„Vanþakkláta fífl“ Trump segir LaVar Ball vera ódýra útgáfu af Don King Samúel Karl Ólason skrifar 22. nóvember 2017 11:16 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, virðist reiður. Vísir/Getty „Það var ekki Hvíta húsið, það var ekki Utanríkisráðuneytið, það var ekki svokallað fólk LaVar í Kína sem kom syni hans frá langri fangelsisvist. ÞAÐ VAR ÉG. Ekki nógu gott. LaVar er útgáfa fátæks manns af Don King, bara án hársins,“ skrifaði Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, á Twitter nú í morgun. Þar er forsetinn að halda rifrildi sínu við LaVar Ball, föður eins af þremur háskólanemendum sem Trump mun hafa komið til aðstoðar eftir að þeir voru handteknir fyrir að stela sólgleraugum úr Louis Vuitton verslun í Kína. LaVar hefur dregið í efa að Trump hafi nokkuð komið að því að syni hans og hinum nemendunum tveimur hafi verið sleppt frá Kína og hefur það farið verulega í taugarnar á forsetanum.Sjá einnig: „Ég hefði átt að skilja þá eftir í fangelsi“ Trump bætti við öðru tísti og beindi því beint til LaVar Ball. „Hugsa þú út í það LaVar að þú hefði getað varið næstu fimm til tíu þakkargjörðarhátíðum með syni þínum í Kína með engan NBA samning til að halda þér uppi. Mundu Lavar að búðahnupl er EKKI smávægilegt. Það er í rauninni mjög alvarlegt og þá sérstaklega í Kína. Vanþakkláta fífl!“It wasn’t the White House, it wasn’t the State Department, it wasn’t father LaVar’s so-called people on the ground in China that got his son out of a long term prison sentence - IT WAS ME. Too bad! LaVar is just a poor man’s version of Don King, but without the hair. Just think.. — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) November 22, 2017...LaVar, you could have spent the next 5 to 10 years during Thanksgiving with your son in China, but no NBA contract to support you. But remember LaVar, shoplifting is NOT a little thing. It’s a really big deal, especially in China. Ungrateful fool! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) November 22, 2017 Donald Trump Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Innlent Fleiri fréttir Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Sjá meira
„Það var ekki Hvíta húsið, það var ekki Utanríkisráðuneytið, það var ekki svokallað fólk LaVar í Kína sem kom syni hans frá langri fangelsisvist. ÞAÐ VAR ÉG. Ekki nógu gott. LaVar er útgáfa fátæks manns af Don King, bara án hársins,“ skrifaði Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, á Twitter nú í morgun. Þar er forsetinn að halda rifrildi sínu við LaVar Ball, föður eins af þremur háskólanemendum sem Trump mun hafa komið til aðstoðar eftir að þeir voru handteknir fyrir að stela sólgleraugum úr Louis Vuitton verslun í Kína. LaVar hefur dregið í efa að Trump hafi nokkuð komið að því að syni hans og hinum nemendunum tveimur hafi verið sleppt frá Kína og hefur það farið verulega í taugarnar á forsetanum.Sjá einnig: „Ég hefði átt að skilja þá eftir í fangelsi“ Trump bætti við öðru tísti og beindi því beint til LaVar Ball. „Hugsa þú út í það LaVar að þú hefði getað varið næstu fimm til tíu þakkargjörðarhátíðum með syni þínum í Kína með engan NBA samning til að halda þér uppi. Mundu Lavar að búðahnupl er EKKI smávægilegt. Það er í rauninni mjög alvarlegt og þá sérstaklega í Kína. Vanþakkláta fífl!“It wasn’t the White House, it wasn’t the State Department, it wasn’t father LaVar’s so-called people on the ground in China that got his son out of a long term prison sentence - IT WAS ME. Too bad! LaVar is just a poor man’s version of Don King, but without the hair. Just think.. — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) November 22, 2017...LaVar, you could have spent the next 5 to 10 years during Thanksgiving with your son in China, but no NBA contract to support you. But remember LaVar, shoplifting is NOT a little thing. It’s a really big deal, especially in China. Ungrateful fool! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) November 22, 2017
Donald Trump Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Innlent Fleiri fréttir Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Sjá meira