Drápið á Justine Damond: Lögreglustjóri í Minnesota segir af sér Atli Ísleifsson skrifar 22. júlí 2017 09:30 Drápið á Justine Damond hefur vakið mikla reiði í heimalandi hennar Ástralíu. Vísir/afp Lögreglustjóri í Minnesota í Bandaríkjunum hefur sagt af sér eftir að lögreglumaður skaut óvopnaða ástralska konu til bana í úthverfi Minneapolis-borgar í síðustu viku. Hin fertuga Justine Damond var þar skotin eftir að hafa hringt í neyðarlínuna til að tilkynna um að hún hafi heyrt í konu öskrandi og sagst telja að nauðgun væri að eiga sér stað í húsasundi nærri heimili hennar. Lögreglustjórinn Janee Harteau hafði áður sagt að atvikið „hafi ekki átt að eiga sér stað“. Í frétt BBC kemur fram að borgarstjóri Minneapolis-borgar í Minnesota, Betsy Hodges, segist hafa samþykkt afsögn Harteau enda hafi hún misst tiltrú á störfum lögreglustjórans.Mikil reiði í Ástralíu Málið hefur vakið mikla umræðu og reiði í Ástralíu og hefur forsætisráðherrann Malcolm Turnbull lýst því sem „óútskýranlegu“ og sem „hneykslanlegu drápi“.Justine Damond ásamt unnusta sínum Don.FacebookLögregluþjónninn, Mohamed Noor, skaut Damond þegar hún nálgaðist lögreglubílinn sem hann sat í og var hún þá klædd í náttföt. Noor, sem sat í farþegasætinu skaut konuna yfir félaga sinn út um gluggann bílstjóramegin. Noor hefur neitað að ræða við þá sem nú rannsaka atvikið, en reglur kveða á um að yfirvöld geti ekki þvingað hann til þess að gefa skýrslu um atvikið. Samstarfsfélagi Noor, Matthew Harrity, sagði þó rannsakendum að þeir hefðu heyrt hávær hljóð á sama tíma og Damond gekk að bíl þeirra. Lögreglan í Minneapolis hefur birt upptökur af talstöðvarsamskiptum lögreglunnar eftir að Damond var skotin. Þar má heyra lögregluþjón segja að svo virðist sem að flugeldar hafi verið sprengdir á svæðinu. Báðir lögregluþjónarnir voru með slökkt á vestismyndavélum sínum þegar Damond var skotin og einnig var slökkt á myndavélinni í mælaborði bíls þeirra. Tengdar fréttir Skotin á náttfötunum: Gefur lítið fyrir sögusagnir um umsátur „Hún var augljóslega ekki vopnuð, hún var ekki að ógna neinum.“ 20. júlí 2017 12:48 Skotin til bana á náttfötunum eftir að hafa hringt á lögreglu Mikil reiði ríkir í Ástralíu eftir að áströlsk kona var skotin í Minneapolis. 18. júlí 2017 11:16 Neitar að tjá sig eftir að hann skaut konu á náttfötunum Atvikið hefur vakið mikla reiði í Ástralíu og hefur Malcolm Turnbull, forsætisráðherra landsins farið fram á svör. 19. júlí 2017 11:49 Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Fleiri fréttir Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Sjá meira
Lögreglustjóri í Minnesota í Bandaríkjunum hefur sagt af sér eftir að lögreglumaður skaut óvopnaða ástralska konu til bana í úthverfi Minneapolis-borgar í síðustu viku. Hin fertuga Justine Damond var þar skotin eftir að hafa hringt í neyðarlínuna til að tilkynna um að hún hafi heyrt í konu öskrandi og sagst telja að nauðgun væri að eiga sér stað í húsasundi nærri heimili hennar. Lögreglustjórinn Janee Harteau hafði áður sagt að atvikið „hafi ekki átt að eiga sér stað“. Í frétt BBC kemur fram að borgarstjóri Minneapolis-borgar í Minnesota, Betsy Hodges, segist hafa samþykkt afsögn Harteau enda hafi hún misst tiltrú á störfum lögreglustjórans.Mikil reiði í Ástralíu Málið hefur vakið mikla umræðu og reiði í Ástralíu og hefur forsætisráðherrann Malcolm Turnbull lýst því sem „óútskýranlegu“ og sem „hneykslanlegu drápi“.Justine Damond ásamt unnusta sínum Don.FacebookLögregluþjónninn, Mohamed Noor, skaut Damond þegar hún nálgaðist lögreglubílinn sem hann sat í og var hún þá klædd í náttföt. Noor, sem sat í farþegasætinu skaut konuna yfir félaga sinn út um gluggann bílstjóramegin. Noor hefur neitað að ræða við þá sem nú rannsaka atvikið, en reglur kveða á um að yfirvöld geti ekki þvingað hann til þess að gefa skýrslu um atvikið. Samstarfsfélagi Noor, Matthew Harrity, sagði þó rannsakendum að þeir hefðu heyrt hávær hljóð á sama tíma og Damond gekk að bíl þeirra. Lögreglan í Minneapolis hefur birt upptökur af talstöðvarsamskiptum lögreglunnar eftir að Damond var skotin. Þar má heyra lögregluþjón segja að svo virðist sem að flugeldar hafi verið sprengdir á svæðinu. Báðir lögregluþjónarnir voru með slökkt á vestismyndavélum sínum þegar Damond var skotin og einnig var slökkt á myndavélinni í mælaborði bíls þeirra.
Tengdar fréttir Skotin á náttfötunum: Gefur lítið fyrir sögusagnir um umsátur „Hún var augljóslega ekki vopnuð, hún var ekki að ógna neinum.“ 20. júlí 2017 12:48 Skotin til bana á náttfötunum eftir að hafa hringt á lögreglu Mikil reiði ríkir í Ástralíu eftir að áströlsk kona var skotin í Minneapolis. 18. júlí 2017 11:16 Neitar að tjá sig eftir að hann skaut konu á náttfötunum Atvikið hefur vakið mikla reiði í Ástralíu og hefur Malcolm Turnbull, forsætisráðherra landsins farið fram á svör. 19. júlí 2017 11:49 Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Fleiri fréttir Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Sjá meira
Skotin á náttfötunum: Gefur lítið fyrir sögusagnir um umsátur „Hún var augljóslega ekki vopnuð, hún var ekki að ógna neinum.“ 20. júlí 2017 12:48
Skotin til bana á náttfötunum eftir að hafa hringt á lögreglu Mikil reiði ríkir í Ástralíu eftir að áströlsk kona var skotin í Minneapolis. 18. júlí 2017 11:16
Neitar að tjá sig eftir að hann skaut konu á náttfötunum Atvikið hefur vakið mikla reiði í Ástralíu og hefur Malcolm Turnbull, forsætisráðherra landsins farið fram á svör. 19. júlí 2017 11:49