Ekki náð að ræða við manninn sem fór í Ölfusá Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 7. september 2017 11:45 Frá Ölfusárbrú í gærkvöldi. Vísir/Magnús Hlynur Lögreglan á Suðurlandi hefur enn ekki náð að ræða við manninn sem fór í Ölfusá í gær. Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi segir þó að atvik máls séu þannig að maðurinn hafi ætlað sér ofan í ána. Fjölmörg vitni hafa gefið sig fram við lögreglu vegna málsins. „Það sem mér finnst standa upp úr er að það líða níu mínútur frá því að björgunarsveitin er kölluð út og þangað til maðurinn er kominn um borð í bátinn. það finnst mér vera magnaður andskoti og sýnir hvað þau geta gert,“ segir Oddur í samtali við Vísi. Oddur segir að maðurinn hafi komið að brúnni að vestan, mögulega frá höfuðborgarsvæðinu. „Hann hefur ekki verið til viðtals og verður það ekki alveg á næstunni til að upplýsa um ferðir sínar.“Mörg vitni gefið sig fram Hann segir að strax í gærkvöldi hafi margar ábendingar vegna málsins borist lögreglu. „Við auglýstum eftir vitnum í gær og það var töluverðurfjöldi vitna sem gaf sig fram, bæði á vettvangi og á Facebook og í tölvupósti. Það er verið að heyra í þeim hvað þau hafa um það að segja.“Hér má sjá vegalengdina á milli Ölfusárbrúar og húsakynna Björgunarfélags Árborgar, við Árveg á Selfossi.Loftmyndir ehf.Maðurinn ók bíl á brúarhandrið Ölfusárbrúar og stökk þaðan út í ána í gærkvöldi. Hann var í ánni í fimmtán til tuttugu mínútur áður en björgunarmenn náðu honum á land. Þá hafði hann borist um einn og hálfan kílómetra með straumnum. Talið er að hann hafi verið nokkrar mínútur í kafi. Meðlimir Björgunarfélags Árborgar voru að funda í húsakynnum björgunarfélagsins við Árveg, sem er við Ölfusá, og voru því snöggir til þegar tilkynningin barst. Húsið er 600-700 metra austan af brúnni. Hann var meðvitundarlaus þegar björgunarmenn náðu honum á land og þurfti að beita endurlífgunartilraunum. Maðurinn andaði sjálfur þegar farið var með hann um borð í þyrlu Landhelgisgæslunnar sem flutti hann á bráðamóttökuna í Fossvogi. Tengdar fréttir „Þetta var mögnuð björgun“ Maðurinn sem stökk út í Ölfusá barst með ánni í um 15 til 20 mínútur áður en honum var bjargað. 6. september 2017 22:00 Ökumaður hljóp úr bílnum og stökk í Ölfusá eftir að hafa ekið á brúarhandrið Var fluttur á bráðamóttökuna í Fossvogi. 6. september 2017 20:31 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Sjá meira
Lögreglan á Suðurlandi hefur enn ekki náð að ræða við manninn sem fór í Ölfusá í gær. Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi segir þó að atvik máls séu þannig að maðurinn hafi ætlað sér ofan í ána. Fjölmörg vitni hafa gefið sig fram við lögreglu vegna málsins. „Það sem mér finnst standa upp úr er að það líða níu mínútur frá því að björgunarsveitin er kölluð út og þangað til maðurinn er kominn um borð í bátinn. það finnst mér vera magnaður andskoti og sýnir hvað þau geta gert,“ segir Oddur í samtali við Vísi. Oddur segir að maðurinn hafi komið að brúnni að vestan, mögulega frá höfuðborgarsvæðinu. „Hann hefur ekki verið til viðtals og verður það ekki alveg á næstunni til að upplýsa um ferðir sínar.“Mörg vitni gefið sig fram Hann segir að strax í gærkvöldi hafi margar ábendingar vegna málsins borist lögreglu. „Við auglýstum eftir vitnum í gær og það var töluverðurfjöldi vitna sem gaf sig fram, bæði á vettvangi og á Facebook og í tölvupósti. Það er verið að heyra í þeim hvað þau hafa um það að segja.“Hér má sjá vegalengdina á milli Ölfusárbrúar og húsakynna Björgunarfélags Árborgar, við Árveg á Selfossi.Loftmyndir ehf.Maðurinn ók bíl á brúarhandrið Ölfusárbrúar og stökk þaðan út í ána í gærkvöldi. Hann var í ánni í fimmtán til tuttugu mínútur áður en björgunarmenn náðu honum á land. Þá hafði hann borist um einn og hálfan kílómetra með straumnum. Talið er að hann hafi verið nokkrar mínútur í kafi. Meðlimir Björgunarfélags Árborgar voru að funda í húsakynnum björgunarfélagsins við Árveg, sem er við Ölfusá, og voru því snöggir til þegar tilkynningin barst. Húsið er 600-700 metra austan af brúnni. Hann var meðvitundarlaus þegar björgunarmenn náðu honum á land og þurfti að beita endurlífgunartilraunum. Maðurinn andaði sjálfur þegar farið var með hann um borð í þyrlu Landhelgisgæslunnar sem flutti hann á bráðamóttökuna í Fossvogi.
Tengdar fréttir „Þetta var mögnuð björgun“ Maðurinn sem stökk út í Ölfusá barst með ánni í um 15 til 20 mínútur áður en honum var bjargað. 6. september 2017 22:00 Ökumaður hljóp úr bílnum og stökk í Ölfusá eftir að hafa ekið á brúarhandrið Var fluttur á bráðamóttökuna í Fossvogi. 6. september 2017 20:31 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Sjá meira
„Þetta var mögnuð björgun“ Maðurinn sem stökk út í Ölfusá barst með ánni í um 15 til 20 mínútur áður en honum var bjargað. 6. september 2017 22:00
Ökumaður hljóp úr bílnum og stökk í Ölfusá eftir að hafa ekið á brúarhandrið Var fluttur á bráðamóttökuna í Fossvogi. 6. september 2017 20:31