Trump krefst atkvæðagreiðslu um Trumpcare í dag Atli Ísleifsson skrifar 24. mars 2017 08:05 Donald Trump hefur nú látið smíða nýtt kerfi sem gengur undir nafninu The American Healthcare Act. Vísir/AFP Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, krefst þess að þingmenn greiði atkvæði um hið nýja sjúkratryggingakerfi sem hann hefur kynnt ekki síðar en í dag. Þingmenn Repúblikana frestuðu atkvæðagreiðslu um frumvarpið á dögunum. Nýja kerfinu er ætlað að koma í staðinn fyrir hið svokallaða Obamacare, sjúkratryggingakerfinu sem Obama, forveri Trump í embætti, kom á og Trump varði stórum hluta kosningabaráttu sinnar í að gagnrýna. Trump hefur nú látið smíða nýtt kerfi sem gengur undir nafninu The American Healthcare Act. Til stóð að kjósa um málið á þingfundi í gær en andstaða nokkurra þingmanna Repúblikana kom í veg fyrir það. Forsetinn er sagður hafa sett þingmönnunum úrslitakosti – að annað hvort yrði kosið um nýja frumvarpið í dag, ella sætu menn uppi með Obamacare. Frestun atkvæðagreiðslunnar var nokkuð áfall fyrir Trump sem hafði staðhæft að hann hefði stuðning þingmanna í fulltrúadeild þingsins til að afgreiða málið svo öldungadeildin gæti tekið frumvarpið til meðferðar. Óeining er hins vegar um málið innan raða Repúblikana þar sem sumum finnst gengið allt of langt í því að tryggja fólki heilbrigðisaðstoð á meðan öðrum finnst gengið of skammt. Mesta andstaðan er þó á meðal íhaldsamra Repúblikana sem finnst nýja frumvarpið of líkt Obamacare. Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, krefst þess að þingmenn greiði atkvæði um hið nýja sjúkratryggingakerfi sem hann hefur kynnt ekki síðar en í dag. Þingmenn Repúblikana frestuðu atkvæðagreiðslu um frumvarpið á dögunum. Nýja kerfinu er ætlað að koma í staðinn fyrir hið svokallaða Obamacare, sjúkratryggingakerfinu sem Obama, forveri Trump í embætti, kom á og Trump varði stórum hluta kosningabaráttu sinnar í að gagnrýna. Trump hefur nú látið smíða nýtt kerfi sem gengur undir nafninu The American Healthcare Act. Til stóð að kjósa um málið á þingfundi í gær en andstaða nokkurra þingmanna Repúblikana kom í veg fyrir það. Forsetinn er sagður hafa sett þingmönnunum úrslitakosti – að annað hvort yrði kosið um nýja frumvarpið í dag, ella sætu menn uppi með Obamacare. Frestun atkvæðagreiðslunnar var nokkuð áfall fyrir Trump sem hafði staðhæft að hann hefði stuðning þingmanna í fulltrúadeild þingsins til að afgreiða málið svo öldungadeildin gæti tekið frumvarpið til meðferðar. Óeining er hins vegar um málið innan raða Repúblikana þar sem sumum finnst gengið allt of langt í því að tryggja fólki heilbrigðisaðstoð á meðan öðrum finnst gengið of skammt. Mesta andstaðan er þó á meðal íhaldsamra Repúblikana sem finnst nýja frumvarpið of líkt Obamacare.
Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Sjá meira