Katalónar munu ekki fylgja skipunum frá Madríd Atli Ísleifsson skrifar 23. október 2017 11:00 Fjölmenn mótmæli hafa verið í Barcelona síðustu daga. Vísir/AFP Katalónsk yfirvöld munu ekki fylgja skipunum frá spænskum stjórnvöldum grípi Spánarstjórn til þess ráðs að taka afturkalla sjálfsstjórn héraðsins. Þetta segir Raul Romeva, talsmaður katalónsku heimastjórnarinnar í utanríkismálum, í samtali við BBC.Romeva segir aðgerðir stjórnvalda á Spáni ganga gegn vilja Katalóna. Mariano Rajoy, forsætisráðherra Spánar, hefur þegar kynnt áætlun spænskra stjórnvalda um að afturkalla sjálfstjórn Katalóna. Héraðsþing Katalóníu kemur saman á fimmtudag til að ræða hver viðbrögð þess verða. Reiknað er með að öldungadeild Spánarþings samþykki aðgerðir Spánarstjórnar á föstudag, auk tillögu um að boðað verði til nýrra kosninga til héraðsþingsins. Mikil spenna hefur verið uppi í samskiptum Spánarstjórnar og héraðsstjórnar Katalóníu, allt frá því að tilkynnt var um að þjóðaratkvæðagreiðsla færi fram í héraðinu um hvort það skyldi lýsa yfir sjálfstæði eður ei. Kosningarnar fóru fram í byrjun mánaðar þrátt fyrir að lögbann hafi verið lagt á þær. Var niðurstaðan sú að rúmlega 90 prósent þeirra sem mættu á kjörstað voru fylgjandi sjálfstæði. Þátttakan var 43 prósent, en sambandssinnar, sem hlutu um fjörutíu prósent atkvæða í héraðsþingskosningunum 2015, sniðgengu þjóðaratkvæðagreiðsluna. Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Tengdar fréttir Aðskilnaðarsinnar í Katalóníu myndu halda völdum Könnun El Periódico bendir til að niðurstöður kosninga til katalónska héraðsþingsins yrðu keimlíkar þeim síðustu, yrði gengið til kosninga í dag. 23. október 2017 08:41 Halda áfram þrátt fyrir hótun stjórnarinnar um fangelsisvist Stjórnvöld í Madríd á Spáni ætla að afturkalla sjálfstjórn Katalóníu. Katalónar stefna ótrauðir áfram að því að lýsa yfir sjálfstæði. Utanríkisráðherra landsins segir héraðsstjórnina vera að gera tilraun til byltingar. 23. október 2017 06:00 Mest lesið „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Innlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Erlent „Við hvað ertu hræddur?“ Innlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Erlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Innlent Fleiri fréttir Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Sjá meira
Katalónsk yfirvöld munu ekki fylgja skipunum frá spænskum stjórnvöldum grípi Spánarstjórn til þess ráðs að taka afturkalla sjálfsstjórn héraðsins. Þetta segir Raul Romeva, talsmaður katalónsku heimastjórnarinnar í utanríkismálum, í samtali við BBC.Romeva segir aðgerðir stjórnvalda á Spáni ganga gegn vilja Katalóna. Mariano Rajoy, forsætisráðherra Spánar, hefur þegar kynnt áætlun spænskra stjórnvalda um að afturkalla sjálfstjórn Katalóna. Héraðsþing Katalóníu kemur saman á fimmtudag til að ræða hver viðbrögð þess verða. Reiknað er með að öldungadeild Spánarþings samþykki aðgerðir Spánarstjórnar á föstudag, auk tillögu um að boðað verði til nýrra kosninga til héraðsþingsins. Mikil spenna hefur verið uppi í samskiptum Spánarstjórnar og héraðsstjórnar Katalóníu, allt frá því að tilkynnt var um að þjóðaratkvæðagreiðsla færi fram í héraðinu um hvort það skyldi lýsa yfir sjálfstæði eður ei. Kosningarnar fóru fram í byrjun mánaðar þrátt fyrir að lögbann hafi verið lagt á þær. Var niðurstaðan sú að rúmlega 90 prósent þeirra sem mættu á kjörstað voru fylgjandi sjálfstæði. Þátttakan var 43 prósent, en sambandssinnar, sem hlutu um fjörutíu prósent atkvæða í héraðsþingskosningunum 2015, sniðgengu þjóðaratkvæðagreiðsluna.
Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Tengdar fréttir Aðskilnaðarsinnar í Katalóníu myndu halda völdum Könnun El Periódico bendir til að niðurstöður kosninga til katalónska héraðsþingsins yrðu keimlíkar þeim síðustu, yrði gengið til kosninga í dag. 23. október 2017 08:41 Halda áfram þrátt fyrir hótun stjórnarinnar um fangelsisvist Stjórnvöld í Madríd á Spáni ætla að afturkalla sjálfstjórn Katalóníu. Katalónar stefna ótrauðir áfram að því að lýsa yfir sjálfstæði. Utanríkisráðherra landsins segir héraðsstjórnina vera að gera tilraun til byltingar. 23. október 2017 06:00 Mest lesið „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Innlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Erlent „Við hvað ertu hræddur?“ Innlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Erlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Innlent Fleiri fréttir Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Sjá meira
Aðskilnaðarsinnar í Katalóníu myndu halda völdum Könnun El Periódico bendir til að niðurstöður kosninga til katalónska héraðsþingsins yrðu keimlíkar þeim síðustu, yrði gengið til kosninga í dag. 23. október 2017 08:41
Halda áfram þrátt fyrir hótun stjórnarinnar um fangelsisvist Stjórnvöld í Madríd á Spáni ætla að afturkalla sjálfstjórn Katalóníu. Katalónar stefna ótrauðir áfram að því að lýsa yfir sjálfstæði. Utanríkisráðherra landsins segir héraðsstjórnina vera að gera tilraun til byltingar. 23. október 2017 06:00