Leita að flaki MH370 með aðstoð fjarstýrðra kafbáta Þórdís Valsdóttir skrifar 28. desember 2017 13:57 Vélin hvarf árið 2014 á leið frá Kuala Lumpur til Peking. Myndin er af minnisvarða í Kuala Lumpur. Vísir/getty Leitað verður að nýju að farþegaþotu Malasya Airlines sem hvarf fyrir tæpum fjórum árum síðan. Þetta kemur fram í frétt NRK. Malasíska flugvélin MH370 hvarf í mars árið 2014 á leið frá Kuala Lumpur til Peking með 239 manns um borð. Leit mun nú fara fram með aðstoð norska skipsins Seabed Constructor sem er í eigu Swire Seabed frá Bergen. Skipið er nú komið til borgarinnar Durban í Suður Afríku þar sem skipt verður um áhöfn og heldur svo af stað í átt að suður Indlandshafi til að hefja leit að flaki vélarinnar. Skipið mun nota sex fjarstýrða kafbáta sem gerðir voru af fyrirtækinu Kongsberg Maritime. Kafbátarnir geta farið niður á allt að 6 þúsund metra dýpi. Vélmennin munu vera stödd þrjú hvorum megin við skipið og þannig verður hægt að leita á stóru svæði á skömmum tíma. Bandaríska fyrirtækið Ocean Infinity stjórnar leitinni. Fyrirtækið fær ekki greitt fyrir vinnu sína, en mun fá fundarlaun frá malasískum yfirvöldum ef flak vélarinnar finnst innan 90 daga. Fundarlaunin hljóða upp á 70 milljónir bandaríkjadala. Ástralskir rannsakendur skiluðu af sér lokaskýrslu til yfirvalda í Ástralíu í október síðastliðnum og sögðust miður sín yfir því að flugvélin hafi ekki fundist þrátt fyrir umfangsmikla leit. Leitað hafði verið á rúmlega 120 þúsund ferkílómetra svæði. Brak sem talið er vera úr MH370 hefur rekið á land á eyjum í Indlandshafi og á austurströnd Afríku. Flugvélahvarf MH370 Tengdar fréttir MH370: Óásættanlegt að finna ekki flugvélina „Það er nánast ómögulegt og algerlega óásættanlegt á þessari öld þegar tíu milljónir farþega ganga um borð í flugvél á degi hverju.“ 3. október 2017 12:11 Mest lesið Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Erlent Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Erlent Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Erlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Innlent Fleiri fréttir Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Sjá meira
Leitað verður að nýju að farþegaþotu Malasya Airlines sem hvarf fyrir tæpum fjórum árum síðan. Þetta kemur fram í frétt NRK. Malasíska flugvélin MH370 hvarf í mars árið 2014 á leið frá Kuala Lumpur til Peking með 239 manns um borð. Leit mun nú fara fram með aðstoð norska skipsins Seabed Constructor sem er í eigu Swire Seabed frá Bergen. Skipið er nú komið til borgarinnar Durban í Suður Afríku þar sem skipt verður um áhöfn og heldur svo af stað í átt að suður Indlandshafi til að hefja leit að flaki vélarinnar. Skipið mun nota sex fjarstýrða kafbáta sem gerðir voru af fyrirtækinu Kongsberg Maritime. Kafbátarnir geta farið niður á allt að 6 þúsund metra dýpi. Vélmennin munu vera stödd þrjú hvorum megin við skipið og þannig verður hægt að leita á stóru svæði á skömmum tíma. Bandaríska fyrirtækið Ocean Infinity stjórnar leitinni. Fyrirtækið fær ekki greitt fyrir vinnu sína, en mun fá fundarlaun frá malasískum yfirvöldum ef flak vélarinnar finnst innan 90 daga. Fundarlaunin hljóða upp á 70 milljónir bandaríkjadala. Ástralskir rannsakendur skiluðu af sér lokaskýrslu til yfirvalda í Ástralíu í október síðastliðnum og sögðust miður sín yfir því að flugvélin hafi ekki fundist þrátt fyrir umfangsmikla leit. Leitað hafði verið á rúmlega 120 þúsund ferkílómetra svæði. Brak sem talið er vera úr MH370 hefur rekið á land á eyjum í Indlandshafi og á austurströnd Afríku.
Flugvélahvarf MH370 Tengdar fréttir MH370: Óásættanlegt að finna ekki flugvélina „Það er nánast ómögulegt og algerlega óásættanlegt á þessari öld þegar tíu milljónir farþega ganga um borð í flugvél á degi hverju.“ 3. október 2017 12:11 Mest lesið Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Erlent Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Erlent Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Erlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Innlent Fleiri fréttir Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Sjá meira
MH370: Óásættanlegt að finna ekki flugvélina „Það er nánast ómögulegt og algerlega óásættanlegt á þessari öld þegar tíu milljónir farþega ganga um borð í flugvél á degi hverju.“ 3. október 2017 12:11