Vilhjálmur: Kröfur sjómanna ekki að fara að setja íslenska útgerð á hausinn sunna karen sigurþórsdótitr skrifar 12. janúar 2017 08:36 Frá fundi deiluaðila hjá Ríkissáttarsemjara á dögunum. Vilhjálmur er annar frá vinstri. Vísir/Stefán Fjórði fundur í kjaradeilu sjómanna og útvegsmanna á jafnmörgum dögum verður haldinn í húsakynnum ríkissáttasemjara klukkan 11 í dag. Eitthvað er farið að þokast í viðræðunum, en að sögn Vilhjálms Birgissonar, formanns Verkalýðsfélags Akraness, er enn langt í land. „Það er alveg ljóst að þessi fæðing að nýjum kjarasamningi gengur dálítið erfiðlega og það er ekki farið að sjást í kollinn á nýjum samningi, svo mikið er víst,“ segir Vilhjálmur. Vilhjálmur segir að stóru kröfurnar verði lagðar til hliðar um sinn á meðan reynt sé að ná samkomulagi um þær minni. Í dag verði fæðismál sjómanna rædd, en farið er fram á frítt fæði um borð. „Þær kröfur sem við höfum lagt fram núna eru skýlausar kröfur sjómanna. Þetta eru hógværar kröfur og útgerðin hefur vel efni á að koma til móts við þær, og það verður hvergi kvikað frá þeim kröfum. [...] Við erum með kolfelldan kjarasamning. Áttatíu prósent sjómanna felldi hann og ef við eigum að ná í gegn kjarasamningi þá verðum við að ná fram þessum atriðum sem við höfum lagt fram.“ Sjómenn hafa þegar fellt tvo kjarasamninga og segir Vilhjálmur ekki koma til greina að láta fella þriðja samninginn, þess vegna muni samninganefndin ekki kvika frá sínum kröfum. „Hvað eigum við að gera? Eigum við að fara með þriðja samninginn og láta fella hann aftur? Ég segi nei, það er bara tilgangslaust. Útgerðarmenn vita hvað þarf að koma til, til að ganga frá þessum kjarasamningi og það er algjörlega morgunljóst að mínu mati að sá kostnaður sem af því hlýst er ekki að fara að setja íslenska útgerð á hausinn, svo mikið er víst.“ Vilhjálmur ræddi málin í Bítinu á Bylgjunni í morgun, en hlusta má á viðtalið við hann í spilaranum hér fyrir neðan. Tengdar fréttir Þorgerður Katrín: „Sé ekki fyrir mér að við setjum lög á sjómenn“ Nýr sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra segir það útilokað að sínu mati. 11. janúar 2017 10:51 Sjómenn og útvegsmenn halda áfram viðræðum Þriðji fundurinn á jafnmörgum dögum í dag. 11. janúar 2017 07:49 Sjómenn segjast upplifa hroka og virðingaleysi og boða til mótmæla Sjómenn funda í kjaradeilunni og mótmæla á sama tíma. 9. janúar 2017 10:48 Greiða hálfan milljarð vegna verkfalls Atvinnuleysistryggingasjóður áætlar að greiða hálfan milljarð króna í janúar vegna verkfalls sjómanna. 10. janúar 2017 07:00 Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Sjá meira
Fjórði fundur í kjaradeilu sjómanna og útvegsmanna á jafnmörgum dögum verður haldinn í húsakynnum ríkissáttasemjara klukkan 11 í dag. Eitthvað er farið að þokast í viðræðunum, en að sögn Vilhjálms Birgissonar, formanns Verkalýðsfélags Akraness, er enn langt í land. „Það er alveg ljóst að þessi fæðing að nýjum kjarasamningi gengur dálítið erfiðlega og það er ekki farið að sjást í kollinn á nýjum samningi, svo mikið er víst,“ segir Vilhjálmur. Vilhjálmur segir að stóru kröfurnar verði lagðar til hliðar um sinn á meðan reynt sé að ná samkomulagi um þær minni. Í dag verði fæðismál sjómanna rædd, en farið er fram á frítt fæði um borð. „Þær kröfur sem við höfum lagt fram núna eru skýlausar kröfur sjómanna. Þetta eru hógværar kröfur og útgerðin hefur vel efni á að koma til móts við þær, og það verður hvergi kvikað frá þeim kröfum. [...] Við erum með kolfelldan kjarasamning. Áttatíu prósent sjómanna felldi hann og ef við eigum að ná í gegn kjarasamningi þá verðum við að ná fram þessum atriðum sem við höfum lagt fram.“ Sjómenn hafa þegar fellt tvo kjarasamninga og segir Vilhjálmur ekki koma til greina að láta fella þriðja samninginn, þess vegna muni samninganefndin ekki kvika frá sínum kröfum. „Hvað eigum við að gera? Eigum við að fara með þriðja samninginn og láta fella hann aftur? Ég segi nei, það er bara tilgangslaust. Útgerðarmenn vita hvað þarf að koma til, til að ganga frá þessum kjarasamningi og það er algjörlega morgunljóst að mínu mati að sá kostnaður sem af því hlýst er ekki að fara að setja íslenska útgerð á hausinn, svo mikið er víst.“ Vilhjálmur ræddi málin í Bítinu á Bylgjunni í morgun, en hlusta má á viðtalið við hann í spilaranum hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir Þorgerður Katrín: „Sé ekki fyrir mér að við setjum lög á sjómenn“ Nýr sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra segir það útilokað að sínu mati. 11. janúar 2017 10:51 Sjómenn og útvegsmenn halda áfram viðræðum Þriðji fundurinn á jafnmörgum dögum í dag. 11. janúar 2017 07:49 Sjómenn segjast upplifa hroka og virðingaleysi og boða til mótmæla Sjómenn funda í kjaradeilunni og mótmæla á sama tíma. 9. janúar 2017 10:48 Greiða hálfan milljarð vegna verkfalls Atvinnuleysistryggingasjóður áætlar að greiða hálfan milljarð króna í janúar vegna verkfalls sjómanna. 10. janúar 2017 07:00 Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Sjá meira
Þorgerður Katrín: „Sé ekki fyrir mér að við setjum lög á sjómenn“ Nýr sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra segir það útilokað að sínu mati. 11. janúar 2017 10:51
Sjómenn og útvegsmenn halda áfram viðræðum Þriðji fundurinn á jafnmörgum dögum í dag. 11. janúar 2017 07:49
Sjómenn segjast upplifa hroka og virðingaleysi og boða til mótmæla Sjómenn funda í kjaradeilunni og mótmæla á sama tíma. 9. janúar 2017 10:48
Greiða hálfan milljarð vegna verkfalls Atvinnuleysistryggingasjóður áætlar að greiða hálfan milljarð króna í janúar vegna verkfalls sjómanna. 10. janúar 2017 07:00