Fyrsta aftakan í Arkansas í tólf ár Atli Ísleifsson skrifar 21. apríl 2017 08:42 Don William Davis, Stacey Eugene Johnson, Jack Harold Jones, Ledell Lee, Jason F. McGehee, Bruce Earl Ward, Kenneth D. Williams og Marcel W. Williams hafa allir hlotið dauðadóm í Arkansas. Vísir/AFP Maður var tekinn af lífi í Arkansas í Bandaríkjunum í fyrsta sinn í tólf ár í gær. Hlé hafði verið gert á aftökum í ríkinu þar sem dómari hafði bannað notkun á eitri til nota við aftökur en það var aðferðin sem notuð hefur verið í Arkansas síðustu áratugi. Hæstiréttur Bandaríkjanna sneri þeim úrskurði við á dögunum og er nú búist við nokkrum aftökum í röð í ríkinu. Sá sem tekinn var af lífi í nótt var Ledell Lee, dæmdur til dauða fyrir morðið á Debru Reese í Jacksonville árið 1993. Hann hélt ávallt fram sakleysi sínu en beiðni hans um frestun á aftökunni í gær var hafnað. Sjö aðrir eru á dauðalistanum í Arkansas á næstu mánuðum. Tengdar fréttir Fjöldaaftökur framundan í Arkansas Aflífa á átta menn á tíu dögum vegna þess að lyf, sem notað er við aftökur, rennur út í lok mánaðarins. 9. apríl 2017 15:45 Mest lesið Segja Bjarna að fara til andskotans og taka hvalveiðileyfið með Innlent „Ég hef átt ákveðin samtöl“ Innlent „Dögun þriðju kjarnorkualdarinnar er í vændum“ Erlent Íslendingur handtekinn í Rússlandi Erlent Sagðist ekki eiga að stoppa þegar maðurinn bað hann um að stoppa Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Árni Indriðason er látinn Innlent Hafa þegar afgreitt ýmis ágreiningsefni Innlent Olíuflutningabíll endaði utan vegar Innlent Um 60 á bráðamóttöku í gær vegna hálkuslysa Innlent Fleiri fréttir Íslendingur handtekinn í Rússlandi Ógilda kosningar og endurtaka allt ferlið „Dögun þriðju kjarnorkualdarinnar er í vændum“ Heitir því að klára kjörtímabilið og skammast út í þingmenn Setja stefnuna á tunglið í apríl 2026 Gífurlega kröftugur jarðskjálfti undan ströndum Kaliforníu Önnur borg í höndum uppreisnarmanna Skrifaði á skothylki sem urðu eftir Segja Ísraelsmenn fremja þjóðarmorð á Gaza Tvö börn í lífshættu eftir skotárás í leikskóla í Kalíforníu Leita enn byssumannsins og lofa peningaverðlaunum Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Sjá meira
Maður var tekinn af lífi í Arkansas í Bandaríkjunum í fyrsta sinn í tólf ár í gær. Hlé hafði verið gert á aftökum í ríkinu þar sem dómari hafði bannað notkun á eitri til nota við aftökur en það var aðferðin sem notuð hefur verið í Arkansas síðustu áratugi. Hæstiréttur Bandaríkjanna sneri þeim úrskurði við á dögunum og er nú búist við nokkrum aftökum í röð í ríkinu. Sá sem tekinn var af lífi í nótt var Ledell Lee, dæmdur til dauða fyrir morðið á Debru Reese í Jacksonville árið 1993. Hann hélt ávallt fram sakleysi sínu en beiðni hans um frestun á aftökunni í gær var hafnað. Sjö aðrir eru á dauðalistanum í Arkansas á næstu mánuðum.
Tengdar fréttir Fjöldaaftökur framundan í Arkansas Aflífa á átta menn á tíu dögum vegna þess að lyf, sem notað er við aftökur, rennur út í lok mánaðarins. 9. apríl 2017 15:45 Mest lesið Segja Bjarna að fara til andskotans og taka hvalveiðileyfið með Innlent „Ég hef átt ákveðin samtöl“ Innlent „Dögun þriðju kjarnorkualdarinnar er í vændum“ Erlent Íslendingur handtekinn í Rússlandi Erlent Sagðist ekki eiga að stoppa þegar maðurinn bað hann um að stoppa Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Árni Indriðason er látinn Innlent Hafa þegar afgreitt ýmis ágreiningsefni Innlent Olíuflutningabíll endaði utan vegar Innlent Um 60 á bráðamóttöku í gær vegna hálkuslysa Innlent Fleiri fréttir Íslendingur handtekinn í Rússlandi Ógilda kosningar og endurtaka allt ferlið „Dögun þriðju kjarnorkualdarinnar er í vændum“ Heitir því að klára kjörtímabilið og skammast út í þingmenn Setja stefnuna á tunglið í apríl 2026 Gífurlega kröftugur jarðskjálfti undan ströndum Kaliforníu Önnur borg í höndum uppreisnarmanna Skrifaði á skothylki sem urðu eftir Segja Ísraelsmenn fremja þjóðarmorð á Gaza Tvö börn í lífshættu eftir skotárás í leikskóla í Kalíforníu Leita enn byssumannsins og lofa peningaverðlaunum Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Sjá meira
Fjöldaaftökur framundan í Arkansas Aflífa á átta menn á tíu dögum vegna þess að lyf, sem notað er við aftökur, rennur út í lok mánaðarins. 9. apríl 2017 15:45