Forsætisráðherra Spánar samþykkir að svipta Katalóníu sjálfsstjórn Anton Egilsson skrifar 21. október 2017 12:30 Mariano Rajoy forsætisráðherra Spánar hefur virkað 155. grein spænsku stjórnarskrárinnar. Er það í fyrsta skipti sem ákvæðinu er beitt. Vísir/AFP Mariano Rajoy, forsætisráðherra Spánar, hefur samþykkt að virkja 155. grein spænsku stjórnarskrárinnar og svipta Katalóníu sjálfsstjórn sinni. Er þetta í fyrsta skipti sem þessu ákvæði spænsku stjórnarskrárinnar er beitt. BBC greinir frá þessu. Ríkisstjórn Spánar fundaði um málefni Katalóníu í Madríd í dag þar sem ákvörðunin um svipta héraðið sjálfstjórnarréttindum sínum var tekin. Rajoy forsætisráðherra Spánar hefur margítrekað hótað því að virkja 155. grein spænsku stjórnarskrárinnar ef að kröfum ríkisstjórnarinnar um að héraðið dregði sjálfsstæðisyfirlýsingu sína til baka yrði ekki mætt. Carles Puigdemont, forseti héraðsstjórnar Katalóníu neitaði síðast í gær að verða við óskum ríkisstjórnarinnar. Togstreitan á milli Spánverja og Katalóna hefur magnast dag frá degi allt frá því katalónska þingið samþykkti að kosið yrði um sjálfstæði héraðsins þann 1. október síðastliðinn. Spánverjar lýstu kosningarnar ólöglegar og sendu lögreglu á svæðið til þess að gera kjörgögn upptæk. Átök við lögreglu á kjördag skiluðu hundruðum Katalóna á sjúkrahús. Alls kusu níutíu prósent þátttakenda með sjálfstæði héraðsins en kjörsóknin var um fjörutíu prósent. Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Tengdar fréttir Spænska ríkisstjórnin fundar um framtíð Katalóníu Spænska ríkisstjórnin ætlar að beita 155. gr. stjórnarskrárinnar og svipta Katalóníu sjálfsstjórn í dag. 21. október 2017 11:04 Katalónar missa stjórn á sér Katalónía mun að öllu óbreyttu missa öll sjálfsstjórnarréttindi sín eða hluta þeirra. Til stendur að ferlið hefjist formlega á morgun. Ekki er ljóst hvað mun breytast í stjórnarfari Katalóníu. 20. október 2017 06:00 Ætla að svipta Katalóníu sjálfsstjórn Carles Puigdemont, leiðtogi Katalóníu, heldur kröfu sinni um viðræður við stjórnvöld í Madríd um sjálfstæði héraðsins til streitu. 19. október 2017 08:19 Íbúar Katalóníu vita ekki hvað tekur við Óvissuástand ríkir í Katalóníu eftir að spænska ríkisstjórnin tilkynnti í morgun að héraðið yrði svipt sjálfsstjórn. Þetta segir Óttar M. Norðfjörð, íslenskur rithöfundur sem búsettur er í Barcelona. Hann segir deilurnar um sjálfstæði hafa rekið fleyg í samband fjölskyldna í Katalóníu og hópar ungmenna sláist með katalónska og spænska fána á bakinu. 19. október 2017 19:30 Mest lesið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Innlent Fleiri fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Sjá meira
Mariano Rajoy, forsætisráðherra Spánar, hefur samþykkt að virkja 155. grein spænsku stjórnarskrárinnar og svipta Katalóníu sjálfsstjórn sinni. Er þetta í fyrsta skipti sem þessu ákvæði spænsku stjórnarskrárinnar er beitt. BBC greinir frá þessu. Ríkisstjórn Spánar fundaði um málefni Katalóníu í Madríd í dag þar sem ákvörðunin um svipta héraðið sjálfstjórnarréttindum sínum var tekin. Rajoy forsætisráðherra Spánar hefur margítrekað hótað því að virkja 155. grein spænsku stjórnarskrárinnar ef að kröfum ríkisstjórnarinnar um að héraðið dregði sjálfsstæðisyfirlýsingu sína til baka yrði ekki mætt. Carles Puigdemont, forseti héraðsstjórnar Katalóníu neitaði síðast í gær að verða við óskum ríkisstjórnarinnar. Togstreitan á milli Spánverja og Katalóna hefur magnast dag frá degi allt frá því katalónska þingið samþykkti að kosið yrði um sjálfstæði héraðsins þann 1. október síðastliðinn. Spánverjar lýstu kosningarnar ólöglegar og sendu lögreglu á svæðið til þess að gera kjörgögn upptæk. Átök við lögreglu á kjördag skiluðu hundruðum Katalóna á sjúkrahús. Alls kusu níutíu prósent þátttakenda með sjálfstæði héraðsins en kjörsóknin var um fjörutíu prósent.
Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Tengdar fréttir Spænska ríkisstjórnin fundar um framtíð Katalóníu Spænska ríkisstjórnin ætlar að beita 155. gr. stjórnarskrárinnar og svipta Katalóníu sjálfsstjórn í dag. 21. október 2017 11:04 Katalónar missa stjórn á sér Katalónía mun að öllu óbreyttu missa öll sjálfsstjórnarréttindi sín eða hluta þeirra. Til stendur að ferlið hefjist formlega á morgun. Ekki er ljóst hvað mun breytast í stjórnarfari Katalóníu. 20. október 2017 06:00 Ætla að svipta Katalóníu sjálfsstjórn Carles Puigdemont, leiðtogi Katalóníu, heldur kröfu sinni um viðræður við stjórnvöld í Madríd um sjálfstæði héraðsins til streitu. 19. október 2017 08:19 Íbúar Katalóníu vita ekki hvað tekur við Óvissuástand ríkir í Katalóníu eftir að spænska ríkisstjórnin tilkynnti í morgun að héraðið yrði svipt sjálfsstjórn. Þetta segir Óttar M. Norðfjörð, íslenskur rithöfundur sem búsettur er í Barcelona. Hann segir deilurnar um sjálfstæði hafa rekið fleyg í samband fjölskyldna í Katalóníu og hópar ungmenna sláist með katalónska og spænska fána á bakinu. 19. október 2017 19:30 Mest lesið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Innlent Fleiri fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Sjá meira
Spænska ríkisstjórnin fundar um framtíð Katalóníu Spænska ríkisstjórnin ætlar að beita 155. gr. stjórnarskrárinnar og svipta Katalóníu sjálfsstjórn í dag. 21. október 2017 11:04
Katalónar missa stjórn á sér Katalónía mun að öllu óbreyttu missa öll sjálfsstjórnarréttindi sín eða hluta þeirra. Til stendur að ferlið hefjist formlega á morgun. Ekki er ljóst hvað mun breytast í stjórnarfari Katalóníu. 20. október 2017 06:00
Ætla að svipta Katalóníu sjálfsstjórn Carles Puigdemont, leiðtogi Katalóníu, heldur kröfu sinni um viðræður við stjórnvöld í Madríd um sjálfstæði héraðsins til streitu. 19. október 2017 08:19
Íbúar Katalóníu vita ekki hvað tekur við Óvissuástand ríkir í Katalóníu eftir að spænska ríkisstjórnin tilkynnti í morgun að héraðið yrði svipt sjálfsstjórn. Þetta segir Óttar M. Norðfjörð, íslenskur rithöfundur sem búsettur er í Barcelona. Hann segir deilurnar um sjálfstæði hafa rekið fleyg í samband fjölskyldna í Katalóníu og hópar ungmenna sláist með katalónska og spænska fána á bakinu. 19. október 2017 19:30