Kokkurinn Pep Guardiola ekki með hráefnið sem hann þarf spila sinn fótbolta Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. janúar 2017 22:45 Pep Guardiola horfði upp á sína menn tapa 4-0 um helgina. vísir/getty Manchester City er búið að tapa tveimur af þremur síðustu leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni en liðið fékk 4-0 skell á móti Everton í gær. Það er ekki lengur í Meistaradeildarsæti heldur í því fimmta með 42 stig, tveimur stigum á eftir Arsenal. Þetta gengi liðsins er ekki Pep Guardiola, knattspyrnustjóra City, að kenna heldur leikmönnunum. Guardiola er ekki með leikmennina sem hann þarf til að spila sitt kerfi og sinn bolta. Þetta segir Guillem Balague, blaðamaður og sparkspekingur sem skrifaði ævisögu Pep Guardiola. „Þegar þú ferð úr því að vinna 5-0 á móti West Ham í það að tapa 4-0 fyrir Everton er það fyrsta sem maður hugsar að þetta lítur ekki út eins og Guardiola-lið,“ segir Balague í viðtali á Sky Sports, en Guardiola lenti sjaldan í basli þegar hann stýrði Barcelona og Bayern München. „Næsta spurning er: Getur hann lagað þetta og komið liðinu á réttan stað þannig það líti út eins og Pep Guardiola-lið? Það gæti orðið erfitt.“ Margir sparkfræðingar vilja meina að Guardiola sé einfaldlega að upplifa hversu erfið enska úrvalsdeildin er. Það er lítið um gefins sigra í henni. Balague telur það hluta ástæðunnar en þó ekki það sem skiptir máli. „Kokkur getur ekki eldað besta matinn án rétta hráefnisins og hann er bara ekki með leikmennina til að gera það sem hann vill. Félagið verður að taka ábyrgð á því og kaupa betri leikmenn í sumar. Það má ekki missa af leikmönnum eins og það gerði þegar það keypti ekki Aymeric Laporte,“ segir Guillem Balague. Enski boltinn Tengdar fréttir Hver skoraði fallegasta mark helgarinnar? Kjóstu á milli fimm bestu mörkum umferðar helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 16. janúar 2017 17:45 Sjáið rosalegt mark Carroll og hvernig Zlatan tókst að jafna á móti Liverpool | Öll tilþrifin í enska Lundúnaliðin Arsenal, Tottenham, Chelsea og West Ham unnu öll flotta sigra í 21. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta um helgina. 16. janúar 2017 09:04 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Fleiri fréttir Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira
Manchester City er búið að tapa tveimur af þremur síðustu leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni en liðið fékk 4-0 skell á móti Everton í gær. Það er ekki lengur í Meistaradeildarsæti heldur í því fimmta með 42 stig, tveimur stigum á eftir Arsenal. Þetta gengi liðsins er ekki Pep Guardiola, knattspyrnustjóra City, að kenna heldur leikmönnunum. Guardiola er ekki með leikmennina sem hann þarf til að spila sitt kerfi og sinn bolta. Þetta segir Guillem Balague, blaðamaður og sparkspekingur sem skrifaði ævisögu Pep Guardiola. „Þegar þú ferð úr því að vinna 5-0 á móti West Ham í það að tapa 4-0 fyrir Everton er það fyrsta sem maður hugsar að þetta lítur ekki út eins og Guardiola-lið,“ segir Balague í viðtali á Sky Sports, en Guardiola lenti sjaldan í basli þegar hann stýrði Barcelona og Bayern München. „Næsta spurning er: Getur hann lagað þetta og komið liðinu á réttan stað þannig það líti út eins og Pep Guardiola-lið? Það gæti orðið erfitt.“ Margir sparkfræðingar vilja meina að Guardiola sé einfaldlega að upplifa hversu erfið enska úrvalsdeildin er. Það er lítið um gefins sigra í henni. Balague telur það hluta ástæðunnar en þó ekki það sem skiptir máli. „Kokkur getur ekki eldað besta matinn án rétta hráefnisins og hann er bara ekki með leikmennina til að gera það sem hann vill. Félagið verður að taka ábyrgð á því og kaupa betri leikmenn í sumar. Það má ekki missa af leikmönnum eins og það gerði þegar það keypti ekki Aymeric Laporte,“ segir Guillem Balague.
Enski boltinn Tengdar fréttir Hver skoraði fallegasta mark helgarinnar? Kjóstu á milli fimm bestu mörkum umferðar helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 16. janúar 2017 17:45 Sjáið rosalegt mark Carroll og hvernig Zlatan tókst að jafna á móti Liverpool | Öll tilþrifin í enska Lundúnaliðin Arsenal, Tottenham, Chelsea og West Ham unnu öll flotta sigra í 21. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta um helgina. 16. janúar 2017 09:04 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Fleiri fréttir Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira
Hver skoraði fallegasta mark helgarinnar? Kjóstu á milli fimm bestu mörkum umferðar helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 16. janúar 2017 17:45
Sjáið rosalegt mark Carroll og hvernig Zlatan tókst að jafna á móti Liverpool | Öll tilþrifin í enska Lundúnaliðin Arsenal, Tottenham, Chelsea og West Ham unnu öll flotta sigra í 21. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta um helgina. 16. janúar 2017 09:04