eftir að úttekt var gerð á áhrifum þess. 27. júní 2017 10:30
Heilbrigðisfrumvarp repúblikana í öndunarvél Leiðtogi meirihluta öldungaþingsins hefur fresta atkvæðagreiðslu um hið umdeilda frumvarp. 28. júní 2017 12:15
Heilbrigðisfrumvarp repúblikana á líknardeild Leiðtogi Repúblikanaflokksins á öldungadeil þingsins segist ekki viss um að frumvarpið verði samþykkt. 7. júlí 2017 17:45