Ferðamenn á Ísland birta myndir við vafasamar aðstæður Birgir Olgeirsson skrifar 25. október 2017 14:30 Þessar myndir birtu ferðalangar á Íslandi á Instagram-reikningum sínum. Instagram Ferðamálastofa hefur reglulega minnt á að þeir sem birta myndir af Íslandi í auglýsingaskyni séu ekki að hvetja til óábyrgrar hegðunar, hvort sem er í umgengni við náttúruna, dýralíf eða öryggissjónarmiði. Þetta segir Elías Gíslason, settur ferðamálastjóri, í samtali við Vísi eftir að hafa skoðað Facebook-síðuna When In Iceland. Þar er búið að deila myndum sem ferðamenn hafa tekið á Íslandi, margar fallegar og skemmtilegar, en á sumum þeirra má sjá ferðamenn við nokkuð vafasamar aðstæður. Til að mynda einn sem birti mynd af sér á Instagram í október síðastliðnum þar sem hann stendur á miðjum vegi í myrkri að skoða norðurljós, sem að verður að teljast nokkuð áhættusöm hegðun. This cold night was like nothing I ever experienced before. With @withluke @norrisniman A post shared by Benny Byström (@bennybystrom) on Oct 8, 2017 at 11:24am PDTNýverið sendi Rannsóknarnefnd samgönguslysa frá sér skýrslu um banaslys á Suðurlandsvegi í september í fyrra. Í skýrslunni kom fram að maðurinn sem lést hefði ekki gætt að sér þegar hann stóð dökkklæddur og án endurskinsmerkja á Suðurlandsvegi í myrkri að. Sneri hann auk þess baki í bílinn sem ók á hann. Vísir hafði áður sagt frá því að hinn látni hefði verið að skima eftir norðurljósum. Á When In Iceland Facebook-síðu hefur einnig verið deilt mynd af Instagram-reikningnum Fameisficklefood sem birt var í október síðastliðnum en þar má sjá konu sitja á syllu við Skógafoss. „Þetta er akkúrat það sem ég á við þegar kemur að öryggissjónarmiðinu,“ segir Elías. Hann segir hins vegar erfitt að elta uppi allar síður á netinu sem birtar slíkar myndir. „Það er eins og sagt er, til að æra óstöðugan.“ Soaking in Iceland's most magnetic waterfall from Instagram's favorite viewing platform #IfYouKnowYouKnow #Iceland #MyStopover #GuideToIceland #IcelandAir #welivetoexplore #extremeiceland #eclectic_shotz #folkgreen A post shared by fameisficklefood (@fameisficklefood) on Oct 7, 2017 at 12:05pm PDTHér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir af Instagram sem deilt hefur verið á When In Iceland. Standing awe struck at the powerful, earth moving glacier that lies before me. This glacier is one of the largest in Europe and I was impressed to say the least. @chasedavidson_ once again. A post shared by MARK HARRISON (@markharrison4) on May 28, 2017 at 7:37am PDT Gullfoss, Island . . . . . . #island #earthfocus #createcommune #artofvisuals #ourplanetdaily #moodygrams #agameoftones #bevisuallyinspired #awesome_earthpix #modernoutdoors #majestic_earth #ourmoodydays #outdoortones #earth #earth_shotz #exploretocreate #visualscollective #main_vision #theglobewanderer #dreamchasersworld #globalcapture #earth #instagood #excur #exploreourearth #phototag_it #way2ill #stayandwander #ig_world_colors #theimaged A post shared by Roy E Jensen (@einarroy) on Sep 13, 2017 at 7:07am PDT Hér má sjá mynd sem deilt er á Facebook-síðu When In Iceland. Vakin var athygli á henni á Baklandi ferðaþjónustunnar á Facebook en þar kom fram í athugasemdum að um væri að ræða reynda útivistarkappa í blautbúningum og því lítil áhætta tekin með þessu uppátæki. Hey look, this is me and @joeleep (shot by @jc_susan), enjoying life in an ice jacuzzi at 3am in Iceland. The water was definitely minus something degrees , no joke, but the sunrise was fire A post shared by Antoine Truchet (@antoinetruchet) on Oct 24, 2017 at 10:37am PDT Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Sjá meira
Ferðamálastofa hefur reglulega minnt á að þeir sem birta myndir af Íslandi í auglýsingaskyni séu ekki að hvetja til óábyrgrar hegðunar, hvort sem er í umgengni við náttúruna, dýralíf eða öryggissjónarmiði. Þetta segir Elías Gíslason, settur ferðamálastjóri, í samtali við Vísi eftir að hafa skoðað Facebook-síðuna When In Iceland. Þar er búið að deila myndum sem ferðamenn hafa tekið á Íslandi, margar fallegar og skemmtilegar, en á sumum þeirra má sjá ferðamenn við nokkuð vafasamar aðstæður. Til að mynda einn sem birti mynd af sér á Instagram í október síðastliðnum þar sem hann stendur á miðjum vegi í myrkri að skoða norðurljós, sem að verður að teljast nokkuð áhættusöm hegðun. This cold night was like nothing I ever experienced before. With @withluke @norrisniman A post shared by Benny Byström (@bennybystrom) on Oct 8, 2017 at 11:24am PDTNýverið sendi Rannsóknarnefnd samgönguslysa frá sér skýrslu um banaslys á Suðurlandsvegi í september í fyrra. Í skýrslunni kom fram að maðurinn sem lést hefði ekki gætt að sér þegar hann stóð dökkklæddur og án endurskinsmerkja á Suðurlandsvegi í myrkri að. Sneri hann auk þess baki í bílinn sem ók á hann. Vísir hafði áður sagt frá því að hinn látni hefði verið að skima eftir norðurljósum. Á When In Iceland Facebook-síðu hefur einnig verið deilt mynd af Instagram-reikningnum Fameisficklefood sem birt var í október síðastliðnum en þar má sjá konu sitja á syllu við Skógafoss. „Þetta er akkúrat það sem ég á við þegar kemur að öryggissjónarmiðinu,“ segir Elías. Hann segir hins vegar erfitt að elta uppi allar síður á netinu sem birtar slíkar myndir. „Það er eins og sagt er, til að æra óstöðugan.“ Soaking in Iceland's most magnetic waterfall from Instagram's favorite viewing platform #IfYouKnowYouKnow #Iceland #MyStopover #GuideToIceland #IcelandAir #welivetoexplore #extremeiceland #eclectic_shotz #folkgreen A post shared by fameisficklefood (@fameisficklefood) on Oct 7, 2017 at 12:05pm PDTHér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir af Instagram sem deilt hefur verið á When In Iceland. Standing awe struck at the powerful, earth moving glacier that lies before me. This glacier is one of the largest in Europe and I was impressed to say the least. @chasedavidson_ once again. A post shared by MARK HARRISON (@markharrison4) on May 28, 2017 at 7:37am PDT Gullfoss, Island . . . . . . #island #earthfocus #createcommune #artofvisuals #ourplanetdaily #moodygrams #agameoftones #bevisuallyinspired #awesome_earthpix #modernoutdoors #majestic_earth #ourmoodydays #outdoortones #earth #earth_shotz #exploretocreate #visualscollective #main_vision #theglobewanderer #dreamchasersworld #globalcapture #earth #instagood #excur #exploreourearth #phototag_it #way2ill #stayandwander #ig_world_colors #theimaged A post shared by Roy E Jensen (@einarroy) on Sep 13, 2017 at 7:07am PDT Hér má sjá mynd sem deilt er á Facebook-síðu When In Iceland. Vakin var athygli á henni á Baklandi ferðaþjónustunnar á Facebook en þar kom fram í athugasemdum að um væri að ræða reynda útivistarkappa í blautbúningum og því lítil áhætta tekin með þessu uppátæki. Hey look, this is me and @joeleep (shot by @jc_susan), enjoying life in an ice jacuzzi at 3am in Iceland. The water was definitely minus something degrees , no joke, but the sunrise was fire A post shared by Antoine Truchet (@antoinetruchet) on Oct 24, 2017 at 10:37am PDT
Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Sjá meira