Fimm íslenskir strákar í úrslitakeppnina vestanhafs Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. nóvember 2017 16:30 Fimm í úrslitakeppninni. mynd/soccer and education Fimm íslenskir fótboltastrákar taka þátt í úrslitakeppni NCAA-háskólafótboltans þetta árið en það er efsta deild bandarískra háskólaíþrótta. Þeir bætast í hópinn með íslensku stelpunum þremur sem komust í úrslitakeppnina en alls verða því átta íslenskir fótboltakrakkar í úrslitakeppni NCAA þetta árið. Þetta eru Eyjamaðurinn Jón Ingason, Garðbæingurinn Aron Rúnarsson Heiðdal, Skagastrákurinn Kristófer Daði Garðarsson, Framarinn Sigurður Þráinn Geirsson og Brynjar Steinþórsson sem uppalinn er hjá Fjölni.Jón Ingason, sem á tæplega 100 deildar- og bikarleiki að baki með ÍBV og Grindavík í Pepsi-deildinni, spilar með Virgina Tech í ACC-riðlinum sem er á sterkasti í háskólaboltanum. Þessi 22 ára gamli varnar- og miðjumaður mætir liði Air Force eða hermannaflugskólans í fyrstu umferðinni aðra nótt en Air Force pakkaði saman sínum riðli og þykir sigurstranglegri fyrir einvígið.Aron Heiðdal, sem er einnig 22 ára og á tólf unglingalandsleik að baki, spilar í sólinni í Miami með Florida International. Garðbæingurinn og félagar hans mæta Omaha í fyrstu umferðinni en Florida-strákarnir unnu ellefu af fimmtán leikjum sínum í vetur.Kristófer Daði spilar með Duke-háskólanumsem er talinn einn besti háskóli í heiminum. Kristófer er uppalinn hjá ÍA en hann spilaði stórt hlutverk með Kára sem vann þriðju deildina með stæl í sumar. Duke er hvað þekktast fyrir sögufrægt körfuboltalið sitt og sérstaklega þjálfara þess, Mike Krzyzewski, eða Coach K, en fótboltaliðið stóð sig mjög vel í vetur og vann fimmtán leiki af sautján. Það komst hefur leik í annarri umferð og mætir þar Pacific-háskólanum eða St. Fullerton.Sigurður Þráinn Geirsson, sem á 26 leiki að baki fyrir Fram í B-deildinni og bikarnum, er leikmaður University of New Hampshire. New Hampshire mætir Fairfied aðra nótt í úrslitakeppnini. Loks varð Brynjar Steinþórsson, sem er uppalinn í Grafarvogi en á leiki fyrir Gróttu og ÍR í meistaraflokki, meistari í American East-deildinni með Albany en þetta er annað í röð sem hann vinnur þá deild. Albany mætir Maryland í fyrstu umferðinni aðra nótt. Krakkarnir allir fengu skólastyrk í gegnum Soccer and Education USA en myndirnar eru fengnar með góðfúslegu leyfi þess. Gangi ykkur vel í NCAA úrslitakepninni A post shared by Soccer and Education USA (@soccerandeducationusa) on Nov 15, 2017 at 1:31am PST Fótbolti Tengdar fréttir Íslenskar fótboltastelpur meistarar út um öll Bandaríkin Þrjár íslenskar stúlkur fengu stór verðlaun í orðsins fyllstu merkingu. 8. nóvember 2017 23:00 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Fleiri fréttir Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona Í beinni: Breiðablik - Vestri | Geta jafnað Víkinga á toppnum „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Sjá meira
Fimm íslenskir fótboltastrákar taka þátt í úrslitakeppni NCAA-háskólafótboltans þetta árið en það er efsta deild bandarískra háskólaíþrótta. Þeir bætast í hópinn með íslensku stelpunum þremur sem komust í úrslitakeppnina en alls verða því átta íslenskir fótboltakrakkar í úrslitakeppni NCAA þetta árið. Þetta eru Eyjamaðurinn Jón Ingason, Garðbæingurinn Aron Rúnarsson Heiðdal, Skagastrákurinn Kristófer Daði Garðarsson, Framarinn Sigurður Þráinn Geirsson og Brynjar Steinþórsson sem uppalinn er hjá Fjölni.Jón Ingason, sem á tæplega 100 deildar- og bikarleiki að baki með ÍBV og Grindavík í Pepsi-deildinni, spilar með Virgina Tech í ACC-riðlinum sem er á sterkasti í háskólaboltanum. Þessi 22 ára gamli varnar- og miðjumaður mætir liði Air Force eða hermannaflugskólans í fyrstu umferðinni aðra nótt en Air Force pakkaði saman sínum riðli og þykir sigurstranglegri fyrir einvígið.Aron Heiðdal, sem er einnig 22 ára og á tólf unglingalandsleik að baki, spilar í sólinni í Miami með Florida International. Garðbæingurinn og félagar hans mæta Omaha í fyrstu umferðinni en Florida-strákarnir unnu ellefu af fimmtán leikjum sínum í vetur.Kristófer Daði spilar með Duke-háskólanumsem er talinn einn besti háskóli í heiminum. Kristófer er uppalinn hjá ÍA en hann spilaði stórt hlutverk með Kára sem vann þriðju deildina með stæl í sumar. Duke er hvað þekktast fyrir sögufrægt körfuboltalið sitt og sérstaklega þjálfara þess, Mike Krzyzewski, eða Coach K, en fótboltaliðið stóð sig mjög vel í vetur og vann fimmtán leiki af sautján. Það komst hefur leik í annarri umferð og mætir þar Pacific-háskólanum eða St. Fullerton.Sigurður Þráinn Geirsson, sem á 26 leiki að baki fyrir Fram í B-deildinni og bikarnum, er leikmaður University of New Hampshire. New Hampshire mætir Fairfied aðra nótt í úrslitakeppnini. Loks varð Brynjar Steinþórsson, sem er uppalinn í Grafarvogi en á leiki fyrir Gróttu og ÍR í meistaraflokki, meistari í American East-deildinni með Albany en þetta er annað í röð sem hann vinnur þá deild. Albany mætir Maryland í fyrstu umferðinni aðra nótt. Krakkarnir allir fengu skólastyrk í gegnum Soccer and Education USA en myndirnar eru fengnar með góðfúslegu leyfi þess. Gangi ykkur vel í NCAA úrslitakepninni A post shared by Soccer and Education USA (@soccerandeducationusa) on Nov 15, 2017 at 1:31am PST
Fótbolti Tengdar fréttir Íslenskar fótboltastelpur meistarar út um öll Bandaríkin Þrjár íslenskar stúlkur fengu stór verðlaun í orðsins fyllstu merkingu. 8. nóvember 2017 23:00 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Fleiri fréttir Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona Í beinni: Breiðablik - Vestri | Geta jafnað Víkinga á toppnum „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Sjá meira
Íslenskar fótboltastelpur meistarar út um öll Bandaríkin Þrjár íslenskar stúlkur fengu stór verðlaun í orðsins fyllstu merkingu. 8. nóvember 2017 23:00