Neymar aftur á skotskónum fyrir PSG Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 20. ágúst 2017 21:00 Neymar skoraði tvö í kvöld. Mynd/Getty Neymar skoraði í öðrum leiknum í röð fyrir PSG þegar liðið sigraði Toulouse 5-2 á heimavelli. Tolouse komst yfir á 19. mínútu með marki frá Max Gradel, sem er í láni frá enska úrvalsdeildarliðinu Bournemouth. Neymar var þó ekki lengi að jafna metin fyrir PSG því hann skoraði jöfnunarmarkið á 32. mínútu. Frákast af skoti Adrien Rabiot dettur fyrir Neymar sem potar boltanum yfir línuna. Aðeins fjórum mínútum seinna var PSG komið í forystu. Adrien Rabiot náði þá að skora sjálfur eftir samspil við Neymar. Á 69. mínútu missti PSG mann af velli þegar Marco Verratti fékk að líta sitt annað gula spjald eftir tæklingu á Christopher Jullien. Gestirnir náðu þó ekki að nýta sér liðsmuninn því á 74. mínútu brýtur Andy Delort á Neymar inni í eigin vítateig og vítaspyrna dæmd. Edinson Cavani fer á punktinn og skorar örugglega. Christopher Jullien minnkaði muninn fyrir Toulouse á 78. mínútu með skalla eftir hornspyrnu. Ef stuðningsmenn Toulouse höfðu gert sér vonir um að sínir menn næðu að jafna á lokamínútunum þá var fljótt slökkt í þeim. Javier Pastore skoraði fyrir PSG á 82 mínútu eftir sendingu frá Angel di Maria. Layvin Kurzawa gerir svo út um leikinn á 85. mínútu þegar hann skoraði með bakfallsspyrnu eftir horn frá Neymar. Neymar fullkomnaði svo sigur PSG á 92. mínútu leiksins eftir að hann lék á hvern varnarmanninn á fætur öðrum inni í vítateig Toulouse. Fótbolti Tengdar fréttir Neymar opnaði markareikninginn strax í fyrsta leik Brasilíska stórstjarnan Neymar þreytti frumraun sína fyrir PSG í sigri á Guingamp í frönsku deildinni í kvöld en hann lagði upp eitt og skoraði annað í leiknum. 13. ágúst 2017 20:45 Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport „Við vorum skíthræddir“ Sport „Hefði viljað þriðja markið“ Sport Fleiri fréttir Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Sjá meira
Neymar skoraði í öðrum leiknum í röð fyrir PSG þegar liðið sigraði Toulouse 5-2 á heimavelli. Tolouse komst yfir á 19. mínútu með marki frá Max Gradel, sem er í láni frá enska úrvalsdeildarliðinu Bournemouth. Neymar var þó ekki lengi að jafna metin fyrir PSG því hann skoraði jöfnunarmarkið á 32. mínútu. Frákast af skoti Adrien Rabiot dettur fyrir Neymar sem potar boltanum yfir línuna. Aðeins fjórum mínútum seinna var PSG komið í forystu. Adrien Rabiot náði þá að skora sjálfur eftir samspil við Neymar. Á 69. mínútu missti PSG mann af velli þegar Marco Verratti fékk að líta sitt annað gula spjald eftir tæklingu á Christopher Jullien. Gestirnir náðu þó ekki að nýta sér liðsmuninn því á 74. mínútu brýtur Andy Delort á Neymar inni í eigin vítateig og vítaspyrna dæmd. Edinson Cavani fer á punktinn og skorar örugglega. Christopher Jullien minnkaði muninn fyrir Toulouse á 78. mínútu með skalla eftir hornspyrnu. Ef stuðningsmenn Toulouse höfðu gert sér vonir um að sínir menn næðu að jafna á lokamínútunum þá var fljótt slökkt í þeim. Javier Pastore skoraði fyrir PSG á 82 mínútu eftir sendingu frá Angel di Maria. Layvin Kurzawa gerir svo út um leikinn á 85. mínútu þegar hann skoraði með bakfallsspyrnu eftir horn frá Neymar. Neymar fullkomnaði svo sigur PSG á 92. mínútu leiksins eftir að hann lék á hvern varnarmanninn á fætur öðrum inni í vítateig Toulouse.
Fótbolti Tengdar fréttir Neymar opnaði markareikninginn strax í fyrsta leik Brasilíska stórstjarnan Neymar þreytti frumraun sína fyrir PSG í sigri á Guingamp í frönsku deildinni í kvöld en hann lagði upp eitt og skoraði annað í leiknum. 13. ágúst 2017 20:45 Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport „Við vorum skíthræddir“ Sport „Hefði viljað þriðja markið“ Sport Fleiri fréttir Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Sjá meira
Neymar opnaði markareikninginn strax í fyrsta leik Brasilíska stórstjarnan Neymar þreytti frumraun sína fyrir PSG í sigri á Guingamp í frönsku deildinni í kvöld en hann lagði upp eitt og skoraði annað í leiknum. 13. ágúst 2017 20:45