Vilhjálmur: Kröfur sjómanna ekki að fara að setja íslenska útgerð á hausinn sunna karen sigurþórsdótitr skrifar 12. janúar 2017 08:36 Frá fundi deiluaðila hjá Ríkissáttarsemjara á dögunum. Vilhjálmur er annar frá vinstri. Vísir/Stefán Fjórði fundur í kjaradeilu sjómanna og útvegsmanna á jafnmörgum dögum verður haldinn í húsakynnum ríkissáttasemjara klukkan 11 í dag. Eitthvað er farið að þokast í viðræðunum, en að sögn Vilhjálms Birgissonar, formanns Verkalýðsfélags Akraness, er enn langt í land. „Það er alveg ljóst að þessi fæðing að nýjum kjarasamningi gengur dálítið erfiðlega og það er ekki farið að sjást í kollinn á nýjum samningi, svo mikið er víst,“ segir Vilhjálmur. Vilhjálmur segir að stóru kröfurnar verði lagðar til hliðar um sinn á meðan reynt sé að ná samkomulagi um þær minni. Í dag verði fæðismál sjómanna rædd, en farið er fram á frítt fæði um borð. „Þær kröfur sem við höfum lagt fram núna eru skýlausar kröfur sjómanna. Þetta eru hógværar kröfur og útgerðin hefur vel efni á að koma til móts við þær, og það verður hvergi kvikað frá þeim kröfum. [...] Við erum með kolfelldan kjarasamning. Áttatíu prósent sjómanna felldi hann og ef við eigum að ná í gegn kjarasamningi þá verðum við að ná fram þessum atriðum sem við höfum lagt fram.“ Sjómenn hafa þegar fellt tvo kjarasamninga og segir Vilhjálmur ekki koma til greina að láta fella þriðja samninginn, þess vegna muni samninganefndin ekki kvika frá sínum kröfum. „Hvað eigum við að gera? Eigum við að fara með þriðja samninginn og láta fella hann aftur? Ég segi nei, það er bara tilgangslaust. Útgerðarmenn vita hvað þarf að koma til, til að ganga frá þessum kjarasamningi og það er algjörlega morgunljóst að mínu mati að sá kostnaður sem af því hlýst er ekki að fara að setja íslenska útgerð á hausinn, svo mikið er víst.“ Vilhjálmur ræddi málin í Bítinu á Bylgjunni í morgun, en hlusta má á viðtalið við hann í spilaranum hér fyrir neðan. Tengdar fréttir Þorgerður Katrín: „Sé ekki fyrir mér að við setjum lög á sjómenn“ Nýr sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra segir það útilokað að sínu mati. 11. janúar 2017 10:51 Sjómenn og útvegsmenn halda áfram viðræðum Þriðji fundurinn á jafnmörgum dögum í dag. 11. janúar 2017 07:49 Sjómenn segjast upplifa hroka og virðingaleysi og boða til mótmæla Sjómenn funda í kjaradeilunni og mótmæla á sama tíma. 9. janúar 2017 10:48 Greiða hálfan milljarð vegna verkfalls Atvinnuleysistryggingasjóður áætlar að greiða hálfan milljarð króna í janúar vegna verkfalls sjómanna. 10. janúar 2017 07:00 Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Morðinginn í Brown gengur enn laus Erlent Fleiri fréttir Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Sjá meira
Fjórði fundur í kjaradeilu sjómanna og útvegsmanna á jafnmörgum dögum verður haldinn í húsakynnum ríkissáttasemjara klukkan 11 í dag. Eitthvað er farið að þokast í viðræðunum, en að sögn Vilhjálms Birgissonar, formanns Verkalýðsfélags Akraness, er enn langt í land. „Það er alveg ljóst að þessi fæðing að nýjum kjarasamningi gengur dálítið erfiðlega og það er ekki farið að sjást í kollinn á nýjum samningi, svo mikið er víst,“ segir Vilhjálmur. Vilhjálmur segir að stóru kröfurnar verði lagðar til hliðar um sinn á meðan reynt sé að ná samkomulagi um þær minni. Í dag verði fæðismál sjómanna rædd, en farið er fram á frítt fæði um borð. „Þær kröfur sem við höfum lagt fram núna eru skýlausar kröfur sjómanna. Þetta eru hógværar kröfur og útgerðin hefur vel efni á að koma til móts við þær, og það verður hvergi kvikað frá þeim kröfum. [...] Við erum með kolfelldan kjarasamning. Áttatíu prósent sjómanna felldi hann og ef við eigum að ná í gegn kjarasamningi þá verðum við að ná fram þessum atriðum sem við höfum lagt fram.“ Sjómenn hafa þegar fellt tvo kjarasamninga og segir Vilhjálmur ekki koma til greina að láta fella þriðja samninginn, þess vegna muni samninganefndin ekki kvika frá sínum kröfum. „Hvað eigum við að gera? Eigum við að fara með þriðja samninginn og láta fella hann aftur? Ég segi nei, það er bara tilgangslaust. Útgerðarmenn vita hvað þarf að koma til, til að ganga frá þessum kjarasamningi og það er algjörlega morgunljóst að mínu mati að sá kostnaður sem af því hlýst er ekki að fara að setja íslenska útgerð á hausinn, svo mikið er víst.“ Vilhjálmur ræddi málin í Bítinu á Bylgjunni í morgun, en hlusta má á viðtalið við hann í spilaranum hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir Þorgerður Katrín: „Sé ekki fyrir mér að við setjum lög á sjómenn“ Nýr sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra segir það útilokað að sínu mati. 11. janúar 2017 10:51 Sjómenn og útvegsmenn halda áfram viðræðum Þriðji fundurinn á jafnmörgum dögum í dag. 11. janúar 2017 07:49 Sjómenn segjast upplifa hroka og virðingaleysi og boða til mótmæla Sjómenn funda í kjaradeilunni og mótmæla á sama tíma. 9. janúar 2017 10:48 Greiða hálfan milljarð vegna verkfalls Atvinnuleysistryggingasjóður áætlar að greiða hálfan milljarð króna í janúar vegna verkfalls sjómanna. 10. janúar 2017 07:00 Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Morðinginn í Brown gengur enn laus Erlent Fleiri fréttir Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Sjá meira
Þorgerður Katrín: „Sé ekki fyrir mér að við setjum lög á sjómenn“ Nýr sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra segir það útilokað að sínu mati. 11. janúar 2017 10:51
Sjómenn og útvegsmenn halda áfram viðræðum Þriðji fundurinn á jafnmörgum dögum í dag. 11. janúar 2017 07:49
Sjómenn segjast upplifa hroka og virðingaleysi og boða til mótmæla Sjómenn funda í kjaradeilunni og mótmæla á sama tíma. 9. janúar 2017 10:48
Greiða hálfan milljarð vegna verkfalls Atvinnuleysistryggingasjóður áætlar að greiða hálfan milljarð króna í janúar vegna verkfalls sjómanna. 10. janúar 2017 07:00