Sutton saknaði átvaglsins af bekknum í dag Kristinn Páll Teitsson skrifar 25. febrúar 2017 22:30 Shaw var hvergi sjáanlegur þegar á honum þurfti að halda. vísir/getty Utandeildarlið Sutton United saknaði svo sannarlega varamarkmannsins Wayne Shaw í 3-2 sigri gegn Torquay United í dag en enginn varamarkvörður var til staðar á bekknum þegar Ross Warner, markvörður Sutton meiddist. Mikið hefur verið fjallað um Shaw undanfarna daga eftir að hann gæddi sér á böku á meðan leik Arsenal og Sutton stóð yfir í enska bikarnum á mánudaginn. Kom síðar í ljós að einn af styrktaraðilum liðsins bauð upp á veðmál hvort varamenn Sutton myndu fá sér böku á meðan leik stæði og að leikmenn vissu af því.Sjá einnig:Átvaglið á bekknum til rannsóknar hjá enska knattspyrnusambandinu "Sun Bets var með líkurnar einn á móti átta að einhver okkar myndi borða böku. Ég ákvað að svara aðeins fyrir okkur og kýla á það. Allir varamennirnir voru komnir inn á og við vorum 2-0 undir,“ sagði Shaw eftir leikinn.Sjá einnig:Átvaglið á bekknum hætt hjá Sutton Er enska knattspyrnusambandið með málið hjá sér til rannsóknar en Shaw ákvað að hætta hjá félaginu daginn eftir leikinn en reglur enska knattspyrnusambandsins heimila ekki þátttöku í veðmálum af þessu tagi. Neyddist miðvörðurinn Simon Downer til þess að standa vaktina í markinu í hans stað en það kom ekki að sök þar sem Sutton vann 3-2 sigur á Plainmoor-vellinum og lyfti sér með því aðeins frá fallsætunum. Enski boltinn Tengdar fréttir Átvaglið á bekknum hætt hjá Sutton Markvörðurinn Wayne Shaw er hættur hjá enska utandeildarliðinu Sutton United. 21. febrúar 2017 16:11 Átvaglið á bekknum til rannsóknar hjá enska sambandinu Vissi að það var hægt að veðja á að varamaður Sutton myndi borða böku á bekknum. 21. febrúar 2017 10:00 Varamarkmaður Sutton afgreiddi á barnum og fékk sér bita á bekknum | Myndband Varamarkmanni Sutton, hinum 45 ára gamla Wayne Shaw, er greinilega margt til lista lagt líkt og sást í leik Arsenal og Sutton í ensku bikarkeppninni í kvöld. 20. febrúar 2017 22:30 Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira
Utandeildarlið Sutton United saknaði svo sannarlega varamarkmannsins Wayne Shaw í 3-2 sigri gegn Torquay United í dag en enginn varamarkvörður var til staðar á bekknum þegar Ross Warner, markvörður Sutton meiddist. Mikið hefur verið fjallað um Shaw undanfarna daga eftir að hann gæddi sér á böku á meðan leik Arsenal og Sutton stóð yfir í enska bikarnum á mánudaginn. Kom síðar í ljós að einn af styrktaraðilum liðsins bauð upp á veðmál hvort varamenn Sutton myndu fá sér böku á meðan leik stæði og að leikmenn vissu af því.Sjá einnig:Átvaglið á bekknum til rannsóknar hjá enska knattspyrnusambandinu "Sun Bets var með líkurnar einn á móti átta að einhver okkar myndi borða böku. Ég ákvað að svara aðeins fyrir okkur og kýla á það. Allir varamennirnir voru komnir inn á og við vorum 2-0 undir,“ sagði Shaw eftir leikinn.Sjá einnig:Átvaglið á bekknum hætt hjá Sutton Er enska knattspyrnusambandið með málið hjá sér til rannsóknar en Shaw ákvað að hætta hjá félaginu daginn eftir leikinn en reglur enska knattspyrnusambandsins heimila ekki þátttöku í veðmálum af þessu tagi. Neyddist miðvörðurinn Simon Downer til þess að standa vaktina í markinu í hans stað en það kom ekki að sök þar sem Sutton vann 3-2 sigur á Plainmoor-vellinum og lyfti sér með því aðeins frá fallsætunum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Átvaglið á bekknum hætt hjá Sutton Markvörðurinn Wayne Shaw er hættur hjá enska utandeildarliðinu Sutton United. 21. febrúar 2017 16:11 Átvaglið á bekknum til rannsóknar hjá enska sambandinu Vissi að það var hægt að veðja á að varamaður Sutton myndi borða böku á bekknum. 21. febrúar 2017 10:00 Varamarkmaður Sutton afgreiddi á barnum og fékk sér bita á bekknum | Myndband Varamarkmanni Sutton, hinum 45 ára gamla Wayne Shaw, er greinilega margt til lista lagt líkt og sást í leik Arsenal og Sutton í ensku bikarkeppninni í kvöld. 20. febrúar 2017 22:30 Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira
Átvaglið á bekknum hætt hjá Sutton Markvörðurinn Wayne Shaw er hættur hjá enska utandeildarliðinu Sutton United. 21. febrúar 2017 16:11
Átvaglið á bekknum til rannsóknar hjá enska sambandinu Vissi að það var hægt að veðja á að varamaður Sutton myndi borða böku á bekknum. 21. febrúar 2017 10:00
Varamarkmaður Sutton afgreiddi á barnum og fékk sér bita á bekknum | Myndband Varamarkmanni Sutton, hinum 45 ára gamla Wayne Shaw, er greinilega margt til lista lagt líkt og sást í leik Arsenal og Sutton í ensku bikarkeppninni í kvöld. 20. febrúar 2017 22:30