Markalaust í toppslagnum á Ítalíu 9. desember 2017 22:00 Gianluigi Buffon hefur leikið með Juventus síðan 2001. Vísir/Getty Markalaust jafntefli varð niðurstaðan í uppgjöri Ítalíumeistaranna og toppliðs Seríu A deildarinnar í kvöld. Heimamenn í Juventus voru meira með boltann og áttu mun fleiri marktækifæri en náðu ekki að koma boltanum í netið. Inter átti aðeins eitt skot á markrammann í leiknum. Inter Milan er enn á toppi deildarinnar með tveggja stiga forystu á Napólí og Juventus. Ítalski boltinn
Markalaust jafntefli varð niðurstaðan í uppgjöri Ítalíumeistaranna og toppliðs Seríu A deildarinnar í kvöld. Heimamenn í Juventus voru meira með boltann og áttu mun fleiri marktækifæri en náðu ekki að koma boltanum í netið. Inter átti aðeins eitt skot á markrammann í leiknum. Inter Milan er enn á toppi deildarinnar með tveggja stiga forystu á Napólí og Juventus.
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti