Tilboði Liverpool í Salah hafnað Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. júní 2017 10:15 Salah átti frábært tímabil með Roma. vísir/getty Roma hafnaði 28 milljóna punda tilboði Liverpool í Mohamed Salah. Sky Sports greinir frá. Þrátt fyrir að Roma hafi hafnað fyrsta tilboði Liverpool í Salah eiga félögin enn í viðræðum. Salah, sem verður 25 ára síðar í mánuðinum, átti frábært tímabil með Roma í vetur og skoraði 15 mörk og gaf 11 stoðsendingar í 31 deildarleik. Roma endaði í 2. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar og vann sér þátttökurétt í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Salah gekk í raðir Chelsea í janúar 2014. Honum tókst þó aldrei að festa sig í sessi hjá Lundúnaliðinu og tækifærin voru af skornum skammti. Salah var lánaður til Fiorentina seinni hluta tímabilsins 2014-15 og á tímabilið á eftir lék hann svo sem lánsmaður með Roma. Rómverjar voru ánægðir með frammistöðu Egyptans og keyptu hann frá Chelsea sumarið 2016. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, vinnur nú að því að styrkja leikmannahóp liðsins. Liverpool er búið að semja við framherjann Dominic Solanke og þá hefur liðið áhuga á Virgil Van Dijk, varnarmanni Southampton. Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool gæti þurft að borga 50 milljónir punda fyrir Keita RB Leipzig ætlar ekki að selja bestu leikmennina sína þar sem Meistaradeildin bíður liðsins næsta vetur. 26. maí 2017 11:30 Klopp á von á símtali frá svaramanni sínum sem kom Huddersfield í úrvalsdeildina David Wagner þarf að ræða úrvalsdeildarlífið við Jürgen Klopp og stöðu markvarðarins Danny Ward. 30. maí 2017 18:45 Liverpool að ná í stórefnilegan leikmann frá Chelsea Dominic Solanke mun hafa komist að samkomulagi um kaup og kjör við Liverpool. 30. maí 2017 14:15 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Sjá meira
Roma hafnaði 28 milljóna punda tilboði Liverpool í Mohamed Salah. Sky Sports greinir frá. Þrátt fyrir að Roma hafi hafnað fyrsta tilboði Liverpool í Salah eiga félögin enn í viðræðum. Salah, sem verður 25 ára síðar í mánuðinum, átti frábært tímabil með Roma í vetur og skoraði 15 mörk og gaf 11 stoðsendingar í 31 deildarleik. Roma endaði í 2. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar og vann sér þátttökurétt í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Salah gekk í raðir Chelsea í janúar 2014. Honum tókst þó aldrei að festa sig í sessi hjá Lundúnaliðinu og tækifærin voru af skornum skammti. Salah var lánaður til Fiorentina seinni hluta tímabilsins 2014-15 og á tímabilið á eftir lék hann svo sem lánsmaður með Roma. Rómverjar voru ánægðir með frammistöðu Egyptans og keyptu hann frá Chelsea sumarið 2016. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, vinnur nú að því að styrkja leikmannahóp liðsins. Liverpool er búið að semja við framherjann Dominic Solanke og þá hefur liðið áhuga á Virgil Van Dijk, varnarmanni Southampton.
Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool gæti þurft að borga 50 milljónir punda fyrir Keita RB Leipzig ætlar ekki að selja bestu leikmennina sína þar sem Meistaradeildin bíður liðsins næsta vetur. 26. maí 2017 11:30 Klopp á von á símtali frá svaramanni sínum sem kom Huddersfield í úrvalsdeildina David Wagner þarf að ræða úrvalsdeildarlífið við Jürgen Klopp og stöðu markvarðarins Danny Ward. 30. maí 2017 18:45 Liverpool að ná í stórefnilegan leikmann frá Chelsea Dominic Solanke mun hafa komist að samkomulagi um kaup og kjör við Liverpool. 30. maí 2017 14:15 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Sjá meira
Liverpool gæti þurft að borga 50 milljónir punda fyrir Keita RB Leipzig ætlar ekki að selja bestu leikmennina sína þar sem Meistaradeildin bíður liðsins næsta vetur. 26. maí 2017 11:30
Klopp á von á símtali frá svaramanni sínum sem kom Huddersfield í úrvalsdeildina David Wagner þarf að ræða úrvalsdeildarlífið við Jürgen Klopp og stöðu markvarðarins Danny Ward. 30. maí 2017 18:45
Liverpool að ná í stórefnilegan leikmann frá Chelsea Dominic Solanke mun hafa komist að samkomulagi um kaup og kjör við Liverpool. 30. maí 2017 14:15
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti