Vilhjálmur: Kröfur sjómanna ekki að fara að setja íslenska útgerð á hausinn sunna karen sigurþórsdótitr skrifar 12. janúar 2017 08:36 Frá fundi deiluaðila hjá Ríkissáttarsemjara á dögunum. Vilhjálmur er annar frá vinstri. Vísir/Stefán Fjórði fundur í kjaradeilu sjómanna og útvegsmanna á jafnmörgum dögum verður haldinn í húsakynnum ríkissáttasemjara klukkan 11 í dag. Eitthvað er farið að þokast í viðræðunum, en að sögn Vilhjálms Birgissonar, formanns Verkalýðsfélags Akraness, er enn langt í land. „Það er alveg ljóst að þessi fæðing að nýjum kjarasamningi gengur dálítið erfiðlega og það er ekki farið að sjást í kollinn á nýjum samningi, svo mikið er víst,“ segir Vilhjálmur. Vilhjálmur segir að stóru kröfurnar verði lagðar til hliðar um sinn á meðan reynt sé að ná samkomulagi um þær minni. Í dag verði fæðismál sjómanna rædd, en farið er fram á frítt fæði um borð. „Þær kröfur sem við höfum lagt fram núna eru skýlausar kröfur sjómanna. Þetta eru hógværar kröfur og útgerðin hefur vel efni á að koma til móts við þær, og það verður hvergi kvikað frá þeim kröfum. [...] Við erum með kolfelldan kjarasamning. Áttatíu prósent sjómanna felldi hann og ef við eigum að ná í gegn kjarasamningi þá verðum við að ná fram þessum atriðum sem við höfum lagt fram.“ Sjómenn hafa þegar fellt tvo kjarasamninga og segir Vilhjálmur ekki koma til greina að láta fella þriðja samninginn, þess vegna muni samninganefndin ekki kvika frá sínum kröfum. „Hvað eigum við að gera? Eigum við að fara með þriðja samninginn og láta fella hann aftur? Ég segi nei, það er bara tilgangslaust. Útgerðarmenn vita hvað þarf að koma til, til að ganga frá þessum kjarasamningi og það er algjörlega morgunljóst að mínu mati að sá kostnaður sem af því hlýst er ekki að fara að setja íslenska útgerð á hausinn, svo mikið er víst.“ Vilhjálmur ræddi málin í Bítinu á Bylgjunni í morgun, en hlusta má á viðtalið við hann í spilaranum hér fyrir neðan. Tengdar fréttir Þorgerður Katrín: „Sé ekki fyrir mér að við setjum lög á sjómenn“ Nýr sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra segir það útilokað að sínu mati. 11. janúar 2017 10:51 Sjómenn og útvegsmenn halda áfram viðræðum Þriðji fundurinn á jafnmörgum dögum í dag. 11. janúar 2017 07:49 Sjómenn segjast upplifa hroka og virðingaleysi og boða til mótmæla Sjómenn funda í kjaradeilunni og mótmæla á sama tíma. 9. janúar 2017 10:48 Greiða hálfan milljarð vegna verkfalls Atvinnuleysistryggingasjóður áætlar að greiða hálfan milljarð króna í janúar vegna verkfalls sjómanna. 10. janúar 2017 07:00 Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira
Fjórði fundur í kjaradeilu sjómanna og útvegsmanna á jafnmörgum dögum verður haldinn í húsakynnum ríkissáttasemjara klukkan 11 í dag. Eitthvað er farið að þokast í viðræðunum, en að sögn Vilhjálms Birgissonar, formanns Verkalýðsfélags Akraness, er enn langt í land. „Það er alveg ljóst að þessi fæðing að nýjum kjarasamningi gengur dálítið erfiðlega og það er ekki farið að sjást í kollinn á nýjum samningi, svo mikið er víst,“ segir Vilhjálmur. Vilhjálmur segir að stóru kröfurnar verði lagðar til hliðar um sinn á meðan reynt sé að ná samkomulagi um þær minni. Í dag verði fæðismál sjómanna rædd, en farið er fram á frítt fæði um borð. „Þær kröfur sem við höfum lagt fram núna eru skýlausar kröfur sjómanna. Þetta eru hógværar kröfur og útgerðin hefur vel efni á að koma til móts við þær, og það verður hvergi kvikað frá þeim kröfum. [...] Við erum með kolfelldan kjarasamning. Áttatíu prósent sjómanna felldi hann og ef við eigum að ná í gegn kjarasamningi þá verðum við að ná fram þessum atriðum sem við höfum lagt fram.“ Sjómenn hafa þegar fellt tvo kjarasamninga og segir Vilhjálmur ekki koma til greina að láta fella þriðja samninginn, þess vegna muni samninganefndin ekki kvika frá sínum kröfum. „Hvað eigum við að gera? Eigum við að fara með þriðja samninginn og láta fella hann aftur? Ég segi nei, það er bara tilgangslaust. Útgerðarmenn vita hvað þarf að koma til, til að ganga frá þessum kjarasamningi og það er algjörlega morgunljóst að mínu mati að sá kostnaður sem af því hlýst er ekki að fara að setja íslenska útgerð á hausinn, svo mikið er víst.“ Vilhjálmur ræddi málin í Bítinu á Bylgjunni í morgun, en hlusta má á viðtalið við hann í spilaranum hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir Þorgerður Katrín: „Sé ekki fyrir mér að við setjum lög á sjómenn“ Nýr sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra segir það útilokað að sínu mati. 11. janúar 2017 10:51 Sjómenn og útvegsmenn halda áfram viðræðum Þriðji fundurinn á jafnmörgum dögum í dag. 11. janúar 2017 07:49 Sjómenn segjast upplifa hroka og virðingaleysi og boða til mótmæla Sjómenn funda í kjaradeilunni og mótmæla á sama tíma. 9. janúar 2017 10:48 Greiða hálfan milljarð vegna verkfalls Atvinnuleysistryggingasjóður áætlar að greiða hálfan milljarð króna í janúar vegna verkfalls sjómanna. 10. janúar 2017 07:00 Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira
Þorgerður Katrín: „Sé ekki fyrir mér að við setjum lög á sjómenn“ Nýr sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra segir það útilokað að sínu mati. 11. janúar 2017 10:51
Sjómenn og útvegsmenn halda áfram viðræðum Þriðji fundurinn á jafnmörgum dögum í dag. 11. janúar 2017 07:49
Sjómenn segjast upplifa hroka og virðingaleysi og boða til mótmæla Sjómenn funda í kjaradeilunni og mótmæla á sama tíma. 9. janúar 2017 10:48
Greiða hálfan milljarð vegna verkfalls Atvinnuleysistryggingasjóður áætlar að greiða hálfan milljarð króna í janúar vegna verkfalls sjómanna. 10. janúar 2017 07:00