Ari Eldjárn malar gull með góðu gríni Jakob Bjarnar skrifar 29. desember 2017 14:50 Miðasölutekjur af sýningum Ara Eldjárn nema um 50 milljónum króna. visir/andri marínó Svo gott sem uppselt er á grínsýningar Ara Eldjárn í Háskólabíói en aðeins hefur verið hægt að nálgast miða í stök sæti. Upphaflega voru sex sýningar settar á sölu, tveimur var bætt við og loks einni til viðbótar. Alls eru sýningarnar því níu en salurinn tekur 948 í sæti. Miðinn kostar 5,900 krónur sem þýðir einfaldlega það að andvirði miðasölunnar nemur rúmum 50 milljónum króna. „Þetta hefur gengið eins og í sögu,“ segir Ari í samtali við Vísi. „Framar björtustu vonum og ég er þakklátur og auðmjúkur.“ Ljóst er að Ara lætur ýmislegt betur en ræða um peninga. Honum finnst það ekkert sérstaklega fyndið og segist ekki geta gefið neitt upp um kostnaði og samkomulag sitt við húsið og miðasöluna. Trúnaður ríki um það. En, miðasalan rennur sem sagt ekki öll í hans vasa. „Kostnaðarsöm sýning. Ég geri þetta allt upp eftir á. Og á eftir að taka þetta saman. En, jájá, það verður fróðlegt að sjá hvað kemur út úr þessu. Þetta er það mesta sem ég hef nokkurn tíma selt. Það er nú innbyggt í mann að er á meðan er,“ segir Ari sem vill hafa vaðið fyrir neðan sig og spara yfirlýsingarnar. Ari á nú fjórar sýningar að baki og fimm standa fyrir dyrum. „Ég er hálfnaður. Viðtökurnar hafa verið svakalega góðar. Það hefur gengið hrikalega vel og þungu fari af manni létt þegar búið var að frumsýna. Ég hef verið að plana þetta í einhverja mánuði.“ Ari segir að Háskólabíó sé uppáhalds salurinn sinn. Stór og þegar brestur á með hlátrasköllum myndist mikill hávaði. Þegar sýningunum lýkur tekur við það að sýna með Mið-Íslandi, grínhópi sem Ari tilheyrir en Mið-Ísland stefnir að því að keyra sýningar stíft fram í mars. Menning Tengdar fréttir Uppistand Ara Eldjárn slær nú í gegn erlendis Ari Eldjárn sýnir uppistand sitt fyrir fullu húsi á stærstu listahátíð heims í Skotlandi og fær glimrandi dóma. Grínarinn heldur upp á fjögurra afmæli dóttur sinnar með fjölskyldunni í dag. 22. ágúst 2017 07:00 Fær frábæra dóma fyrir uppistandið í Skotlandi Grínistinn Ari Eldjárn fékk fjórar stjörnur af fimm í dómi skoska blaðsins Scotsman fyrir uppistandssýningu sína Pardon My Icelandic. 9. ágúst 2017 15:22 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis Sjá meira
Svo gott sem uppselt er á grínsýningar Ara Eldjárn í Háskólabíói en aðeins hefur verið hægt að nálgast miða í stök sæti. Upphaflega voru sex sýningar settar á sölu, tveimur var bætt við og loks einni til viðbótar. Alls eru sýningarnar því níu en salurinn tekur 948 í sæti. Miðinn kostar 5,900 krónur sem þýðir einfaldlega það að andvirði miðasölunnar nemur rúmum 50 milljónum króna. „Þetta hefur gengið eins og í sögu,“ segir Ari í samtali við Vísi. „Framar björtustu vonum og ég er þakklátur og auðmjúkur.“ Ljóst er að Ara lætur ýmislegt betur en ræða um peninga. Honum finnst það ekkert sérstaklega fyndið og segist ekki geta gefið neitt upp um kostnaði og samkomulag sitt við húsið og miðasöluna. Trúnaður ríki um það. En, miðasalan rennur sem sagt ekki öll í hans vasa. „Kostnaðarsöm sýning. Ég geri þetta allt upp eftir á. Og á eftir að taka þetta saman. En, jájá, það verður fróðlegt að sjá hvað kemur út úr þessu. Þetta er það mesta sem ég hef nokkurn tíma selt. Það er nú innbyggt í mann að er á meðan er,“ segir Ari sem vill hafa vaðið fyrir neðan sig og spara yfirlýsingarnar. Ari á nú fjórar sýningar að baki og fimm standa fyrir dyrum. „Ég er hálfnaður. Viðtökurnar hafa verið svakalega góðar. Það hefur gengið hrikalega vel og þungu fari af manni létt þegar búið var að frumsýna. Ég hef verið að plana þetta í einhverja mánuði.“ Ari segir að Háskólabíó sé uppáhalds salurinn sinn. Stór og þegar brestur á með hlátrasköllum myndist mikill hávaði. Þegar sýningunum lýkur tekur við það að sýna með Mið-Íslandi, grínhópi sem Ari tilheyrir en Mið-Ísland stefnir að því að keyra sýningar stíft fram í mars.
Menning Tengdar fréttir Uppistand Ara Eldjárn slær nú í gegn erlendis Ari Eldjárn sýnir uppistand sitt fyrir fullu húsi á stærstu listahátíð heims í Skotlandi og fær glimrandi dóma. Grínarinn heldur upp á fjögurra afmæli dóttur sinnar með fjölskyldunni í dag. 22. ágúst 2017 07:00 Fær frábæra dóma fyrir uppistandið í Skotlandi Grínistinn Ari Eldjárn fékk fjórar stjörnur af fimm í dómi skoska blaðsins Scotsman fyrir uppistandssýningu sína Pardon My Icelandic. 9. ágúst 2017 15:22 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis Sjá meira
Uppistand Ara Eldjárn slær nú í gegn erlendis Ari Eldjárn sýnir uppistand sitt fyrir fullu húsi á stærstu listahátíð heims í Skotlandi og fær glimrandi dóma. Grínarinn heldur upp á fjögurra afmæli dóttur sinnar með fjölskyldunni í dag. 22. ágúst 2017 07:00
Fær frábæra dóma fyrir uppistandið í Skotlandi Grínistinn Ari Eldjárn fékk fjórar stjörnur af fimm í dómi skoska blaðsins Scotsman fyrir uppistandssýningu sína Pardon My Icelandic. 9. ágúst 2017 15:22