Þetta eru liðin sem komust áfram í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. desember 2017 22:25 Leikmenn Ostersunds FK fagna sæti í 32 liða úrslitunum á Ólympíuleikvanginum í Berlín í kvöld. Vísir/Getty Riðlakeppni Evrópudeildarinnar lauk í kvöld og þar með er ljóst hvaða 32 lið taka þátt í útsláttarkeppninni sem hefst snemma á næsta ári. Arsenal var búið að tryggja sér sigur í sínum riðli fyrir leik kvöldsins. Arsenal hélt upp á það með 6-0 stórsigri á BATE Borisov á Emirates leikvanginum. Everton var að sama skapi úr leik en liðið heimsótti Apollon Limassol á Kýpur í kvöld. Gylfi Þór Sigurðsson og Wayne Rooney voru hvíldir en Everton vann engu að síður sinn fyrsta sigur í riðlakeppninni. Hinn tvítugi Ademola Lookman skoraði tvö mörk í 3-0 sigri. Danska liðið FC Kaupmannahöfn og sænska liðið Östersund komust bæði áfram í 32 liða úrslitin en þau urðu í öðru sæti í sínum riðli.Hér fyrir neðan má sjá öll liðin sem komust áfram í útsláttarkeppnina.#UELdraw seeds: AC Milan Arsenal Atalanta Athletic Club Atlético* Braga CSKA Dynamo Kyiv Lazio Leipzig* Lokomotiv Moskva Plzeň Salzburg Sporting CP* Villarreal Zenit pic.twitter.com/AYTi1QYmOV — UEFA Europa League (@EuropaLeague) December 7, 2017Liðin tólf sem unnu sína riðla Villarreal frá Spáni Dynamo Kyiv frá Úkraínu Braga frá Portúgal AC Milan frá Ítalíu Atalanta frá Ítalíu Lokomotiv Moskva frá Rússlandi Viktoria Plzen frá Tékklandi Arsenal frá Englandi Red Bull Salzburg frá Austurríki Athletic Bilbao frá Spáni Lazio frá Ítalíu Zenit Sankti Petersburg frá RússlandiLiðin tólf sem urðu í öðru sæti í sínum riðli Astana frá Kasakstan Partizan Belgrad frá Serbíu Ludogorets Razgrad frá Búlgaríu AEK Aþena frá Grikklandi Lyon frá Frakklandi FC Kaupmannahöfn frá Danmörku FCSB frá Rúmeníu Crvena Zvezda frá Serbíu Marseille frá Frakklandi Östersund frá Svíþjóð Nice frá Frakklandi Real Sociedad frá SpániLiðin átta sem komu úr Meistaradeildinni: (4 efstu verða í efri styrkleikaflokki) CSKA Moskva frá Rússlandi Atlético Madrid frá Spáni RB Leipzig frá Þýskalandi Sporting CP frá Portúgal Napoli frá Ítalíu Spartak Moskva frá Rússlandi Celtic frá Skotlandi Borussia Dortmund frá ÞýskalandiÚrslitin í leikjum kvöldsins:RESULTS All your Matchday Six final scores...#UELdraw info: https://t.co/2wosTQFWhmpic.twitter.com/3CVs5NFkuK — UEFA Europa League (@EuropaLeague) December 7, 2017 Evrópudeild UEFA Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Þrjár þjóðir upp fyrr Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Sjá meira
Riðlakeppni Evrópudeildarinnar lauk í kvöld og þar með er ljóst hvaða 32 lið taka þátt í útsláttarkeppninni sem hefst snemma á næsta ári. Arsenal var búið að tryggja sér sigur í sínum riðli fyrir leik kvöldsins. Arsenal hélt upp á það með 6-0 stórsigri á BATE Borisov á Emirates leikvanginum. Everton var að sama skapi úr leik en liðið heimsótti Apollon Limassol á Kýpur í kvöld. Gylfi Þór Sigurðsson og Wayne Rooney voru hvíldir en Everton vann engu að síður sinn fyrsta sigur í riðlakeppninni. Hinn tvítugi Ademola Lookman skoraði tvö mörk í 3-0 sigri. Danska liðið FC Kaupmannahöfn og sænska liðið Östersund komust bæði áfram í 32 liða úrslitin en þau urðu í öðru sæti í sínum riðli.Hér fyrir neðan má sjá öll liðin sem komust áfram í útsláttarkeppnina.#UELdraw seeds: AC Milan Arsenal Atalanta Athletic Club Atlético* Braga CSKA Dynamo Kyiv Lazio Leipzig* Lokomotiv Moskva Plzeň Salzburg Sporting CP* Villarreal Zenit pic.twitter.com/AYTi1QYmOV — UEFA Europa League (@EuropaLeague) December 7, 2017Liðin tólf sem unnu sína riðla Villarreal frá Spáni Dynamo Kyiv frá Úkraínu Braga frá Portúgal AC Milan frá Ítalíu Atalanta frá Ítalíu Lokomotiv Moskva frá Rússlandi Viktoria Plzen frá Tékklandi Arsenal frá Englandi Red Bull Salzburg frá Austurríki Athletic Bilbao frá Spáni Lazio frá Ítalíu Zenit Sankti Petersburg frá RússlandiLiðin tólf sem urðu í öðru sæti í sínum riðli Astana frá Kasakstan Partizan Belgrad frá Serbíu Ludogorets Razgrad frá Búlgaríu AEK Aþena frá Grikklandi Lyon frá Frakklandi FC Kaupmannahöfn frá Danmörku FCSB frá Rúmeníu Crvena Zvezda frá Serbíu Marseille frá Frakklandi Östersund frá Svíþjóð Nice frá Frakklandi Real Sociedad frá SpániLiðin átta sem komu úr Meistaradeildinni: (4 efstu verða í efri styrkleikaflokki) CSKA Moskva frá Rússlandi Atlético Madrid frá Spáni RB Leipzig frá Þýskalandi Sporting CP frá Portúgal Napoli frá Ítalíu Spartak Moskva frá Rússlandi Celtic frá Skotlandi Borussia Dortmund frá ÞýskalandiÚrslitin í leikjum kvöldsins:RESULTS All your Matchday Six final scores...#UELdraw info: https://t.co/2wosTQFWhmpic.twitter.com/3CVs5NFkuK — UEFA Europa League (@EuropaLeague) December 7, 2017
Evrópudeild UEFA Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Þrjár þjóðir upp fyrr Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Sjá meira