Sverrir Ingi farinn til Rostov í Rússlandi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. júní 2017 07:52 Sverrir Ingi Ingason er farinn til Rússlands. Mynd/Heimasíða Rostov Sverrir Ingi Ingason, landsliðamaður í knattpsyrnu, er genginn til liðs við rússneska liðið Rostov. Hann skrifaði í morgun undir þriggja ára samning við félagið með möguleika á eins árs framlengingu. Sverrir Ingi var á mála hjá Granada á Spáni en hann fór til félagsins frá Lokeren í Belgíu í upphafi ársins. Granada féll úr spænsku deildinni en Rostov þurfti samkvæmt fjölmiðlum ytra að borga tvær milljónir evra, 233 milljónir króna, fyrir Sverri Inga.Big congrats to Sverrir Ingason on his transfer to FC Rostov #TeamTotalFootballpic.twitter.com/uRG4MEoNsq — Total Football (@totalfl) June 30, 2017 „Ég er auðvitað afar hamingjusamur. Það er mikill heiður fyrir mig að fá tækifæri til að spila með Rostov. Kannski er þetta ein af hamingjusömustu stundum lífs míns,“ var haft eftir Sverri Inga á heimasíðu Rostov. Hann mun klæðast treyju númer fimmtán frá félaginu. Rostov hafnaði í sjötta sæti í rússnesku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. Liðið leikur í Rostov-on-Don í suðvesturhluta Rússlands, skammt frá landamærum við Úkraínu. Liðið keppti í Meistaradeild Evrópu á síðasta tímabili og hafnaði í þriðja sæti síns riðils, á eftir Atletico Madrid og Bayern München og á undan PSV Eindhoven. Rostov sló út Ajax í forkeppni Meistaradeildarinnar. Rússneska liðið komst svo í 16-liða úrslit Evrópudeildar UEFA eftir áramót en tapaði þar fyrir Manchester United, 2-1 samanlagt. Rostov keppir þó ekki í Evrópukeppni þetta tímabilið. Rostov er nú í æfingaferð í Austurríki og var Sverrir Ingi í fylgd með Eiði Smára Guðjohnsen þegar hann hitti liðið í dag. Eiður Smári og Sverrir Ingi eru með sama umboðsskrifstofu, hina íslensku Total Footall. Fótbolti Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti Fleiri fréttir Villarreal - FCK | Hvað gerir Viktor á Spáni? Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Sjá meira
Sverrir Ingi Ingason, landsliðamaður í knattpsyrnu, er genginn til liðs við rússneska liðið Rostov. Hann skrifaði í morgun undir þriggja ára samning við félagið með möguleika á eins árs framlengingu. Sverrir Ingi var á mála hjá Granada á Spáni en hann fór til félagsins frá Lokeren í Belgíu í upphafi ársins. Granada féll úr spænsku deildinni en Rostov þurfti samkvæmt fjölmiðlum ytra að borga tvær milljónir evra, 233 milljónir króna, fyrir Sverri Inga.Big congrats to Sverrir Ingason on his transfer to FC Rostov #TeamTotalFootballpic.twitter.com/uRG4MEoNsq — Total Football (@totalfl) June 30, 2017 „Ég er auðvitað afar hamingjusamur. Það er mikill heiður fyrir mig að fá tækifæri til að spila með Rostov. Kannski er þetta ein af hamingjusömustu stundum lífs míns,“ var haft eftir Sverri Inga á heimasíðu Rostov. Hann mun klæðast treyju númer fimmtán frá félaginu. Rostov hafnaði í sjötta sæti í rússnesku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. Liðið leikur í Rostov-on-Don í suðvesturhluta Rússlands, skammt frá landamærum við Úkraínu. Liðið keppti í Meistaradeild Evrópu á síðasta tímabili og hafnaði í þriðja sæti síns riðils, á eftir Atletico Madrid og Bayern München og á undan PSV Eindhoven. Rostov sló út Ajax í forkeppni Meistaradeildarinnar. Rússneska liðið komst svo í 16-liða úrslit Evrópudeildar UEFA eftir áramót en tapaði þar fyrir Manchester United, 2-1 samanlagt. Rostov keppir þó ekki í Evrópukeppni þetta tímabilið. Rostov er nú í æfingaferð í Austurríki og var Sverrir Ingi í fylgd með Eiði Smára Guðjohnsen þegar hann hitti liðið í dag. Eiður Smári og Sverrir Ingi eru með sama umboðsskrifstofu, hina íslensku Total Footall.
Fótbolti Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti Fleiri fréttir Villarreal - FCK | Hvað gerir Viktor á Spáni? Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Sjá meira