Vel sóttur íbúafundur í Öræfum Stefán Ó. Jónsson skrifar 28. nóvember 2017 06:12 Um 200 manns sóttu fundinn í gærkvöldi, þó svo að þess mynd lögreglunnar á Suðurlandi beri það ekki með sér. Lögreglan á Suðurlandi Íbúafundafundur um stöðu mála í Öræfajökli var haldinn í Hofgarði í Öræfum í gærkvöldi. Um tvö hundruð íbúar í Öræfum sátu fundinn. Þar ræddu vísindamenn um ástandið í jöklinum og fulltrúar almannavarna kynntu vinnu vegna rýmingaráætlunar en fundinum hafði áður verið frestað vegna veðurs. Eins og fram kemur í Morgunblaðinu í dag fór Tómas Jóhannesson, fagstjóri á sviði jöklafræði hjá Veðurstofu Íslands, yfir atburðarásina í jöklinum síðustu vikur og túlkaði mælingarnar sem liggja fyrir. Hann gerir ráð fyrir því að sigketilinn sem myndast hefur í Öræfajökli muni áfram dýpka í svipuðum takti og verið hefur.Um tvö hundruð manns sóttu fundinn.Sigurður GunnarssonKristín Jónsdóttir, hópstjóri náttúruvárvöktunnar hjá Veðurstofunni, sagði frá mælingum og aukinni vöktun sem Veðurstofan hefur staðið fyrir. Hún segir fleiri mæla verða setta upp í vikunni. Þá fór Víðir Reynisson hjá lögreglunni á Suðurlandi yfir fyrstu hugmyndir um rýmingaráætlun og sóttist eftir áliti íbúa á því hvernig rýming í þrepum gæti farið fram. Fram kemur á vef Ríkisútvarpsins að margir íbúar í Öærfum hafi lýst yfir áhyggjum á lélegu símasambandi á svæðinu en til stendur að senda sms skilaboð til að koma upplýsingum til íbúa á svæðinu ef eldsumbrot hefjast. Fundur almannavarna með fulltrúum ferðaþjónustu fer fram í Freysnesi klukkan 09:00 í dag. Tengdar fréttir Íbúar rólegir þrátt fyrir hræringar í Öræfajökli "Maður má ekki hræða sig á þessum hlutum,“ segir starfsmaður í söluskálanum Freysnesi. Íbúar í Öræfum eru rólegir þrátt fyrir fréttir síðustu daga. 22. nóvember 2017 07:00 Segist hafa fengið afbókun vegna fréttaflutnings um að eldsumbrot séu í raun hafin í Öræfajökli Jarðeðlisfræðingur sem lagði þetta mat á stöðuna í viðtali á föstudag segir aftur á móti skýrt að kvikuinnskot hafi orðið og enginn geti spáð um framhaldið. 26. nóvember 2017 13:26 Neyðarrýmingaráætlunin tilbúin Neyðarrýmingaráætlun sem grípa á til verði eldgos í Öræfajökli er tilbúin. Komi til eldgoss er stefnt að því að búið verði að rýma svæðið áður. 22. nóvember 2017 16:38 Kvika komin upp undir yfirborð Öræfajökuls Langlíklegast er að kvika sé komin mjög nærri yfirborði Öræfajökuls, að mati jarðeðlisfræðings, sem telur eldsumbrot í raun hafin. 24. nóvember 2017 23:00 Boðað til íbúafundar í Öræfum Samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi munu vísindamenn fara yfir stöðuna og fulltrúar almannavarna kynna vinnu vegna rýmingaráætlunar. 27. nóvember 2017 11:44 Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Enski boltinn Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Rúmlega 200 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Sjá meira
Íbúafundafundur um stöðu mála í Öræfajökli var haldinn í Hofgarði í Öræfum í gærkvöldi. Um tvö hundruð íbúar í Öræfum sátu fundinn. Þar ræddu vísindamenn um ástandið í jöklinum og fulltrúar almannavarna kynntu vinnu vegna rýmingaráætlunar en fundinum hafði áður verið frestað vegna veðurs. Eins og fram kemur í Morgunblaðinu í dag fór Tómas Jóhannesson, fagstjóri á sviði jöklafræði hjá Veðurstofu Íslands, yfir atburðarásina í jöklinum síðustu vikur og túlkaði mælingarnar sem liggja fyrir. Hann gerir ráð fyrir því að sigketilinn sem myndast hefur í Öræfajökli muni áfram dýpka í svipuðum takti og verið hefur.Um tvö hundruð manns sóttu fundinn.Sigurður GunnarssonKristín Jónsdóttir, hópstjóri náttúruvárvöktunnar hjá Veðurstofunni, sagði frá mælingum og aukinni vöktun sem Veðurstofan hefur staðið fyrir. Hún segir fleiri mæla verða setta upp í vikunni. Þá fór Víðir Reynisson hjá lögreglunni á Suðurlandi yfir fyrstu hugmyndir um rýmingaráætlun og sóttist eftir áliti íbúa á því hvernig rýming í þrepum gæti farið fram. Fram kemur á vef Ríkisútvarpsins að margir íbúar í Öærfum hafi lýst yfir áhyggjum á lélegu símasambandi á svæðinu en til stendur að senda sms skilaboð til að koma upplýsingum til íbúa á svæðinu ef eldsumbrot hefjast. Fundur almannavarna með fulltrúum ferðaþjónustu fer fram í Freysnesi klukkan 09:00 í dag.
Tengdar fréttir Íbúar rólegir þrátt fyrir hræringar í Öræfajökli "Maður má ekki hræða sig á þessum hlutum,“ segir starfsmaður í söluskálanum Freysnesi. Íbúar í Öræfum eru rólegir þrátt fyrir fréttir síðustu daga. 22. nóvember 2017 07:00 Segist hafa fengið afbókun vegna fréttaflutnings um að eldsumbrot séu í raun hafin í Öræfajökli Jarðeðlisfræðingur sem lagði þetta mat á stöðuna í viðtali á föstudag segir aftur á móti skýrt að kvikuinnskot hafi orðið og enginn geti spáð um framhaldið. 26. nóvember 2017 13:26 Neyðarrýmingaráætlunin tilbúin Neyðarrýmingaráætlun sem grípa á til verði eldgos í Öræfajökli er tilbúin. Komi til eldgoss er stefnt að því að búið verði að rýma svæðið áður. 22. nóvember 2017 16:38 Kvika komin upp undir yfirborð Öræfajökuls Langlíklegast er að kvika sé komin mjög nærri yfirborði Öræfajökuls, að mati jarðeðlisfræðings, sem telur eldsumbrot í raun hafin. 24. nóvember 2017 23:00 Boðað til íbúafundar í Öræfum Samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi munu vísindamenn fara yfir stöðuna og fulltrúar almannavarna kynna vinnu vegna rýmingaráætlunar. 27. nóvember 2017 11:44 Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Enski boltinn Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Rúmlega 200 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Sjá meira
Íbúar rólegir þrátt fyrir hræringar í Öræfajökli "Maður má ekki hræða sig á þessum hlutum,“ segir starfsmaður í söluskálanum Freysnesi. Íbúar í Öræfum eru rólegir þrátt fyrir fréttir síðustu daga. 22. nóvember 2017 07:00
Segist hafa fengið afbókun vegna fréttaflutnings um að eldsumbrot séu í raun hafin í Öræfajökli Jarðeðlisfræðingur sem lagði þetta mat á stöðuna í viðtali á föstudag segir aftur á móti skýrt að kvikuinnskot hafi orðið og enginn geti spáð um framhaldið. 26. nóvember 2017 13:26
Neyðarrýmingaráætlunin tilbúin Neyðarrýmingaráætlun sem grípa á til verði eldgos í Öræfajökli er tilbúin. Komi til eldgoss er stefnt að því að búið verði að rýma svæðið áður. 22. nóvember 2017 16:38
Kvika komin upp undir yfirborð Öræfajökuls Langlíklegast er að kvika sé komin mjög nærri yfirborði Öræfajökuls, að mati jarðeðlisfræðings, sem telur eldsumbrot í raun hafin. 24. nóvember 2017 23:00
Boðað til íbúafundar í Öræfum Samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi munu vísindamenn fara yfir stöðuna og fulltrúar almannavarna kynna vinnu vegna rýmingaráætlunar. 27. nóvember 2017 11:44