Engar áhyggjur þrátt fyrir 262 markalausar mínútur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. mars 2017 06:00 Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir sækir að leikmanni Spánar. vísir/epa Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, kvaðst ánægður með spilamennsku íslenska liðsins í markalausa jafnteflinu gegn því spænska í gær. „Þetta var mjög skemmtilegur leikur og hátt tempó. Við settum þær undir gríðarlega pressu og þær náðu litlum sem engum takti í sínum sóknarleik. En þær voru alltaf hættulegar þegar þær komust inn á síðasta þriðjunginn,“ sagði Freyr í samtali við Fréttablaðið í gær. „Við náðum að taka þær að mestu út úr sínum leik. Svo var mjög gott að sjá að við náðum að laga þá hluti sem við ætluðum að laga inni í þessu kerfi eftir Japansleikinn. Við vildum gefa þessu einn leik í viðbót,“ sagði Freyr og vísaði þar til leikkerfisins 3-4-3 sem hann notaði bæði gegn Japan og Spáni. Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði um miðbik seinni hálfleiks í leiknum í gær en markið var dæmt af vegna rangstöðu, sem var líklega rangur dómur að mati Freys. „Maður er ótrúlega sáttur með frábæra frammistöðu en ég hefði viljað vinna. Við skoruðum geggjað mark sem var líklega löglegt,“ sagði Freyr. Hann segist ekki hafa áhyggjur af markaleysinu á Algarve-mótinu en Ísland hefur ekki skorað í 262 mínútur, eða frá því Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir jafnaði metin í 1-1 á 8. mínútu gegn Noregi í fyrsta leik mótsins. „Gegn Japan vorum við að spila við betra lið og náðum ekki að fóta okkur nægilega vel á löngum köflum. Það er ekkert sérstakt sem vantar, ég hef engar áhyggjur þótt við höfum bara skorað þarna snemma í fyrsta leik,“ sagði Freyr og bendir á að helstu markaskorarar íslenska liðsins séu ekki með eða hafi lítið spilað á Algarve-mótinu. „Auðvelda skýringin er að Dagný [Brynjarsdóttir] og Margrét Lára [Viðarsdóttir] hafa lítið spilað og Harpa [Þorsteinsdóttir] og Hólmfríður [Magnúsdóttir] eru ekki með. Þetta svarar sér eiginlega sjálft. Þetta eru þeir leikmenn sem hafa skorað flest mörkin okkar síðasta eitt og hálfa árið,“ sagði Freyr Alexandersson að lokum. Fótbolti Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Í beinni: KA - ÍBV | Mikilvægur leikur í neðri hlutanum Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Sjá meira
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, kvaðst ánægður með spilamennsku íslenska liðsins í markalausa jafnteflinu gegn því spænska í gær. „Þetta var mjög skemmtilegur leikur og hátt tempó. Við settum þær undir gríðarlega pressu og þær náðu litlum sem engum takti í sínum sóknarleik. En þær voru alltaf hættulegar þegar þær komust inn á síðasta þriðjunginn,“ sagði Freyr í samtali við Fréttablaðið í gær. „Við náðum að taka þær að mestu út úr sínum leik. Svo var mjög gott að sjá að við náðum að laga þá hluti sem við ætluðum að laga inni í þessu kerfi eftir Japansleikinn. Við vildum gefa þessu einn leik í viðbót,“ sagði Freyr og vísaði þar til leikkerfisins 3-4-3 sem hann notaði bæði gegn Japan og Spáni. Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði um miðbik seinni hálfleiks í leiknum í gær en markið var dæmt af vegna rangstöðu, sem var líklega rangur dómur að mati Freys. „Maður er ótrúlega sáttur með frábæra frammistöðu en ég hefði viljað vinna. Við skoruðum geggjað mark sem var líklega löglegt,“ sagði Freyr. Hann segist ekki hafa áhyggjur af markaleysinu á Algarve-mótinu en Ísland hefur ekki skorað í 262 mínútur, eða frá því Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir jafnaði metin í 1-1 á 8. mínútu gegn Noregi í fyrsta leik mótsins. „Gegn Japan vorum við að spila við betra lið og náðum ekki að fóta okkur nægilega vel á löngum köflum. Það er ekkert sérstakt sem vantar, ég hef engar áhyggjur þótt við höfum bara skorað þarna snemma í fyrsta leik,“ sagði Freyr og bendir á að helstu markaskorarar íslenska liðsins séu ekki með eða hafi lítið spilað á Algarve-mótinu. „Auðvelda skýringin er að Dagný [Brynjarsdóttir] og Margrét Lára [Viðarsdóttir] hafa lítið spilað og Harpa [Þorsteinsdóttir] og Hólmfríður [Magnúsdóttir] eru ekki með. Þetta svarar sér eiginlega sjálft. Þetta eru þeir leikmenn sem hafa skorað flest mörkin okkar síðasta eitt og hálfa árið,“ sagði Freyr Alexandersson að lokum.
Fótbolti Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Í beinni: KA - ÍBV | Mikilvægur leikur í neðri hlutanum Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Sjá meira