Gunnar Bragi segist hafa áhyggjur af vinnubrögðum innan Framsóknarflokksins Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 24. september 2017 15:25 Gunnar Bragi Sveinsson fyrrverandi Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Vísir/Stefán Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi ráðherra segir það sorglegt fyrir flokkinn að Sigmundur Davíð hafi ákveðið að segja skilið við hann. Hann segist sjálfur hafa áhyggjur af vinnubrögðum innan flokksins. „Það er sorglegt fyrir Framsóknarflokkinn að Sigmundur Davíð sé farinn. Ég er að hefja baráttu fyrir því að leiða lista Framsóknarmanna i norðvesturkjördæmi og funda með stuðningsmönnum mánum a næstu dögum,“ segir Gunnar Bragi í skriflegu svari við fréttastofu. „Ég hef hins vegar áhyggjur af því hvert Framsóknarflokkurinn er kominn er varðar vinnubrögð og stjórnunarhætti.“ Hann segir tvennt vera í stöðunni. „Að sætta sig ekki við það og fara eða að sætta sig ekki við það og breyta því.“Óttast ekki mótframboðið Sigmundur Davíð nefndi Gunnar Braga sérstaklega í opnu bréfi sem hann ritaði til flokksmanna Framsóknar í dag. Þar sagði hann að vegið væri að Gunnari Braga sem leiddi lista flokksins í Norðvesturkjördæmi í síðustu kosningum, en Ásmundur Einar Daðason hefur lýst því yfir að hann sækist eftir oddvitasæti í kjördæminu. Gunnar Bragi segist þó ekki hræðast mótframboðið. „Það hafa allir rétt á því og ég hræðist það ekki neitt. Íbúar í Norðvestur kjördæmi þekkja ágætlega muninn á mér og Ásmundi Einarssyni þannig að það er allt í góðu,“ sagði Gunnar Bragi við ákvörðun Ásmundar Einars í gær. Kosningar 2017 Tengdar fréttir Sigmundur Davíð hættir í Framsókn Sigmundur Davíð vinnur að stofnun nýs flokks. 24. september 2017 11:56 Dapurlegt að fyrrverandi forystumaður gangi úr flokknum Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins segir það dapurlegt að Sigmundur Davíð fyrrverandi formaður segi skilið við flokkinn. 24. september 2017 14:33 Mest lesið Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Fleiri fréttir Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Sjá meira
Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi ráðherra segir það sorglegt fyrir flokkinn að Sigmundur Davíð hafi ákveðið að segja skilið við hann. Hann segist sjálfur hafa áhyggjur af vinnubrögðum innan flokksins. „Það er sorglegt fyrir Framsóknarflokkinn að Sigmundur Davíð sé farinn. Ég er að hefja baráttu fyrir því að leiða lista Framsóknarmanna i norðvesturkjördæmi og funda með stuðningsmönnum mánum a næstu dögum,“ segir Gunnar Bragi í skriflegu svari við fréttastofu. „Ég hef hins vegar áhyggjur af því hvert Framsóknarflokkurinn er kominn er varðar vinnubrögð og stjórnunarhætti.“ Hann segir tvennt vera í stöðunni. „Að sætta sig ekki við það og fara eða að sætta sig ekki við það og breyta því.“Óttast ekki mótframboðið Sigmundur Davíð nefndi Gunnar Braga sérstaklega í opnu bréfi sem hann ritaði til flokksmanna Framsóknar í dag. Þar sagði hann að vegið væri að Gunnari Braga sem leiddi lista flokksins í Norðvesturkjördæmi í síðustu kosningum, en Ásmundur Einar Daðason hefur lýst því yfir að hann sækist eftir oddvitasæti í kjördæminu. Gunnar Bragi segist þó ekki hræðast mótframboðið. „Það hafa allir rétt á því og ég hræðist það ekki neitt. Íbúar í Norðvestur kjördæmi þekkja ágætlega muninn á mér og Ásmundi Einarssyni þannig að það er allt í góðu,“ sagði Gunnar Bragi við ákvörðun Ásmundar Einars í gær.
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Sigmundur Davíð hættir í Framsókn Sigmundur Davíð vinnur að stofnun nýs flokks. 24. september 2017 11:56 Dapurlegt að fyrrverandi forystumaður gangi úr flokknum Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins segir það dapurlegt að Sigmundur Davíð fyrrverandi formaður segi skilið við flokkinn. 24. september 2017 14:33 Mest lesið Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Fleiri fréttir Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Sjá meira
Sigmundur Davíð hættir í Framsókn Sigmundur Davíð vinnur að stofnun nýs flokks. 24. september 2017 11:56
Dapurlegt að fyrrverandi forystumaður gangi úr flokknum Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins segir það dapurlegt að Sigmundur Davíð fyrrverandi formaður segi skilið við flokkinn. 24. september 2017 14:33