Blaðamenn í Rússlandi munu bera vopn Samúel Karl Ólason skrifar 26. október 2017 17:03 Forsvarsmenn vopnaframleiðandans Kalashnikov ætla að veita starfsmönnum dagblaðsins tíu prósenta afslátt á vopnum sem eru ekki banvæn. Vísir/AFP Forsvarsmenn dagblaðsins Novaya Gazeta ætla að útvega blaðamönnum sínum vopn og þjálfun í burði þeirra. Vopnin munu ekki vera banvæn en ofbeldi gegn gagnrýnendum stjórnvalda í Rússlandi hafa færst í aukana að undanförnu. Einn af ritstjórum dagblaðsins segir yfirvöld ekki gera neitt í að vernda starfsmenn sína og því muni þau sjá um það sjálf. Í síðustu viku var útvarpsmaður stunginn í hálsinn á skrifstofu útvarpsstöðvarinnar Echo of Moscow. „Þegar blaðamenn eru hjálparlausir vegna lögleysu á götunum og óáreiðanleika öryggisstofnana, er engin önnur leið,“ sagði Sergei Sokilov við blaðamann AFP fréttaveitunnar.Aðalritstjóri blaðsins, Dmitry Muratov sagði í viðtali við Echo of Moscow í gær að dagblaðið myndi kaupa umrædd vopn. Forsvarsmenn vopnaframleiðandans Kalashnikov ætla að veita starfsmönnum dagblaðsins tíu prósenta afslátt. Auk þess að vopnvæða fréttastofuna sagði Muratov að gripið yrði til annarra öryggisráðstafana sem hann vildi ekki fara nánar út í. Þetta væru þó nauðsynleg skref. Nokkrir blaðamann Novaya Gazeta hafa verið myrtir á undanförnum árum. Þar á meðal blaðakonan Anna Politkovskaya sem var skotin til bana fyrir utan íbúð hennar í Moskvu árið 2006. Hún var að þá að rannsaka pyntingar yfirvalda í Téténíu og hafði reglulega gagnrýnt ríkisstjórn Vladimir Putin. Gagnrýnendur segja stjórnvöld í Rússlandi hafa ýtt undir hatur gagnvart blaðamönnum og aukið líkurnar á árásum. Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Sjá meira
Forsvarsmenn dagblaðsins Novaya Gazeta ætla að útvega blaðamönnum sínum vopn og þjálfun í burði þeirra. Vopnin munu ekki vera banvæn en ofbeldi gegn gagnrýnendum stjórnvalda í Rússlandi hafa færst í aukana að undanförnu. Einn af ritstjórum dagblaðsins segir yfirvöld ekki gera neitt í að vernda starfsmenn sína og því muni þau sjá um það sjálf. Í síðustu viku var útvarpsmaður stunginn í hálsinn á skrifstofu útvarpsstöðvarinnar Echo of Moscow. „Þegar blaðamenn eru hjálparlausir vegna lögleysu á götunum og óáreiðanleika öryggisstofnana, er engin önnur leið,“ sagði Sergei Sokilov við blaðamann AFP fréttaveitunnar.Aðalritstjóri blaðsins, Dmitry Muratov sagði í viðtali við Echo of Moscow í gær að dagblaðið myndi kaupa umrædd vopn. Forsvarsmenn vopnaframleiðandans Kalashnikov ætla að veita starfsmönnum dagblaðsins tíu prósenta afslátt. Auk þess að vopnvæða fréttastofuna sagði Muratov að gripið yrði til annarra öryggisráðstafana sem hann vildi ekki fara nánar út í. Þetta væru þó nauðsynleg skref. Nokkrir blaðamann Novaya Gazeta hafa verið myrtir á undanförnum árum. Þar á meðal blaðakonan Anna Politkovskaya sem var skotin til bana fyrir utan íbúð hennar í Moskvu árið 2006. Hún var að þá að rannsaka pyntingar yfirvalda í Téténíu og hafði reglulega gagnrýnt ríkisstjórn Vladimir Putin. Gagnrýnendur segja stjórnvöld í Rússlandi hafa ýtt undir hatur gagnvart blaðamönnum og aukið líkurnar á árásum.
Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Sjá meira