Stuðningsmenn Everton hneykslast á því að Gylfi sé látinn spila út á kanti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. nóvember 2017 10:00 Gylfi Þór Sigurðsson. Vísir/Getty Gylfi Þór Sigurðsson var ein besta tían í ensku úrvalsdeildinni þegar hann spilaði með Swansea undanfarin tímabil. Okkar maður raðaði inn mörkum og stoðsendingum enda að spila sína bestu stöðu. Hann var síðan keyptur fyrir metfé til Everton en hefur ekki náð að standa undir þeim verðmiða í fyrstu þrettán umferðum tímabilsins. Gylfi hefur samt búið til mark í síðustu tveimur leikjum og skoraði stórglæsilegt mark á sunnudaginn. Stuðningsmenn Everton eru allt annað en sáttir við lítið framlag frá íslenska landsliðsmanninum en eftir tapleikinn á móti Southampton um helgina þá beinast spjótin frekar að knattspyrnustjóranum en Gylfa. Stuðningsmenn Everton hneykslast á því að Gylfi sé látinn spila út á kanti í stað þess að hann sé látinn sína bestu stöðu framarlega á miðjunni. Gylfi skoraði einmitt markið um helgina þegar hann var kominn af vinstri kantinum og fyrir framan teiginn. Ronald Koeman var látinn fara sem knattspyrnustjóri Everton fyrr á tímabilinu og hann var einnig gagnrýndur fyrir að setja Gylfa út á kantinn. Það er eins og David Unsworth hafi ekkert lært á óförum hans. Hér fyrir neðan má sjá stuðningsmenn Everton segja sínar skoðanir á leikstöðu dýrasta knattspyrnumanns félagsins frá upphafi.One things for sure Unsworth hasn’t got a clue.Mirellas down the middle with Sigurdsson wide left , embarrassment. Liverpool will batter us — Owen McCann (@mccann_owen) November 26, 2017Blame Unsworth then. He selected him. Then started him in the centre, where Sigurdsson should have been, and played Sigurdsson on the left, where Mirallas should have been. I think singling out Mirallas is just you playing up to Twitter for likes and retweets. — Grab68 (@Grab68) November 27, 2017How can Unsworth be so stupid to not swap Mirallas and Sigurdsson? With every passing game he shows he’s not ready for management unfortunately. — Rachael Cotgrave (@bluegirl1878) November 26, 2017Sigurdsson arguably one of the best number 10s and Mirallas the winger is playing number 10 with Sigurdsson on the wing. Unsworth doesn’t want this job does he — Mark Corbett (@MarkCorbett87) November 26, 2017Unsworth is clueless. Miralles begins the striker and Sigurdsson on the left wing when he curls one that like from the middle of the pitch!? — Cookie (@7_Cookie) November 26, 2017Sigurdsson is not a left midfielder so why do people play him there!! Actually think we are worse under Unsworth, Championship here we come!! — Paul Nicholls (@bluebeardancer) November 26, 2017 Enski boltinn Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson var ein besta tían í ensku úrvalsdeildinni þegar hann spilaði með Swansea undanfarin tímabil. Okkar maður raðaði inn mörkum og stoðsendingum enda að spila sína bestu stöðu. Hann var síðan keyptur fyrir metfé til Everton en hefur ekki náð að standa undir þeim verðmiða í fyrstu þrettán umferðum tímabilsins. Gylfi hefur samt búið til mark í síðustu tveimur leikjum og skoraði stórglæsilegt mark á sunnudaginn. Stuðningsmenn Everton eru allt annað en sáttir við lítið framlag frá íslenska landsliðsmanninum en eftir tapleikinn á móti Southampton um helgina þá beinast spjótin frekar að knattspyrnustjóranum en Gylfa. Stuðningsmenn Everton hneykslast á því að Gylfi sé látinn spila út á kanti í stað þess að hann sé látinn sína bestu stöðu framarlega á miðjunni. Gylfi skoraði einmitt markið um helgina þegar hann var kominn af vinstri kantinum og fyrir framan teiginn. Ronald Koeman var látinn fara sem knattspyrnustjóri Everton fyrr á tímabilinu og hann var einnig gagnrýndur fyrir að setja Gylfa út á kantinn. Það er eins og David Unsworth hafi ekkert lært á óförum hans. Hér fyrir neðan má sjá stuðningsmenn Everton segja sínar skoðanir á leikstöðu dýrasta knattspyrnumanns félagsins frá upphafi.One things for sure Unsworth hasn’t got a clue.Mirellas down the middle with Sigurdsson wide left , embarrassment. Liverpool will batter us — Owen McCann (@mccann_owen) November 26, 2017Blame Unsworth then. He selected him. Then started him in the centre, where Sigurdsson should have been, and played Sigurdsson on the left, where Mirallas should have been. I think singling out Mirallas is just you playing up to Twitter for likes and retweets. — Grab68 (@Grab68) November 27, 2017How can Unsworth be so stupid to not swap Mirallas and Sigurdsson? With every passing game he shows he’s not ready for management unfortunately. — Rachael Cotgrave (@bluegirl1878) November 26, 2017Sigurdsson arguably one of the best number 10s and Mirallas the winger is playing number 10 with Sigurdsson on the wing. Unsworth doesn’t want this job does he — Mark Corbett (@MarkCorbett87) November 26, 2017Unsworth is clueless. Miralles begins the striker and Sigurdsson on the left wing when he curls one that like from the middle of the pitch!? — Cookie (@7_Cookie) November 26, 2017Sigurdsson is not a left midfielder so why do people play him there!! Actually think we are worse under Unsworth, Championship here we come!! — Paul Nicholls (@bluebeardancer) November 26, 2017
Enski boltinn Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira