Fórnarlamb á samfélagsmiðlum þökk sé snilldarspyrnu Gylfa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. maí 2017 16:15 Spænski leikmaðurinn Ander Herrera í liði Manchester United fékk svolítið að heyra það á samfélagsmiðlum eftir enn einn jafnteflisleik Manchester United á Old Trafford í vetur. Ander Herrera getur kennt frábærri aukaspyrnu íslenska landsliðsmannsins Gylfa Þórs Sigurðssonar um það því Spánverjinn steig hreinlega inn í einskismannsland í aukaspyrnu Gylfa. Ander Herrera stillti sér fyrst upp á annarri stönginni þegar Gylfi var að undirbúa spyrnu sinna en tók svo þá ákvörðun að fara frá markinu að því virtist til þess að reyna að gera sóknarmenn Swansea rangstæða. Það tókst þó ekki betur til en það Gylfi skaut boltanum með stórglæsilegum hætti í „hornið“ hans Ander Herrera og tryggði Swansea með því mikilvægt stig. Gylfi var tekin í viðtal hjá heimasíðu Swansea eftir leikinn þar sem hann ræddi meðal annars þessa undarlegu varnartilþrif Ander Herrera. „Ég var segja liðsfélögunum að fara nær markverðinum af því Ander Herrera var á marklínunni og þeir hefðu því ekki verið rangstæðir,“ sagði Gylfi en bætti við: „Svo held ég að þeir hafi séð mig benda á markvörðinn og þá koma hann hlaupandi út úr markinu. Ég var búinn að ákveða það að koma boltanum yfir vegginn og reyna að hitta markið,“ sagði Gylfi. „Það er frábær tilfinning að skora svona mark ekki síst þar sem þetta var á þessum velli og útaf því í hvernig stöðu við erum. Þetta var mjög mikilvægt mark og skilaði sem betur fer einu stigi,“ sagði Gylfi. * Það má sjá markið hans í spilaranum hér fyrir ofan og hlusta á viðtalið við hann hér fyrir neðan. “Team spirit will be vital for us in the next three games.” ?? Gylfi on that free-kick, @ManUtd and the run-in...https://t.co/i0R6IWdGuV— Swansea City AFC (@SwansOfficial) April 30, 2017 Ander Herrera has definitely been playing too much FIFA pic.twitter.com/fDIC3gmKBW— Mike Sanz (@mikesanz19) April 30, 2017 Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu þrumufleyg Gylfa á Old Trafford Tryggði Swansea dýrmætt stig í botnbaráttunni með glæsilegu marki gegn Manchester United. 1. maí 2017 10:00 Árlegt hjá Gylfa á Old Trafford Aukaspyrnumark Gylfa Þórs Sigurðssonar tryggði Swansea City stig gegn Manchester United á Old Trafford. Hann hefur nú skorað á þessum velli þrjú ár í röð. Stigið sem Gylfi tryggði gæti reynst Svönunum dýrmætt. 1. maí 2017 08:00 Gylfi í liði umferðarinnar hjá ESPN Gylfi Þór Sigurðsson er í liði umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni hjá ESPN fyrir frammistöðu sína í leik Swansea City og Manchester United í gær. 1. maí 2017 13:00 Gylfi skoraði stórkostlegt mark á Old Trafford og tryggði Swansea stig | Sjáðu markið Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Swansea City stig gegn Manchester United á Old Trafford þegar hann jafnaði metin með glæsilegu marki beint úr aukaspyrnu. Lokatölur 1-1. 30. apríl 2017 13:02 Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Körfubolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Handbolti Fleiri fréttir Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Sjá meira
Spænski leikmaðurinn Ander Herrera í liði Manchester United fékk svolítið að heyra það á samfélagsmiðlum eftir enn einn jafnteflisleik Manchester United á Old Trafford í vetur. Ander Herrera getur kennt frábærri aukaspyrnu íslenska landsliðsmannsins Gylfa Þórs Sigurðssonar um það því Spánverjinn steig hreinlega inn í einskismannsland í aukaspyrnu Gylfa. Ander Herrera stillti sér fyrst upp á annarri stönginni þegar Gylfi var að undirbúa spyrnu sinna en tók svo þá ákvörðun að fara frá markinu að því virtist til þess að reyna að gera sóknarmenn Swansea rangstæða. Það tókst þó ekki betur til en það Gylfi skaut boltanum með stórglæsilegum hætti í „hornið“ hans Ander Herrera og tryggði Swansea með því mikilvægt stig. Gylfi var tekin í viðtal hjá heimasíðu Swansea eftir leikinn þar sem hann ræddi meðal annars þessa undarlegu varnartilþrif Ander Herrera. „Ég var segja liðsfélögunum að fara nær markverðinum af því Ander Herrera var á marklínunni og þeir hefðu því ekki verið rangstæðir,“ sagði Gylfi en bætti við: „Svo held ég að þeir hafi séð mig benda á markvörðinn og þá koma hann hlaupandi út úr markinu. Ég var búinn að ákveða það að koma boltanum yfir vegginn og reyna að hitta markið,“ sagði Gylfi. „Það er frábær tilfinning að skora svona mark ekki síst þar sem þetta var á þessum velli og útaf því í hvernig stöðu við erum. Þetta var mjög mikilvægt mark og skilaði sem betur fer einu stigi,“ sagði Gylfi. * Það má sjá markið hans í spilaranum hér fyrir ofan og hlusta á viðtalið við hann hér fyrir neðan. “Team spirit will be vital for us in the next three games.” ?? Gylfi on that free-kick, @ManUtd and the run-in...https://t.co/i0R6IWdGuV— Swansea City AFC (@SwansOfficial) April 30, 2017 Ander Herrera has definitely been playing too much FIFA pic.twitter.com/fDIC3gmKBW— Mike Sanz (@mikesanz19) April 30, 2017
Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu þrumufleyg Gylfa á Old Trafford Tryggði Swansea dýrmætt stig í botnbaráttunni með glæsilegu marki gegn Manchester United. 1. maí 2017 10:00 Árlegt hjá Gylfa á Old Trafford Aukaspyrnumark Gylfa Þórs Sigurðssonar tryggði Swansea City stig gegn Manchester United á Old Trafford. Hann hefur nú skorað á þessum velli þrjú ár í röð. Stigið sem Gylfi tryggði gæti reynst Svönunum dýrmætt. 1. maí 2017 08:00 Gylfi í liði umferðarinnar hjá ESPN Gylfi Þór Sigurðsson er í liði umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni hjá ESPN fyrir frammistöðu sína í leik Swansea City og Manchester United í gær. 1. maí 2017 13:00 Gylfi skoraði stórkostlegt mark á Old Trafford og tryggði Swansea stig | Sjáðu markið Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Swansea City stig gegn Manchester United á Old Trafford þegar hann jafnaði metin með glæsilegu marki beint úr aukaspyrnu. Lokatölur 1-1. 30. apríl 2017 13:02 Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Körfubolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Handbolti Fleiri fréttir Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Sjá meira
Sjáðu þrumufleyg Gylfa á Old Trafford Tryggði Swansea dýrmætt stig í botnbaráttunni með glæsilegu marki gegn Manchester United. 1. maí 2017 10:00
Árlegt hjá Gylfa á Old Trafford Aukaspyrnumark Gylfa Þórs Sigurðssonar tryggði Swansea City stig gegn Manchester United á Old Trafford. Hann hefur nú skorað á þessum velli þrjú ár í röð. Stigið sem Gylfi tryggði gæti reynst Svönunum dýrmætt. 1. maí 2017 08:00
Gylfi í liði umferðarinnar hjá ESPN Gylfi Þór Sigurðsson er í liði umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni hjá ESPN fyrir frammistöðu sína í leik Swansea City og Manchester United í gær. 1. maí 2017 13:00
Gylfi skoraði stórkostlegt mark á Old Trafford og tryggði Swansea stig | Sjáðu markið Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Swansea City stig gegn Manchester United á Old Trafford þegar hann jafnaði metin með glæsilegu marki beint úr aukaspyrnu. Lokatölur 1-1. 30. apríl 2017 13:02