Leiðtogi frjálslyndra demókrata í Bretlandi segir af sér Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 14. júní 2017 22:35 Tim Farron hefur sagt af sér. Vísir/EPA Tim Farron, leiðtogi flokks frjálslyndra demókrata í Bretlandi, hefur sagt af sér sem leiðtogi flokksins innan við viku eftir þingkosningar þar í landi. BBC greinir frá.Í yfirlýsingu frá Farron segir að ástæður uppsagnarinnar megi rekja til þess að hann eigi erfitt með að skilja á milli „lífs síns sem kristins manns og stjórnmálaleiðtoga.“ Segir jafnframt í tilkynningunni að Farron sjái eftir því að hafa ekki svarað spurningum varðandi trú sína og skoðanir á kynlífi samkynhneigðra á„viturlegri hátt.“Að vera leiðtogi, og þá sérstaklega leiðtogi frjálslynds og framsækins flokks á árinu 2017 og að lifa á sama tíma sem kristinn maður sem vill halda loforðum Biblíunnar í hávegum hefur reynst mér ómögulegt. Hann tekur fram að hann vilji standa vörð um réttindi og frelsi fólks sem er honum ósammála en að honum hafi fundist trú sín gera hann tortryggilegan í augum annarra. Því vilji hann stíga til hliðar til að auðvelda flokksmeðlimum sínum að framfylgja stefnu flokksins og auka trúverðugleika hans. Farron tók við stjórn flokksins árið 2015 af Nick Clegg, sem hafði þá leitt flokkinn til valda í samsteypustjórn með Íhaldsflokknum í fimm ár. Flokknum var refsað grimmilega af kjósendum í kosningunum 2015 og missti flokkurinn nærri 50 þingsæti. Í kosningunum í síðustu viku fékk flokkurinn tólf sæti í stað þeirra níu sem flokkurinn hafði áður en fékk þó ögn minna fylgi en árið 2015 með 7,4 prósent fylgi í stað 7,9 prósenta. Mest lesið Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Erlent Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Innlent Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi Erlent Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Erlent „Miðað við að vera handalaus hefur líf mitt gjörsamlega snúist um 180 gráður“ Innlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Erlent Fleiri fréttir Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Sjá meira
Tim Farron, leiðtogi flokks frjálslyndra demókrata í Bretlandi, hefur sagt af sér sem leiðtogi flokksins innan við viku eftir þingkosningar þar í landi. BBC greinir frá.Í yfirlýsingu frá Farron segir að ástæður uppsagnarinnar megi rekja til þess að hann eigi erfitt með að skilja á milli „lífs síns sem kristins manns og stjórnmálaleiðtoga.“ Segir jafnframt í tilkynningunni að Farron sjái eftir því að hafa ekki svarað spurningum varðandi trú sína og skoðanir á kynlífi samkynhneigðra á„viturlegri hátt.“Að vera leiðtogi, og þá sérstaklega leiðtogi frjálslynds og framsækins flokks á árinu 2017 og að lifa á sama tíma sem kristinn maður sem vill halda loforðum Biblíunnar í hávegum hefur reynst mér ómögulegt. Hann tekur fram að hann vilji standa vörð um réttindi og frelsi fólks sem er honum ósammála en að honum hafi fundist trú sín gera hann tortryggilegan í augum annarra. Því vilji hann stíga til hliðar til að auðvelda flokksmeðlimum sínum að framfylgja stefnu flokksins og auka trúverðugleika hans. Farron tók við stjórn flokksins árið 2015 af Nick Clegg, sem hafði þá leitt flokkinn til valda í samsteypustjórn með Íhaldsflokknum í fimm ár. Flokknum var refsað grimmilega af kjósendum í kosningunum 2015 og missti flokkurinn nærri 50 þingsæti. Í kosningunum í síðustu viku fékk flokkurinn tólf sæti í stað þeirra níu sem flokkurinn hafði áður en fékk þó ögn minna fylgi en árið 2015 með 7,4 prósent fylgi í stað 7,9 prósenta.
Mest lesið Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Erlent Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Innlent Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi Erlent Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Erlent „Miðað við að vera handalaus hefur líf mitt gjörsamlega snúist um 180 gráður“ Innlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Erlent Fleiri fréttir Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Sjá meira