Sá dýrasti í pundum en ekki sá dýrasti í evrum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júní 2017 12:15 Ederson. Vísir/Getty Manchester City gerði í dag brasilíska markvörðinn Ederson Moraes að dýrasta markverði allra tíma en hann er samt ekki sá dýrasti í öllum gjaldmiðlum. Manchester City kaupir Ederson á 35 milljónir punda frá portúgalska liðinu Benfica eða á 4,5 milljarða íslenskra króna. Gianluigi Buffon var áður dýrasti leikmaður heims í pundum talið en Juventus borgaði Parma 32,6 milljónir punda fyrir hann árið 2001. Pundið er svo veikt gagnvart evrunni í dag að Ederson nær ekki að slá metið hans Buffon í evrum. Kaupverð Juventus á Buffon fyrir sextán árum var á þeim tíma 53 milljónir evra. 35 milljónir punda í dag eru hinsvegar aðeins virði 40 milljóna evra í dag. BBC segir frá. Það er því hægt að kalla bæði Ederson og Gianluigi Buffon dýrustu markverði heims fer bara eftir því hvorum megin Ermasundsins þú er staddur. Miklar væntingar eru bundnar við Ederson sem þykir einn allra efnilegasti markvörður heims. Það væri ekki slæmt fyrir City ef kaupin á honum borguðu sig eins og kaup Juventus á Gianluigi Buffon árið 2001. Hinn 23 ára gamli Ederson vann tvöfalt með Benfica á þessu tímabili en enginn markvörður portúgölsku deildarinnar hélt oftar marki sínu hreinu. Hann hélt 18 sinnum hreinu í 27 leikjum og fékk bara 12 mörk á sig. Ederson hefur ekki spilað landsleik fyrir Brasilíu en er í hópi liðsins í vináttulandsleikjum á móti Argentínu á föstudaginn og Ástralíu á þriðjudaginn. Enski boltinn Tengdar fréttir Ederson dýrasti markvörður allra tíma Manchester City gerði Brasilíumanninn Ederson að dýrasta markverði sögunnar í dag. 1. júní 2017 19:30 Vill engar hamingjuóskir og heitir því að kaupa bestu leikmenn heims Khaldoon Al Mubarak, stjórnarformaður Manchester City, kallar það ekki árangur að hafna í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar. 30. maí 2017 20:15 Markvörður Benfica á leið til City Ederson Moraes verður að öllum líkindum í liði Manchester City á næstu leiktíð. 29. maí 2017 09:00 Ederson orðinn leikmaður Man. City | Hrifinn af öllu hjá City og sérstaklega Pep Manchester City hefur staðfest það á heimasíðu sinni að félagið sé búið að kaupa markvörðinn Ederson frá Benfica. 8. júní 2017 09:15 Manchester City búið að kaupa Ederson af Benfica fyrir 4,5 milljarða Brasilíski markvörðurinn spilar í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. 1. júní 2017 09:18 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Fleiri fréttir Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Sjá meira
Manchester City gerði í dag brasilíska markvörðinn Ederson Moraes að dýrasta markverði allra tíma en hann er samt ekki sá dýrasti í öllum gjaldmiðlum. Manchester City kaupir Ederson á 35 milljónir punda frá portúgalska liðinu Benfica eða á 4,5 milljarða íslenskra króna. Gianluigi Buffon var áður dýrasti leikmaður heims í pundum talið en Juventus borgaði Parma 32,6 milljónir punda fyrir hann árið 2001. Pundið er svo veikt gagnvart evrunni í dag að Ederson nær ekki að slá metið hans Buffon í evrum. Kaupverð Juventus á Buffon fyrir sextán árum var á þeim tíma 53 milljónir evra. 35 milljónir punda í dag eru hinsvegar aðeins virði 40 milljóna evra í dag. BBC segir frá. Það er því hægt að kalla bæði Ederson og Gianluigi Buffon dýrustu markverði heims fer bara eftir því hvorum megin Ermasundsins þú er staddur. Miklar væntingar eru bundnar við Ederson sem þykir einn allra efnilegasti markvörður heims. Það væri ekki slæmt fyrir City ef kaupin á honum borguðu sig eins og kaup Juventus á Gianluigi Buffon árið 2001. Hinn 23 ára gamli Ederson vann tvöfalt með Benfica á þessu tímabili en enginn markvörður portúgölsku deildarinnar hélt oftar marki sínu hreinu. Hann hélt 18 sinnum hreinu í 27 leikjum og fékk bara 12 mörk á sig. Ederson hefur ekki spilað landsleik fyrir Brasilíu en er í hópi liðsins í vináttulandsleikjum á móti Argentínu á föstudaginn og Ástralíu á þriðjudaginn.
Enski boltinn Tengdar fréttir Ederson dýrasti markvörður allra tíma Manchester City gerði Brasilíumanninn Ederson að dýrasta markverði sögunnar í dag. 1. júní 2017 19:30 Vill engar hamingjuóskir og heitir því að kaupa bestu leikmenn heims Khaldoon Al Mubarak, stjórnarformaður Manchester City, kallar það ekki árangur að hafna í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar. 30. maí 2017 20:15 Markvörður Benfica á leið til City Ederson Moraes verður að öllum líkindum í liði Manchester City á næstu leiktíð. 29. maí 2017 09:00 Ederson orðinn leikmaður Man. City | Hrifinn af öllu hjá City og sérstaklega Pep Manchester City hefur staðfest það á heimasíðu sinni að félagið sé búið að kaupa markvörðinn Ederson frá Benfica. 8. júní 2017 09:15 Manchester City búið að kaupa Ederson af Benfica fyrir 4,5 milljarða Brasilíski markvörðurinn spilar í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. 1. júní 2017 09:18 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Fleiri fréttir Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Sjá meira
Ederson dýrasti markvörður allra tíma Manchester City gerði Brasilíumanninn Ederson að dýrasta markverði sögunnar í dag. 1. júní 2017 19:30
Vill engar hamingjuóskir og heitir því að kaupa bestu leikmenn heims Khaldoon Al Mubarak, stjórnarformaður Manchester City, kallar það ekki árangur að hafna í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar. 30. maí 2017 20:15
Markvörður Benfica á leið til City Ederson Moraes verður að öllum líkindum í liði Manchester City á næstu leiktíð. 29. maí 2017 09:00
Ederson orðinn leikmaður Man. City | Hrifinn af öllu hjá City og sérstaklega Pep Manchester City hefur staðfest það á heimasíðu sinni að félagið sé búið að kaupa markvörðinn Ederson frá Benfica. 8. júní 2017 09:15
Manchester City búið að kaupa Ederson af Benfica fyrir 4,5 milljarða Brasilíski markvörðurinn spilar í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. 1. júní 2017 09:18