Sveinn Hjörtur kveður líka Framsókn: Hunsa vilja fólks til að starfa saman Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 24. september 2017 18:39 Sveinn Hjörtur Guðfinnsson var aðalmaður Framsóknar og flugvallarvina í mannréttindaráði Reykjavíkurborgar Sveinn Hjörtur Guðfinnsson formaður Framsóknarfélags Reykjavíkur hefur ákveðið að segja sig úr Framsóknarflokknum og frá öllum trúnaðarstörfum fyrir flokkinn. Hann sendi frá sér fréttatilkynningu á fjölmiðla rétt í þessu en þar segir meðal annars. „Ég trúi því að og geri mér grein fyrir því að samfélagsleg ábyrgð okkar allra er að bæta samfélagið og tryggja réttsýni og velferð. Við megum ekki gleyma uppruna okkar og reynslu. Við verðum að trúa því að við getum byggt samfélagið upp með sanngirni og staðfestu, með þori og kjark. Að því vil ég stefna. Sveinn Hjörtur segir að hann hafi lengi stutt Sigmund Davíð Gunnlaugsson og hafi á margan hátt fengið að kenna á því að hafa trú á manni hugsjóna og lausna. Sigmundur Davíð tilkynnti í dag að hann hafi sagt skilið við Framsóknarflokkinn og vinni að stofnun nýs flokks fyrir komandi kosningar. Sveinn Hjörtur segist ekki hafa látið ítrekaðar hótanir á sig fá, frekar trúað því að réttlætið myndi sigra og um leið vonað að menn myndu sjá að sér. Því miður hafi það ekki gerst. „Allt frá flokksþinginu 2016 hefur verið reynt að rétta út sáttarhönd til þess formanns sem nú situr. En engu hefur verið svarað og skipulögð vinna ýmissa aðila í Framsóknarflokknum er augljóslega ætluð til að ná völdum og hunsa vilja fólks til að starfa saman. Ákveðinn kaupfélagsstjóri á norðurlandi er þar fremstur manna með ofurvald sitt sem hann stýrir með núverandi formanni flokksins Sigurði Inga. Auk þeirra eru aðrir sem tipla í takt við skipanir og fylgja lykt peninganna. Þetta er staðreynd um Framsóknarflokkinn í dag því miður. Nokkrir "eigendur" hans virða ekki siðferðilegar reglur samfélagsins. Þetta veit hinn almenni flokksmaður ekki um.“ Hér fyrir neðan má lesa fréttatilkynningu hans í heild sinni. Ég hef ákveðið að kveðja FramsóknarflokkinnÞátttaka mín í Framsóknarflokknum hófst ansi snemma. Flokkurinn hefur fylgt mér lengi og ég hef sinnt ýmsum trúnaðarstörfum fyrir flokkinn, nú síðast sem formaður Framsóknarfélags Reykjavíkur í tæp tvö ár. Ég hef alltaf haft trú á því að hægt sé að bæta samfélag okkar og því ákvað ég að gera mitt besta til að láta gott af mér leiða.Í nútíma samfélagi eru stjórnmál vettvangur lausna, eða á að vera svo. Í lífi mínu finn ég að við þurfum þess - aldrei eins mikið og nú - að breyta samfélaginu. Ríkt af tækifærum sem eiga að hlotnast öllum. En það er ekki svo, og því hóf ég þátttöku mína í stjórnmálum. Ég ákvað að taka þátt í því að breyta, fara í verkið og gera mitt allra besta til að bæta samfélag okkar því það er eitt af megin verkefni stjórnmála og grunnstef. Ég hef einnig kynnst ótrúlegustu vinnubrögðum sem túlkast undir stjórnmál, en er frekar líkara algjöru ofvaldi og græðgi. Dökk mynd manneskjunnar sem lætur eigin hagsmuni sér ofar og leitar allra leiða til niðurrifs og hótanna. Í því ati, og í ábyrgð minni sem formaður Framsóknarfélags Reykjavíkur hef ég orðið vitni að því að lýðræðislegar reglur og vinnubrögð eru ekki virtar, siðareglur brotnar. Ég hef orðið fyrir persónulegum hótunum í minn garð, og fengið minn skerf af duldun hótunum frammámanna og trúnaðarmanna flokksins. Menn hafa leyft sér að hóta með ýmsum hætti, sem ég tel ekki rétt að fara nánar út í á þessum tímapunkti. Ég hef ekki látið ítrekaðar hótanir á mig fá, frekar trúað því að réttlætið sigri og um leið vonað að menn hreinlega sjái að sér. Því miður hefur það ekki gerst. Allt frá flokksþinginu 2016 hefur verið reynt að rétta út sáttarhönd til þess formanns sem nú situr. En engu hefur verið svarað og skipulögð vinna ýmissa aðila í Framsóknarflokknum er augljóslega ætluð til að ná völdum og hunsa vilja fólks til að starfa saman. Ákveðinn kaupfélagsstjóri á norðurlandi er þar fremstur manna með ofurvald sitt sem hann stýrir með núverandi formanni flokksins Sigurði Inga. Auk þeirra eru aðrir sem tipla í takt við skipanir og fylgja lykt peninganna. Þetta er staðreynd um Framsóknarflokkinn í dag því miður. Nokkrir "eigendur" hans virða ekki siðferðilegar reglur samfélagsins. Þetta veit hinn almenni flokksmaður ekki um. Ég hef lengi stutt Sigmund Davíð Gunnlaugsson og hef á margan hátt fengið að kenna á því að hafa trú á manni hugsjóna og lausna. Ég hef einnig kynnst góðu fólki í Framsóknarflokknum sem hefur með ósérhlífni unnið að góðum málum og haft trú á því sem það gerir. Fólki sem eru sannir í verkum og þátttöku flokksins. En í dag hef ég ákveðið að segja mig úr Framsóknarflokknum og frá öllum þeim trúnaðarstörfum sem mér voru falin. Ég þakka fyrir það traust sem mér var falið og þá vinnu sem ég átti með góðu fólki flokksins. Ég trúi því að og geri mér grein fyrir því að samfélagsleg ábyrgð okkar allra er að bæta samfélagið og tryggja réttsýni og velferð. Við megum ekki gleyma uppruna okkar og reynslu. Við verðum að trúa því að við getum byggt samfélagið upp með sanngirni og staðfestu, með þori og kjark. Að því vil ég stefna!Sveinn Hjörtur Guðfinnsson Kosningar 2017 Tengdar fréttir Sigmundur Davíð hættir í Framsókn Sigmundur Davíð vinnur að stofnun nýs flokks. 24. september 2017 11:56 Sigmundur Davíð sagður ætla að ganga til liðs við Samvinnuflokkinn Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra, gengur til liðs við Samvinnuflokkinn fyrir komandi kosningar. 24. september 2017 12:52 Gunnar Bragi segist hafa áhyggjur af vinnubrögðum innan Framsóknarflokksins Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi ráðherra segir það sorglegt fyrir flokkinn að Sigmundur Davíð hafi ákveðið að segja skilið við hann. 24. september 2017 15:25 „Það er spurning hvort hann hafi ekki þorað að taka slaginn“ Þórunn Egilsdóttir bregst við tíðindum dagsins. 24. september 2017 17:19 Dapurlegt að fyrrverandi forystumaður gangi úr flokknum Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins segir það dapurlegt að Sigmundur Davíð fyrrverandi formaður segi skilið við flokkinn. 24. september 2017 14:33 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira
Sveinn Hjörtur Guðfinnsson formaður Framsóknarfélags Reykjavíkur hefur ákveðið að segja sig úr Framsóknarflokknum og frá öllum trúnaðarstörfum fyrir flokkinn. Hann sendi frá sér fréttatilkynningu á fjölmiðla rétt í þessu en þar segir meðal annars. „Ég trúi því að og geri mér grein fyrir því að samfélagsleg ábyrgð okkar allra er að bæta samfélagið og tryggja réttsýni og velferð. Við megum ekki gleyma uppruna okkar og reynslu. Við verðum að trúa því að við getum byggt samfélagið upp með sanngirni og staðfestu, með þori og kjark. Að því vil ég stefna. Sveinn Hjörtur segir að hann hafi lengi stutt Sigmund Davíð Gunnlaugsson og hafi á margan hátt fengið að kenna á því að hafa trú á manni hugsjóna og lausna. Sigmundur Davíð tilkynnti í dag að hann hafi sagt skilið við Framsóknarflokkinn og vinni að stofnun nýs flokks fyrir komandi kosningar. Sveinn Hjörtur segist ekki hafa látið ítrekaðar hótanir á sig fá, frekar trúað því að réttlætið myndi sigra og um leið vonað að menn myndu sjá að sér. Því miður hafi það ekki gerst. „Allt frá flokksþinginu 2016 hefur verið reynt að rétta út sáttarhönd til þess formanns sem nú situr. En engu hefur verið svarað og skipulögð vinna ýmissa aðila í Framsóknarflokknum er augljóslega ætluð til að ná völdum og hunsa vilja fólks til að starfa saman. Ákveðinn kaupfélagsstjóri á norðurlandi er þar fremstur manna með ofurvald sitt sem hann stýrir með núverandi formanni flokksins Sigurði Inga. Auk þeirra eru aðrir sem tipla í takt við skipanir og fylgja lykt peninganna. Þetta er staðreynd um Framsóknarflokkinn í dag því miður. Nokkrir "eigendur" hans virða ekki siðferðilegar reglur samfélagsins. Þetta veit hinn almenni flokksmaður ekki um.“ Hér fyrir neðan má lesa fréttatilkynningu hans í heild sinni. Ég hef ákveðið að kveðja FramsóknarflokkinnÞátttaka mín í Framsóknarflokknum hófst ansi snemma. Flokkurinn hefur fylgt mér lengi og ég hef sinnt ýmsum trúnaðarstörfum fyrir flokkinn, nú síðast sem formaður Framsóknarfélags Reykjavíkur í tæp tvö ár. Ég hef alltaf haft trú á því að hægt sé að bæta samfélag okkar og því ákvað ég að gera mitt besta til að láta gott af mér leiða.Í nútíma samfélagi eru stjórnmál vettvangur lausna, eða á að vera svo. Í lífi mínu finn ég að við þurfum þess - aldrei eins mikið og nú - að breyta samfélaginu. Ríkt af tækifærum sem eiga að hlotnast öllum. En það er ekki svo, og því hóf ég þátttöku mína í stjórnmálum. Ég ákvað að taka þátt í því að breyta, fara í verkið og gera mitt allra besta til að bæta samfélag okkar því það er eitt af megin verkefni stjórnmála og grunnstef. Ég hef einnig kynnst ótrúlegustu vinnubrögðum sem túlkast undir stjórnmál, en er frekar líkara algjöru ofvaldi og græðgi. Dökk mynd manneskjunnar sem lætur eigin hagsmuni sér ofar og leitar allra leiða til niðurrifs og hótanna. Í því ati, og í ábyrgð minni sem formaður Framsóknarfélags Reykjavíkur hef ég orðið vitni að því að lýðræðislegar reglur og vinnubrögð eru ekki virtar, siðareglur brotnar. Ég hef orðið fyrir persónulegum hótunum í minn garð, og fengið minn skerf af duldun hótunum frammámanna og trúnaðarmanna flokksins. Menn hafa leyft sér að hóta með ýmsum hætti, sem ég tel ekki rétt að fara nánar út í á þessum tímapunkti. Ég hef ekki látið ítrekaðar hótanir á mig fá, frekar trúað því að réttlætið sigri og um leið vonað að menn hreinlega sjái að sér. Því miður hefur það ekki gerst. Allt frá flokksþinginu 2016 hefur verið reynt að rétta út sáttarhönd til þess formanns sem nú situr. En engu hefur verið svarað og skipulögð vinna ýmissa aðila í Framsóknarflokknum er augljóslega ætluð til að ná völdum og hunsa vilja fólks til að starfa saman. Ákveðinn kaupfélagsstjóri á norðurlandi er þar fremstur manna með ofurvald sitt sem hann stýrir með núverandi formanni flokksins Sigurði Inga. Auk þeirra eru aðrir sem tipla í takt við skipanir og fylgja lykt peninganna. Þetta er staðreynd um Framsóknarflokkinn í dag því miður. Nokkrir "eigendur" hans virða ekki siðferðilegar reglur samfélagsins. Þetta veit hinn almenni flokksmaður ekki um. Ég hef lengi stutt Sigmund Davíð Gunnlaugsson og hef á margan hátt fengið að kenna á því að hafa trú á manni hugsjóna og lausna. Ég hef einnig kynnst góðu fólki í Framsóknarflokknum sem hefur með ósérhlífni unnið að góðum málum og haft trú á því sem það gerir. Fólki sem eru sannir í verkum og þátttöku flokksins. En í dag hef ég ákveðið að segja mig úr Framsóknarflokknum og frá öllum þeim trúnaðarstörfum sem mér voru falin. Ég þakka fyrir það traust sem mér var falið og þá vinnu sem ég átti með góðu fólki flokksins. Ég trúi því að og geri mér grein fyrir því að samfélagsleg ábyrgð okkar allra er að bæta samfélagið og tryggja réttsýni og velferð. Við megum ekki gleyma uppruna okkar og reynslu. Við verðum að trúa því að við getum byggt samfélagið upp með sanngirni og staðfestu, með þori og kjark. Að því vil ég stefna!Sveinn Hjörtur Guðfinnsson
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Sigmundur Davíð hættir í Framsókn Sigmundur Davíð vinnur að stofnun nýs flokks. 24. september 2017 11:56 Sigmundur Davíð sagður ætla að ganga til liðs við Samvinnuflokkinn Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra, gengur til liðs við Samvinnuflokkinn fyrir komandi kosningar. 24. september 2017 12:52 Gunnar Bragi segist hafa áhyggjur af vinnubrögðum innan Framsóknarflokksins Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi ráðherra segir það sorglegt fyrir flokkinn að Sigmundur Davíð hafi ákveðið að segja skilið við hann. 24. september 2017 15:25 „Það er spurning hvort hann hafi ekki þorað að taka slaginn“ Þórunn Egilsdóttir bregst við tíðindum dagsins. 24. september 2017 17:19 Dapurlegt að fyrrverandi forystumaður gangi úr flokknum Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins segir það dapurlegt að Sigmundur Davíð fyrrverandi formaður segi skilið við flokkinn. 24. september 2017 14:33 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira
Sigmundur Davíð hættir í Framsókn Sigmundur Davíð vinnur að stofnun nýs flokks. 24. september 2017 11:56
Sigmundur Davíð sagður ætla að ganga til liðs við Samvinnuflokkinn Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra, gengur til liðs við Samvinnuflokkinn fyrir komandi kosningar. 24. september 2017 12:52
Gunnar Bragi segist hafa áhyggjur af vinnubrögðum innan Framsóknarflokksins Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi ráðherra segir það sorglegt fyrir flokkinn að Sigmundur Davíð hafi ákveðið að segja skilið við hann. 24. september 2017 15:25
„Það er spurning hvort hann hafi ekki þorað að taka slaginn“ Þórunn Egilsdóttir bregst við tíðindum dagsins. 24. september 2017 17:19
Dapurlegt að fyrrverandi forystumaður gangi úr flokknum Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins segir það dapurlegt að Sigmundur Davíð fyrrverandi formaður segi skilið við flokkinn. 24. september 2017 14:33