Sjáðu ótrúlegt mark Rooney, stoðsendingar Gylfa og Jóa Berg og sigurmark Sterling í uppbótartíma Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. nóvember 2017 08:00 Það var mikið um að vera í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi þegar sex leikir fóru fram og fjórtándu umferð deildarinnar lauk. Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson spiluðu báðir með sínum liðum og gáfu stoðsendingar í sigrum Everton og Burnley. Everton vann 4-0 sigur á West Ham þar sem Wayne Rooney skoraði þrennu en þriðja markið var ótrúlegt skot frá eigin vallarhelmingi. Sjón er sögu ríkari. Arsenal skoraði fimm mörk gegn huddersfield og Liverpool þrjú gegn Stoke. Þá hélt Manchester City sigurgöngu sinni áfram með 2-1 sigri á Southampton en þurfti sigurmark frá Raheem Sterling í uppbótartíma til þess. Öll helstu atvik leikjanna í gær sem og öll tilþrif umferðarinnar má sjá í myndböndunum hér fyrir neðan. Everton - West Ham 4-0Manchester City - Southampton 2-1Chelsea - Swansea 1-0Bournemouth - Burnley 1-2Arsenal - Huddersfield 5-0Stoke - Liverpool 0-3Player of the RoundGoals of the Round Enski boltinn Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Körfubolti Fleiri fréttir „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Sjá meira
Það var mikið um að vera í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi þegar sex leikir fóru fram og fjórtándu umferð deildarinnar lauk. Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson spiluðu báðir með sínum liðum og gáfu stoðsendingar í sigrum Everton og Burnley. Everton vann 4-0 sigur á West Ham þar sem Wayne Rooney skoraði þrennu en þriðja markið var ótrúlegt skot frá eigin vallarhelmingi. Sjón er sögu ríkari. Arsenal skoraði fimm mörk gegn huddersfield og Liverpool þrjú gegn Stoke. Þá hélt Manchester City sigurgöngu sinni áfram með 2-1 sigri á Southampton en þurfti sigurmark frá Raheem Sterling í uppbótartíma til þess. Öll helstu atvik leikjanna í gær sem og öll tilþrif umferðarinnar má sjá í myndböndunum hér fyrir neðan. Everton - West Ham 4-0Manchester City - Southampton 2-1Chelsea - Swansea 1-0Bournemouth - Burnley 1-2Arsenal - Huddersfield 5-0Stoke - Liverpool 0-3Player of the RoundGoals of the Round
Enski boltinn Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Körfubolti Fleiri fréttir „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Sjá meira