Trump heitir rannsókn á meintu kosningasvindli Samúel Karl Ólason skrifar 25. janúar 2017 13:00 Trump sagði frá ætlunum sínum á Twitter nú fyrir skömmu. Þar segir hann einnig að eftir því hvernig niðurstöður rannsóknarinnar verða muni verða tekið á kosningakerfinu í Bandaríkjunum. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur heitið því að opna umfangsmikla rannsókn á meintu kosningasvindli í forsetakosningunum í Bandaríkjunum í nóvember. Fyrir kosningarnar hélt hann því fram að verið væri að svindla á sér og allt frá því að í ljós kom að hann vann án þess að fá meirihluta atkvæða hefur Trump haldið því fram að milljónir hafi kosið ólöglega. Hann hefur þó aldrei lagt fram sannanir fyrir yfirlýsingum sínum. Trump sagði frá ætlunum sínum á Twitter nú fyrir skömmu. Þar segir hann einnig að eftir því hvernig niðurstöður rannsóknarinnar verða muni verða tekið á kosningakerfinu í Bandaríkjunum. Meðal þess sem hann vill að verði skoðað er hvort að ólöglegir innflytjendur hefðu kosið, látið fólk og hvort einhverjir hefðu kosið í tveimur ríkjum.I will be asking for a major investigation into VOTER FRAUD, including those registered to vote in two states, those who are illegal and....— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 25, 2017 even, those registered to vote who are dead (and many for a long time). Depending on results, we will strengthen up voting procedures!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 25, 2017 Nú síðast hélt Trump því fram í byrjun vikunnar að hann hefði unnið með meirihluta atkvæða ef þrjár til fimm milljónir ólöglegra atkvæða hefðu ekki borist. Sean Spicer talsmaður Hvíta hússins ítrekaði þessa trú Trump og sagði hana byggja á „upplýsingum sem honum hefði borist“.Engar vísbendingar um umfangsmikið kosningasvindl hafa hins vegar komið fram. Spicer benti á Pew rannsókn til stuðnings ásökunum Trump, en samkvæmt Politico hefur höfundur rannsóknarinnar gefið út að hún styðji ekki við yfirlýsingar Trump. Hann segir að rannsóknin hafi leitt í ljós að milljónir látinna einstaklinga væru skráðir kjósendur, en þeir hefðu ekki fundið vísbendingar um að nokkur þeirra hefði kosið. Öldungadeildarþingmaðurinn og forsetaframbjóðandinn Bernie Sanders segir þó að vandamálið sé ekki kosningasvindl. Þess í stað sé það að Repúblikanar hafi gert fátækum, lituðum og gömlu fólki erfiðara að kjósa.Trump is telling Republicans to accelerate voter suppression, to make it harder for the poor, young, elderly and people of color to vote. https://t.co/dMBKr5Kopn— Bernie Sanders (@SenSanders) January 25, 2017 The great political crisis we face is not voter fraud, which barely exists. It's voter suppression and the denial of voting rights.— Bernie Sanders (@SenSanders) January 25, 2017 Our job is to fight back, and do everything we can to protect American democracy from cowardly Republican governors and legislators.— Bernie Sanders (@SenSanders) January 25, 2017 Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump mun banna komu fólks frá sjö múslimaríkjum Bannið á að vera í gildi þar til stjórnvöld hafi komið á ferli þar sem bakgrunnur allra þeirra sem koma til landsins er betur kannaður. 25. janúar 2017 11:28 Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Þónokkrir fatahönnuðir hafa ákveðið að klæða ekki nýju forsetafrúnna vegna skoðanna Trump. 25. janúar 2017 10:30 Trump sagður glíma við óöryggi vegna atkvæðafjölda og umfjöllunar Donald Trump telur sig ekki geta notið þess að vera kominn í Hvíta húsið, eins og hann eigi skilið. 25. janúar 2017 11:03 Trump hyggst tilkynna um landamæramúrinn í dag Donald Trump mun á næstu dögum að undirrita nokkrar tilskipanir, sem snúa að innflytjendamálum og öryggi á landamærum landsins. 25. janúar 2017 08:14 Mest lesið Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Erlent Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Innlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur heitið því að opna umfangsmikla rannsókn á meintu kosningasvindli í forsetakosningunum í Bandaríkjunum í nóvember. Fyrir kosningarnar hélt hann því fram að verið væri að svindla á sér og allt frá því að í ljós kom að hann vann án þess að fá meirihluta atkvæða hefur Trump haldið því fram að milljónir hafi kosið ólöglega. Hann hefur þó aldrei lagt fram sannanir fyrir yfirlýsingum sínum. Trump sagði frá ætlunum sínum á Twitter nú fyrir skömmu. Þar segir hann einnig að eftir því hvernig niðurstöður rannsóknarinnar verða muni verða tekið á kosningakerfinu í Bandaríkjunum. Meðal þess sem hann vill að verði skoðað er hvort að ólöglegir innflytjendur hefðu kosið, látið fólk og hvort einhverjir hefðu kosið í tveimur ríkjum.I will be asking for a major investigation into VOTER FRAUD, including those registered to vote in two states, those who are illegal and....— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 25, 2017 even, those registered to vote who are dead (and many for a long time). Depending on results, we will strengthen up voting procedures!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 25, 2017 Nú síðast hélt Trump því fram í byrjun vikunnar að hann hefði unnið með meirihluta atkvæða ef þrjár til fimm milljónir ólöglegra atkvæða hefðu ekki borist. Sean Spicer talsmaður Hvíta hússins ítrekaði þessa trú Trump og sagði hana byggja á „upplýsingum sem honum hefði borist“.Engar vísbendingar um umfangsmikið kosningasvindl hafa hins vegar komið fram. Spicer benti á Pew rannsókn til stuðnings ásökunum Trump, en samkvæmt Politico hefur höfundur rannsóknarinnar gefið út að hún styðji ekki við yfirlýsingar Trump. Hann segir að rannsóknin hafi leitt í ljós að milljónir látinna einstaklinga væru skráðir kjósendur, en þeir hefðu ekki fundið vísbendingar um að nokkur þeirra hefði kosið. Öldungadeildarþingmaðurinn og forsetaframbjóðandinn Bernie Sanders segir þó að vandamálið sé ekki kosningasvindl. Þess í stað sé það að Repúblikanar hafi gert fátækum, lituðum og gömlu fólki erfiðara að kjósa.Trump is telling Republicans to accelerate voter suppression, to make it harder for the poor, young, elderly and people of color to vote. https://t.co/dMBKr5Kopn— Bernie Sanders (@SenSanders) January 25, 2017 The great political crisis we face is not voter fraud, which barely exists. It's voter suppression and the denial of voting rights.— Bernie Sanders (@SenSanders) January 25, 2017 Our job is to fight back, and do everything we can to protect American democracy from cowardly Republican governors and legislators.— Bernie Sanders (@SenSanders) January 25, 2017
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump mun banna komu fólks frá sjö múslimaríkjum Bannið á að vera í gildi þar til stjórnvöld hafi komið á ferli þar sem bakgrunnur allra þeirra sem koma til landsins er betur kannaður. 25. janúar 2017 11:28 Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Þónokkrir fatahönnuðir hafa ákveðið að klæða ekki nýju forsetafrúnna vegna skoðanna Trump. 25. janúar 2017 10:30 Trump sagður glíma við óöryggi vegna atkvæðafjölda og umfjöllunar Donald Trump telur sig ekki geta notið þess að vera kominn í Hvíta húsið, eins og hann eigi skilið. 25. janúar 2017 11:03 Trump hyggst tilkynna um landamæramúrinn í dag Donald Trump mun á næstu dögum að undirrita nokkrar tilskipanir, sem snúa að innflytjendamálum og öryggi á landamærum landsins. 25. janúar 2017 08:14 Mest lesið Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Erlent Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Innlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sjá meira
Trump mun banna komu fólks frá sjö múslimaríkjum Bannið á að vera í gildi þar til stjórnvöld hafi komið á ferli þar sem bakgrunnur allra þeirra sem koma til landsins er betur kannaður. 25. janúar 2017 11:28
Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Þónokkrir fatahönnuðir hafa ákveðið að klæða ekki nýju forsetafrúnna vegna skoðanna Trump. 25. janúar 2017 10:30
Trump sagður glíma við óöryggi vegna atkvæðafjölda og umfjöllunar Donald Trump telur sig ekki geta notið þess að vera kominn í Hvíta húsið, eins og hann eigi skilið. 25. janúar 2017 11:03
Trump hyggst tilkynna um landamæramúrinn í dag Donald Trump mun á næstu dögum að undirrita nokkrar tilskipanir, sem snúa að innflytjendamálum og öryggi á landamærum landsins. 25. janúar 2017 08:14