Erlent

Bein útsending: Harry og Meghan ræða við blaðamenn

Atli Ísleifsson skrifar
Vísir/Getty
Harry Bretaprins og Meghan Markle munu ræða við blaðamenn nú klukkan 14.

Tilkynnt var um trúlofun þeirra fyrr í dag en þau munu ganga í hjónaband næsta vor.

Fylgjast má með útsendingunni að neðan.


Tengdar fréttir

Hver er Meghan Markle?

Harry Bretaprins og Meghan Markle munu ganga í hjónaband næsta vor.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×