Geimfari naut fegurðar jarðarinnar í geimgöngu Kjartan Kjartansson skrifar 29. nóvember 2017 12:45 Fegurð jarðarinnar í biksvörtum geimnum eins og hún kom fyrir sjónir Bresnik í geimgöngu hans. Randy Bresnik Bandaríski geimfarinn Randy Bresnik gat ekki stillt sig um að dást að útsýninu þegar hann fór í geimgöngu fyrir utan Alþjóðlegu geimstöðina á braut um jörðu á dögunum. Myndband sem hann tók af jörðinni úr geimnum hefur verið deilt af þúsundum netverja. Tilgangur geimgöngku Bresnik var að lagfæra vélarm utan á geimstöðinni. Á leiðinni beindi geimfarinn GoPro-myndavél sinni að jörðinni, hundruð kílómetra fyrir neðan hann. „Stundum verður maður bara að taka tíma í að njóta fegurðar jarðarinnar okkar í #geimgöngu,“ tísti Bresnik með myndbandinu á mánudag.Sometimes on a #spacewalk, you just have to take a moment to enjoy the beauty of our planet Earth. pic.twitter.com/liTnCB60c9— Randy Bresnik (@AstroKomrade) 27 November 2017 Bresnik hefur verið um borð í geimstöðinni frá því í júlí, að því er segir í frétt Washington Post. Leiðangri hans þar lýkur í desember. Á meðan hann hefur verið um borð hefur hann oft deilt myndum af jörðinni sem teknar voru í geimstöðinni við hlið mynda af sömu stöðum á jörðu niðri undir myllumerkinu #EinnHeimurMörgSjónarhorn [e. #OneWorldManyViews]Fuji-San or Mt Fuji, from any altitude an iconic symbol of Japan, rising 3,776m above the ground just west of Tokyo. #OneWorldManyViews pic.twitter.com/SSTgk0zg19— Randy Bresnik (@AstroKomrade) 20 November 2017 Vísindi Mest lesið Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Mjög alvarlegt tilfelli Innlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Fleiri fréttir Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Sjá meira
Bandaríski geimfarinn Randy Bresnik gat ekki stillt sig um að dást að útsýninu þegar hann fór í geimgöngu fyrir utan Alþjóðlegu geimstöðina á braut um jörðu á dögunum. Myndband sem hann tók af jörðinni úr geimnum hefur verið deilt af þúsundum netverja. Tilgangur geimgöngku Bresnik var að lagfæra vélarm utan á geimstöðinni. Á leiðinni beindi geimfarinn GoPro-myndavél sinni að jörðinni, hundruð kílómetra fyrir neðan hann. „Stundum verður maður bara að taka tíma í að njóta fegurðar jarðarinnar okkar í #geimgöngu,“ tísti Bresnik með myndbandinu á mánudag.Sometimes on a #spacewalk, you just have to take a moment to enjoy the beauty of our planet Earth. pic.twitter.com/liTnCB60c9— Randy Bresnik (@AstroKomrade) 27 November 2017 Bresnik hefur verið um borð í geimstöðinni frá því í júlí, að því er segir í frétt Washington Post. Leiðangri hans þar lýkur í desember. Á meðan hann hefur verið um borð hefur hann oft deilt myndum af jörðinni sem teknar voru í geimstöðinni við hlið mynda af sömu stöðum á jörðu niðri undir myllumerkinu #EinnHeimurMörgSjónarhorn [e. #OneWorldManyViews]Fuji-San or Mt Fuji, from any altitude an iconic symbol of Japan, rising 3,776m above the ground just west of Tokyo. #OneWorldManyViews pic.twitter.com/SSTgk0zg19— Randy Bresnik (@AstroKomrade) 20 November 2017
Vísindi Mest lesið Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Mjög alvarlegt tilfelli Innlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Fleiri fréttir Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Sjá meira