Tæma skúffur á lokametrunum Sveinn Arnarsson skrifar 13. nóvember 2017 06:00 Hluti ráðherraliðs ríkisstjórnar Bjarna Benediktssonar við eldhúsdagsumræður á Alþingi í haust. vísir/ernir Ráðherrar ríkisstjórnarinnar hafa varið að minnsta kosti tæpum átta milljónum króna af svokölluðu skúffufé sínu eftir að ríkisstjórnarsamstarfi Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar var slitið um miðjan september. Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur úthlutað mestu, á þessu tímabili, eða rúmum þremur milljónum króna. Fréttablaðið sendi fyrirspurn til allra ráðuneyta um nýtingu ráðherra á svokölluðu skúffufé, frá þeim tíma sem ríkisstjórnarsamstarfi var slitið og ráðherrar urðu því ráðherrar í starfsstjórn án meirihluta á þingi. Fimm af ráðherrunum ellefu höfðu nýtt fjármagn úr þessum potti sínum í ráðuneyti en ráðherrar ákveða eftir geðþótta hvernig þessum peningum er varið.Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra.vísir/vilhelmSigríður Á. Andersen, Bjarni Benediktsson og Guðlaugur Þór Þórðarson, ráðherrar Sjálfstæðisflokks, hafa ekki útdeilt neinu fé á þessu tímabili sem um er rætt. Enn fremur hafa Sigríður Á. Andersen Guðlaugur Þór Þórðarson tekið þá ákvörðun að snerta ekki þetta fé í sinni ráðherratíð og mun því það fé sem henni hefur verið úthlutað renna aftur í ríkissjóð um áramót. Guðlaugur Þór Þórðarson segir þurfa skýran ramma um þennan fjárlagalið hvers ráðherra. „Ég taldi það ekki rétta ákvörðun að nýta fé sem þetta þegar vitað var að stjórnin væri fallin og vitað væri að flokkarnir væru á leið í kosningabaráttu. Þegar ég var í heilbrigðisráðuneytinu hafði ég nefnd utan um þetta sem fór í gegnum umsóknir og hafði þetta í föstum skorðum,“ segir Guðlaugur Þór. Jón Ólafsson siðfræðingur segir úthlutanir sem þessar þurfa að vera uppi á borðum. „Svona ákvarðanir sem byggðar eru á geðþótta ráðherra og án skýringa, ættu auðvitað að vera listaðar upp á síðum ráðuneytis, hver einasta fjárveiting. Þá væri hægt að glöggva sig betur á þeim. Það hefur líka sýnt sig að því meira sem gegnsæið er, því lægri upphæðum er varið af almannafé í svona hluti. Því hlýtur lykilorðið að vera gegnsæi og auðvelt aðgengi að þessum upplýsingum,“ segir Jón Ólafsson. Nýting ráðherra á skúffufé:Jón Gunnarsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, 3.100.000 krónur Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, 2.470.000 krónur Óttarr Proppé, heilbrigðisráðherra, 1.500.000 Benendikt Jóhannesson, fjármálaráðherra, 800.000 krónur Kristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra, 50.000Ekki bárust svör frá Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Björt Ólafsdóttur, umhverfis- og auðlindaráðherra, og Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Innlent Fleiri fréttir „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Sjá meira
Ráðherrar ríkisstjórnarinnar hafa varið að minnsta kosti tæpum átta milljónum króna af svokölluðu skúffufé sínu eftir að ríkisstjórnarsamstarfi Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar var slitið um miðjan september. Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur úthlutað mestu, á þessu tímabili, eða rúmum þremur milljónum króna. Fréttablaðið sendi fyrirspurn til allra ráðuneyta um nýtingu ráðherra á svokölluðu skúffufé, frá þeim tíma sem ríkisstjórnarsamstarfi var slitið og ráðherrar urðu því ráðherrar í starfsstjórn án meirihluta á þingi. Fimm af ráðherrunum ellefu höfðu nýtt fjármagn úr þessum potti sínum í ráðuneyti en ráðherrar ákveða eftir geðþótta hvernig þessum peningum er varið.Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra.vísir/vilhelmSigríður Á. Andersen, Bjarni Benediktsson og Guðlaugur Þór Þórðarson, ráðherrar Sjálfstæðisflokks, hafa ekki útdeilt neinu fé á þessu tímabili sem um er rætt. Enn fremur hafa Sigríður Á. Andersen Guðlaugur Þór Þórðarson tekið þá ákvörðun að snerta ekki þetta fé í sinni ráðherratíð og mun því það fé sem henni hefur verið úthlutað renna aftur í ríkissjóð um áramót. Guðlaugur Þór Þórðarson segir þurfa skýran ramma um þennan fjárlagalið hvers ráðherra. „Ég taldi það ekki rétta ákvörðun að nýta fé sem þetta þegar vitað var að stjórnin væri fallin og vitað væri að flokkarnir væru á leið í kosningabaráttu. Þegar ég var í heilbrigðisráðuneytinu hafði ég nefnd utan um þetta sem fór í gegnum umsóknir og hafði þetta í föstum skorðum,“ segir Guðlaugur Þór. Jón Ólafsson siðfræðingur segir úthlutanir sem þessar þurfa að vera uppi á borðum. „Svona ákvarðanir sem byggðar eru á geðþótta ráðherra og án skýringa, ættu auðvitað að vera listaðar upp á síðum ráðuneytis, hver einasta fjárveiting. Þá væri hægt að glöggva sig betur á þeim. Það hefur líka sýnt sig að því meira sem gegnsæið er, því lægri upphæðum er varið af almannafé í svona hluti. Því hlýtur lykilorðið að vera gegnsæi og auðvelt aðgengi að þessum upplýsingum,“ segir Jón Ólafsson. Nýting ráðherra á skúffufé:Jón Gunnarsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, 3.100.000 krónur Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, 2.470.000 krónur Óttarr Proppé, heilbrigðisráðherra, 1.500.000 Benendikt Jóhannesson, fjármálaráðherra, 800.000 krónur Kristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra, 50.000Ekki bárust svör frá Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Björt Ólafsdóttur, umhverfis- og auðlindaráðherra, og Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Innlent Fleiri fréttir „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Sjá meira