Sjáðu Guðna forseta tala finnsku í tilefni sjálfstæðisafmælis Finnlands Kjartan Kjartansson skrifar 5. desember 2017 14:45 Guðna forseta er greinilega margt til lista lagt, þar á meðal að bera fram finnsku. YLE Finnar fagna því að hundrað ár verða á morgun liðin frá því að landið öðlaðist sjálfstæði. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur og hefur sent Finnum myndbandskveðju þar sem hann óskar þeim til hamingju á finnsku. Myndbandið birtist á vef YLE, finnska ríkisútvarpsins, og er rúmlega mínútu langt. Þar birtist Guðni klæddur í lopapeysu fyrir utan Bessastaði. Eftir stutt ávarp á íslensku fer forsetinn svo með langa kveðju á finnsku þar sem hann óskar Finnum til hamingju með tímamótin. „Milli okkar og ykkar liggja traust vinabönd og stundum er sagt að okkur svipi saman, Íslendingum og Finnum. Okkur er heiður að þeim samanburði því að af ykkur má margt læra. Þið hafið byggt upp samfélag samstöðu, frelsis og framfara sem þið stefnið eflaust að því að bæta enn frekar í framtíðinni,“ segir Guðni á finnsku sem YLE lýsir sem „reiprennandi“. Mærir Guðni jafnframt finnsku seigluna sem Finnar séu þekktir fyrir og kalla „sisu“, gufuböðin frægu og tónskáldið Síbelíus. „Þessi þekktu þjóðartákn hafa komið ykkur vel á sjálfstæðisbraut og munu gera það áfram,“ segir Guðni. Forseti Íslands Mest lesið Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Fallhlífin flæktist í stélið Erlent Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Veður Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Innlent Fleiri fréttir Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Mál Brákarborgar hefur kostað borgina yfir þrjá milljarða „Stóra-Hraun mun rísa“ Varaborgarfulltrúinn vill þriðja sæti Sundmenning Íslands á lista UNESCO Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Sjá meira
Finnar fagna því að hundrað ár verða á morgun liðin frá því að landið öðlaðist sjálfstæði. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur og hefur sent Finnum myndbandskveðju þar sem hann óskar þeim til hamingju á finnsku. Myndbandið birtist á vef YLE, finnska ríkisútvarpsins, og er rúmlega mínútu langt. Þar birtist Guðni klæddur í lopapeysu fyrir utan Bessastaði. Eftir stutt ávarp á íslensku fer forsetinn svo með langa kveðju á finnsku þar sem hann óskar Finnum til hamingju með tímamótin. „Milli okkar og ykkar liggja traust vinabönd og stundum er sagt að okkur svipi saman, Íslendingum og Finnum. Okkur er heiður að þeim samanburði því að af ykkur má margt læra. Þið hafið byggt upp samfélag samstöðu, frelsis og framfara sem þið stefnið eflaust að því að bæta enn frekar í framtíðinni,“ segir Guðni á finnsku sem YLE lýsir sem „reiprennandi“. Mærir Guðni jafnframt finnsku seigluna sem Finnar séu þekktir fyrir og kalla „sisu“, gufuböðin frægu og tónskáldið Síbelíus. „Þessi þekktu þjóðartákn hafa komið ykkur vel á sjálfstæðisbraut og munu gera það áfram,“ segir Guðni.
Forseti Íslands Mest lesið Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Fallhlífin flæktist í stélið Erlent Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Veður Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Innlent Fleiri fréttir Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Mál Brákarborgar hefur kostað borgina yfir þrjá milljarða „Stóra-Hraun mun rísa“ Varaborgarfulltrúinn vill þriðja sæti Sundmenning Íslands á lista UNESCO Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Sjá meira