Fjórtán fengið sinn fyrsta landsleik hjá Southgate Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. nóvember 2017 18:00 Dominic Solanke lék sinn fyrsta landsleik gegn Brasilíu í gær. vísir/getty Gareth Soutgate hefur verið óhræddur við að gefa ungum leikmönnum tækifæri síðan hann tók við enska landsliðinu fyrir um ári síðan. Fjórtán leikmenn hafa leikið sinn fyrsta landsleik fyrir England undir stjórn Southgates, eða að meðaltali einn í leik síðan að hann tók við. Jesse Lingard og Aaron Cresswell þreyttu frumraun sína með enska landsliðinu undir stjórn Southgates á síðasta ári og í ár hafa 12 nýliðar bæst við. Meðal þeirra er Harry Winks sem hafði aðeins byrjað fjóra leiki í ensku úrvalsdeildinni þegar hann lék sinn fyrsta landsleik gegn Litháen í október. Hópurinn sem Southgate valdi fyrir vináttulandsleikina gegn Þýskalandi og Brasilíu var mjög ungur, enda mikið um forföll í enska liðinu. Fimm nýliðar komu við sögu í markalausa jafnteflinu við Þýskaland á föstudaginn og Dominic Solanke, sem hefur aldrei verið í byrjunarliði í ensku úrvalsdeildinni, lék sinn fyrsta landsleik í 0-0 jafntefli við Brasilíu í gær. Solanke var í enska U-20 ára liðinu sem varð heimsmeistari í sumar. Southgate hefur greinilega trú á þeim strákum því hann tók einnig Angus Gunn, markvörð Norwich City, og Lewis Cook, miðjumann Bournemouth, inn í enska hópinn fyrir leikinn gegn Brasilíu.Leikmenn sem hafa þreytt frumraun sína með enska landsliðinu undir stjórn Southgates: Jesse Lingard (gegn Möltu 8. október 2016) Aaron Cresswell (gegn Spáni 15. nóv 2016) Michael Keane (gegn Þýskalandi 22. mars 2017) Nathan Redmond (gegn Þýskalandi 22. mars 2017) James Ward-Prowse (gegn Þýskalandi 22. mars 2017) Kieran Trippier (gegn Frakklandi 13. júní 2017) Harry Maguire (gegn Litháen 8. október 2017) Harry Winks (gegn Litháen 8. október 2017) Jordan Pickford (gegn Þýskalandi 11. nóv 2017) Joe Gomez (gegn Þýskalandi 11. nóv 2017) Ruben Loftus-Cheek (gegn Þýskalandi 11. nóv 2017) Tammy Abraham (gegn Þýskalandi 11. nóv 2017) Jack Cork (gegn Þýskalandi 11. nóv 2017) Dominic Solanke (gegn Brasilíu 14. nóv 2017) Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Lingard fékk dauðafæri í lokin til að afgreiða Þjóðaverja | Frakkar og Brasilíumenn unnu England og Þýskaland gerðu markalaust jafntefli á Wembley í kvöld þegar þjóðirnar mættust í vináttulandsleik. 10. nóvember 2017 22:02 Þrír byrja sinn fyrsta leik fyrir England í kvöld Gareth Southgate gefur ungum mönnum tækifæri á móti Þýskalandi á Wembley í kvöld. 10. nóvember 2017 13:00 Markalaust á Wembley | Öll úrslit kvöldsins Það var ekki blásið til neinnar sérstakrar knattspyrnuveislu á Wembley í kvöld er England tók á móti Brasilíu í vináttulandsleik. 14. nóvember 2017 21:51 Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Fleiri fréttir Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Sjá meira
Gareth Soutgate hefur verið óhræddur við að gefa ungum leikmönnum tækifæri síðan hann tók við enska landsliðinu fyrir um ári síðan. Fjórtán leikmenn hafa leikið sinn fyrsta landsleik fyrir England undir stjórn Southgates, eða að meðaltali einn í leik síðan að hann tók við. Jesse Lingard og Aaron Cresswell þreyttu frumraun sína með enska landsliðinu undir stjórn Southgates á síðasta ári og í ár hafa 12 nýliðar bæst við. Meðal þeirra er Harry Winks sem hafði aðeins byrjað fjóra leiki í ensku úrvalsdeildinni þegar hann lék sinn fyrsta landsleik gegn Litháen í október. Hópurinn sem Southgate valdi fyrir vináttulandsleikina gegn Þýskalandi og Brasilíu var mjög ungur, enda mikið um forföll í enska liðinu. Fimm nýliðar komu við sögu í markalausa jafnteflinu við Þýskaland á föstudaginn og Dominic Solanke, sem hefur aldrei verið í byrjunarliði í ensku úrvalsdeildinni, lék sinn fyrsta landsleik í 0-0 jafntefli við Brasilíu í gær. Solanke var í enska U-20 ára liðinu sem varð heimsmeistari í sumar. Southgate hefur greinilega trú á þeim strákum því hann tók einnig Angus Gunn, markvörð Norwich City, og Lewis Cook, miðjumann Bournemouth, inn í enska hópinn fyrir leikinn gegn Brasilíu.Leikmenn sem hafa þreytt frumraun sína með enska landsliðinu undir stjórn Southgates: Jesse Lingard (gegn Möltu 8. október 2016) Aaron Cresswell (gegn Spáni 15. nóv 2016) Michael Keane (gegn Þýskalandi 22. mars 2017) Nathan Redmond (gegn Þýskalandi 22. mars 2017) James Ward-Prowse (gegn Þýskalandi 22. mars 2017) Kieran Trippier (gegn Frakklandi 13. júní 2017) Harry Maguire (gegn Litháen 8. október 2017) Harry Winks (gegn Litháen 8. október 2017) Jordan Pickford (gegn Þýskalandi 11. nóv 2017) Joe Gomez (gegn Þýskalandi 11. nóv 2017) Ruben Loftus-Cheek (gegn Þýskalandi 11. nóv 2017) Tammy Abraham (gegn Þýskalandi 11. nóv 2017) Jack Cork (gegn Þýskalandi 11. nóv 2017) Dominic Solanke (gegn Brasilíu 14. nóv 2017)
Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Lingard fékk dauðafæri í lokin til að afgreiða Þjóðaverja | Frakkar og Brasilíumenn unnu England og Þýskaland gerðu markalaust jafntefli á Wembley í kvöld þegar þjóðirnar mættust í vináttulandsleik. 10. nóvember 2017 22:02 Þrír byrja sinn fyrsta leik fyrir England í kvöld Gareth Southgate gefur ungum mönnum tækifæri á móti Þýskalandi á Wembley í kvöld. 10. nóvember 2017 13:00 Markalaust á Wembley | Öll úrslit kvöldsins Það var ekki blásið til neinnar sérstakrar knattspyrnuveislu á Wembley í kvöld er England tók á móti Brasilíu í vináttulandsleik. 14. nóvember 2017 21:51 Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Fleiri fréttir Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Sjá meira
Lingard fékk dauðafæri í lokin til að afgreiða Þjóðaverja | Frakkar og Brasilíumenn unnu England og Þýskaland gerðu markalaust jafntefli á Wembley í kvöld þegar þjóðirnar mættust í vináttulandsleik. 10. nóvember 2017 22:02
Þrír byrja sinn fyrsta leik fyrir England í kvöld Gareth Southgate gefur ungum mönnum tækifæri á móti Þýskalandi á Wembley í kvöld. 10. nóvember 2017 13:00
Markalaust á Wembley | Öll úrslit kvöldsins Það var ekki blásið til neinnar sérstakrar knattspyrnuveislu á Wembley í kvöld er England tók á móti Brasilíu í vináttulandsleik. 14. nóvember 2017 21:51