Clement: Mega ekki gleyma Gylfa í umræðunni um verðlaun tímabilsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. mars 2017 14:30 Gylfi Þór Sigurðsson. Vísir/Getty Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea City, hefur ekki farið leynt með aðdáun sína á íslenska landsliðsmanninum Gylfa Þór Sigurðssyni. Clement hefur nú haldið enn eina lofræðuna í viðtali við Walesonline. Gylfi hefur átt þátt í 19 mörkum Swansea City á tímabilinu og er sá leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar sem hefur gefið flestar stoðsendingar eða ellefu talsins. Gylfi hefur fundið sig sérstaklega vel eftir að Paul Clement tók við liðinu og síðan þá hefur Swansea tekist að koma sér upp úr fallsæti. „Hans frammistaða er meira en nógu góð til að koma honum í umræðuna um verðlaun tímabilsins. Fólk horfir kannski framhjá honum vegna stöðu liðsins,“ segir Paul Clement í viðtalinu við walesonline.co.uk og er þá bæði að ræða verðlaun fyrir leikmann ársins og sæti í liði ársins í ensku úrvalsdeildinni. „Þegar lið eru neðarlega í töflunni þá fá leikmenn oft ekki þá viðurkenningu sem þeir eiga skilið. Gylfi er samt leikmaður sem hefur spilað virkilega, virkilega vel í vetur,“ sagði Clement sem lofar Gylfa fyrir framlag hans og vinnusemi. „Hann hefur alla hæfileikana en sjáið síðan hvað hann vinnur líka fyrir liðið. Hann er að alltaf að reyna að bæta sinn leik og alltaf að gera eitthvað aukalega á æfingum til að bæta tæknina, skotin eða sendingarnar,“ sagði Clement. „Hann er líka mjög vakandi og eftirtektarsamur á vídeófundum. Hann hugsar vel um sjálfan sig og er mjög góður atvinnumaður,“ sagði Clement. Enski boltinn Tengdar fréttir Óskar Hrafn: Guð hjálpi landsliðinu ef Gylfi Sigurðsson meiðist Óskar Hrafn Þorvaldsson, knattspyrnusérfræðingur íþróttadeildar 365, rýnir í stöðuna á íslenska liðinu eftir leikinn gegn Kósóvó. Óskar segir að ekki sé hægt að kvarta yfir árangri liðsins en blikur séu á lofti með leik liðsins. 27. mars 2017 06:30 Segir Gylfa Þór kominn á par við snillinga eins og Eið Smára og Ásgeir Arnar Grétarsson heldur ekki vatni yfir frammistöðu Gylf Þórs Sigurðssonar fyrir lið og land þessa dagana. 27. mars 2017 12:30 Gylfi ekki bara efstur á Englandi heldur í öllum bestu deildunum Evrópu Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson hefur gefið ellefu stoðsendingar í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og því hefur enginn annar náð í deildinni. 21. mars 2017 15:30 Umfjöllun: Kósóvó - Ísland 1-2 | Snilldartaktar Gylfa skiluðu þrem stigum Ísland er komið upp í 2. sæti I-riðils í undankeppni HM 2018 eftir 1-2 útisigur á Kósóvó í kvöld. 24. mars 2017 21:30 Benítez vill fá Gylfa Þór í sumar en þarf að bjóða meira en 15 milljónir Newcastle er á leið aftur upp í ensku úrvalsdeildina og vill fá Gylfa Þór Sigurðsson. 27. mars 2017 08:00 Gylfi Þór: Draumur að spila fyrir eitt af þessum stóru félögum Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea, sagði að Gylfi Þór Sigurðsson væri engu síðri en leikmenn sem hann hefur þjálfað hjá Bayern, Real og Chelsea. 22. mars 2017 09:18 West Ham ætlar að reyna aftur við Gylfa Þór í sumar Lundúnarliðið reyndi að kaupa Gylfa Þór Sigurðsson í janúar en Swansea hafði tilboðinu. 22. mars 2017 08:00 Annað tilboð í Gylfa í bígerð? Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson er enn á ný orðaður við Everton í enskum fjölmiðlum og það fer ekkert á milli mála að hann er í framtíðarplönum knattspyrnustjórana Ronald Koeman. 20. mars 2017 10:00 Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti Fleiri fréttir Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Sjá meira
Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea City, hefur ekki farið leynt með aðdáun sína á íslenska landsliðsmanninum Gylfa Þór Sigurðssyni. Clement hefur nú haldið enn eina lofræðuna í viðtali við Walesonline. Gylfi hefur átt þátt í 19 mörkum Swansea City á tímabilinu og er sá leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar sem hefur gefið flestar stoðsendingar eða ellefu talsins. Gylfi hefur fundið sig sérstaklega vel eftir að Paul Clement tók við liðinu og síðan þá hefur Swansea tekist að koma sér upp úr fallsæti. „Hans frammistaða er meira en nógu góð til að koma honum í umræðuna um verðlaun tímabilsins. Fólk horfir kannski framhjá honum vegna stöðu liðsins,“ segir Paul Clement í viðtalinu við walesonline.co.uk og er þá bæði að ræða verðlaun fyrir leikmann ársins og sæti í liði ársins í ensku úrvalsdeildinni. „Þegar lið eru neðarlega í töflunni þá fá leikmenn oft ekki þá viðurkenningu sem þeir eiga skilið. Gylfi er samt leikmaður sem hefur spilað virkilega, virkilega vel í vetur,“ sagði Clement sem lofar Gylfa fyrir framlag hans og vinnusemi. „Hann hefur alla hæfileikana en sjáið síðan hvað hann vinnur líka fyrir liðið. Hann er að alltaf að reyna að bæta sinn leik og alltaf að gera eitthvað aukalega á æfingum til að bæta tæknina, skotin eða sendingarnar,“ sagði Clement. „Hann er líka mjög vakandi og eftirtektarsamur á vídeófundum. Hann hugsar vel um sjálfan sig og er mjög góður atvinnumaður,“ sagði Clement.
Enski boltinn Tengdar fréttir Óskar Hrafn: Guð hjálpi landsliðinu ef Gylfi Sigurðsson meiðist Óskar Hrafn Þorvaldsson, knattspyrnusérfræðingur íþróttadeildar 365, rýnir í stöðuna á íslenska liðinu eftir leikinn gegn Kósóvó. Óskar segir að ekki sé hægt að kvarta yfir árangri liðsins en blikur séu á lofti með leik liðsins. 27. mars 2017 06:30 Segir Gylfa Þór kominn á par við snillinga eins og Eið Smára og Ásgeir Arnar Grétarsson heldur ekki vatni yfir frammistöðu Gylf Þórs Sigurðssonar fyrir lið og land þessa dagana. 27. mars 2017 12:30 Gylfi ekki bara efstur á Englandi heldur í öllum bestu deildunum Evrópu Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson hefur gefið ellefu stoðsendingar í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og því hefur enginn annar náð í deildinni. 21. mars 2017 15:30 Umfjöllun: Kósóvó - Ísland 1-2 | Snilldartaktar Gylfa skiluðu þrem stigum Ísland er komið upp í 2. sæti I-riðils í undankeppni HM 2018 eftir 1-2 útisigur á Kósóvó í kvöld. 24. mars 2017 21:30 Benítez vill fá Gylfa Þór í sumar en þarf að bjóða meira en 15 milljónir Newcastle er á leið aftur upp í ensku úrvalsdeildina og vill fá Gylfa Þór Sigurðsson. 27. mars 2017 08:00 Gylfi Þór: Draumur að spila fyrir eitt af þessum stóru félögum Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea, sagði að Gylfi Þór Sigurðsson væri engu síðri en leikmenn sem hann hefur þjálfað hjá Bayern, Real og Chelsea. 22. mars 2017 09:18 West Ham ætlar að reyna aftur við Gylfa Þór í sumar Lundúnarliðið reyndi að kaupa Gylfa Þór Sigurðsson í janúar en Swansea hafði tilboðinu. 22. mars 2017 08:00 Annað tilboð í Gylfa í bígerð? Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson er enn á ný orðaður við Everton í enskum fjölmiðlum og það fer ekkert á milli mála að hann er í framtíðarplönum knattspyrnustjórana Ronald Koeman. 20. mars 2017 10:00 Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti Fleiri fréttir Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Sjá meira
Óskar Hrafn: Guð hjálpi landsliðinu ef Gylfi Sigurðsson meiðist Óskar Hrafn Þorvaldsson, knattspyrnusérfræðingur íþróttadeildar 365, rýnir í stöðuna á íslenska liðinu eftir leikinn gegn Kósóvó. Óskar segir að ekki sé hægt að kvarta yfir árangri liðsins en blikur séu á lofti með leik liðsins. 27. mars 2017 06:30
Segir Gylfa Þór kominn á par við snillinga eins og Eið Smára og Ásgeir Arnar Grétarsson heldur ekki vatni yfir frammistöðu Gylf Þórs Sigurðssonar fyrir lið og land þessa dagana. 27. mars 2017 12:30
Gylfi ekki bara efstur á Englandi heldur í öllum bestu deildunum Evrópu Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson hefur gefið ellefu stoðsendingar í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og því hefur enginn annar náð í deildinni. 21. mars 2017 15:30
Umfjöllun: Kósóvó - Ísland 1-2 | Snilldartaktar Gylfa skiluðu þrem stigum Ísland er komið upp í 2. sæti I-riðils í undankeppni HM 2018 eftir 1-2 útisigur á Kósóvó í kvöld. 24. mars 2017 21:30
Benítez vill fá Gylfa Þór í sumar en þarf að bjóða meira en 15 milljónir Newcastle er á leið aftur upp í ensku úrvalsdeildina og vill fá Gylfa Þór Sigurðsson. 27. mars 2017 08:00
Gylfi Þór: Draumur að spila fyrir eitt af þessum stóru félögum Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea, sagði að Gylfi Þór Sigurðsson væri engu síðri en leikmenn sem hann hefur þjálfað hjá Bayern, Real og Chelsea. 22. mars 2017 09:18
West Ham ætlar að reyna aftur við Gylfa Þór í sumar Lundúnarliðið reyndi að kaupa Gylfa Þór Sigurðsson í janúar en Swansea hafði tilboðinu. 22. mars 2017 08:00
Annað tilboð í Gylfa í bígerð? Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson er enn á ný orðaður við Everton í enskum fjölmiðlum og það fer ekkert á milli mála að hann er í framtíðarplönum knattspyrnustjórana Ronald Koeman. 20. mars 2017 10:00
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn