Sjúklingar fluttir suður vegna læknaskorts á Norðurlandi Sveinn Arnarsson skrifar 9. október 2017 06:00 Enginn sérfræðingur sótti um ellefu stöður sem sjúkrahúsið á Akureyri auglýsti lausar vorið 2015. vísir/pjetur Skortur á sérfræðilæknum á Akureyri veldur því að fólk þarf að leggjast inn á Landspítalann í Reykjavík. Sjúklingar eru því fluttir með sjúkraflugi suður til Reykjavíkur. Fyrir helgi var sjúklingur á Akureyri fluttur til Reykjavíkur með sýkingu í eyra vegna svæsinnar eyrnabólgu. Þar sem enginn háls-, nef- og eyrnalæknir er á kvöld- og helgarvöktum á Sjúkrahúsinu á Akureyri þurfti að flytja sjúklinginn með flugi til Reykjavíkur með tilheyrandi kostnaði fyrir heilbrigðiskerfið.Sigurður Einar Sigurðsson, framkvæmdastjóri lækninga á SAKSigurður E. Sigurðsson, framkvæmdastjóri lækninga við Sjúkrahúsið á Akureyri, segir að árið 2010 hafi verið tekin ákvörðun um að háls-, nef- og eyrnalæknar hættu að ganga vaktir við sjúkrahúsið. Nú séu tveir læknar með þessa menntun á svæðinu og séu þeir báðir í hlutastörfum við sjúkrahúsið. Báðir vinni þeir utan sjúkrahússins á einkastofu með samning við Sjúkratryggingar Íslands. „Það er mikil binding fyrir tvo einstaklinga að ganga vaktir annan hvern dag allan ársins hring,“ segir Sigurður. „Það hefur verið hægt að hringja í þá ef þeir eru á staðnum og þá koma þeir oftast. Hins vegar hefur það gerst líka að það sé enginn á staðnum og því þarf að flytja sjúklinga til Reykjavíkur ef það má ekki bíða. Nú er það þannig að enginn sérfræðingur í háls-, nef- og eyrnalækningum er á svæðinu og verður ekki í einhverja daga í viðbót,“ bætir Sigurður við. Enginn sérfræðilæknir sótti um ellefu stöður sem sjúkrahúsið auglýsti lausar vorið 2015. Við það tilefni sagði Sigurður að erfiðlega gengi að ráða sérgreinalækna utan höfuðborgarsvæðisins og vonast væri eftir því að útlendingar kæmu til starfa til að leysa þá stöðu sem var uppi. Yrði hægt að manna lausar stöður nyrðra myndi það bæði minnka álagið á sjúkraflug Mýflugs sem og álagið á Landspítalanum í Reykjavík, að því ógleymdu hve þægilegra það er fyrir sjúklinga að geta fengið umönnun í heimabyggð. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Erlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Fleiri fréttir Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Sjá meira
Skortur á sérfræðilæknum á Akureyri veldur því að fólk þarf að leggjast inn á Landspítalann í Reykjavík. Sjúklingar eru því fluttir með sjúkraflugi suður til Reykjavíkur. Fyrir helgi var sjúklingur á Akureyri fluttur til Reykjavíkur með sýkingu í eyra vegna svæsinnar eyrnabólgu. Þar sem enginn háls-, nef- og eyrnalæknir er á kvöld- og helgarvöktum á Sjúkrahúsinu á Akureyri þurfti að flytja sjúklinginn með flugi til Reykjavíkur með tilheyrandi kostnaði fyrir heilbrigðiskerfið.Sigurður Einar Sigurðsson, framkvæmdastjóri lækninga á SAKSigurður E. Sigurðsson, framkvæmdastjóri lækninga við Sjúkrahúsið á Akureyri, segir að árið 2010 hafi verið tekin ákvörðun um að háls-, nef- og eyrnalæknar hættu að ganga vaktir við sjúkrahúsið. Nú séu tveir læknar með þessa menntun á svæðinu og séu þeir báðir í hlutastörfum við sjúkrahúsið. Báðir vinni þeir utan sjúkrahússins á einkastofu með samning við Sjúkratryggingar Íslands. „Það er mikil binding fyrir tvo einstaklinga að ganga vaktir annan hvern dag allan ársins hring,“ segir Sigurður. „Það hefur verið hægt að hringja í þá ef þeir eru á staðnum og þá koma þeir oftast. Hins vegar hefur það gerst líka að það sé enginn á staðnum og því þarf að flytja sjúklinga til Reykjavíkur ef það má ekki bíða. Nú er það þannig að enginn sérfræðingur í háls-, nef- og eyrnalækningum er á svæðinu og verður ekki í einhverja daga í viðbót,“ bætir Sigurður við. Enginn sérfræðilæknir sótti um ellefu stöður sem sjúkrahúsið auglýsti lausar vorið 2015. Við það tilefni sagði Sigurður að erfiðlega gengi að ráða sérgreinalækna utan höfuðborgarsvæðisins og vonast væri eftir því að útlendingar kæmu til starfa til að leysa þá stöðu sem var uppi. Yrði hægt að manna lausar stöður nyrðra myndi það bæði minnka álagið á sjúkraflug Mýflugs sem og álagið á Landspítalanum í Reykjavík, að því ógleymdu hve þægilegra það er fyrir sjúklinga að geta fengið umönnun í heimabyggð.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Erlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Fleiri fréttir Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Sjá meira
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels