Fiskbúðin Sundlaugavegi á 70 ára afmæli í ár Helga María Guðmundsdóttir skrifar 3. nóvember 2017 18:40 Sami maðurinn og stofnaði fiskbúðina á Sundlaugavegi 12 árið 1947, bæði byggði húsið og bjó á efri hæð hússins. Enn þann dag í dag er nóg er um að vera í fiskbúðinni. Siginn þorskur, lax, hákarl og karfi, allt eru þetta fisktegundir sem hægt er að kaupa í fiskbúðinni á Sundlaugavegi en hún gegnir þeirri sérstöðu að hafa verið starfandi í sama húsnæði í hvorki meira en meinna en 70 ár. Margt hefur breyst á þeim sjötíu árum sem fiskbúðin hefur verið starfandi en húsnæðið er þó það sama. „Við vorum með lítið rými hér undir það síðasta, hér var röð út á götu og fólk beið úti í rigningunni því það vildi fá sinn góða fisk,“ segir Arnar Þór Elísson, fisksali. En fiskbúðin sem byrjaði í litlu herbegi hefur tekið undir sig alla jarðhæð hússins í dag. Arnar sem hefur starfað í fiski í fleiri ár segir Íslendinga vanafasta og að sama fólkið kæmi reglulega inn að versla. „Það má segja að það sé okkar styrkleiki að hér kemur fólk aftur og aftur og það líkar vel við þjónustuna og fiskinn. Aðspurður hver er vinsælasti fiskurinn er svarið einfalt. „Ýsan er ennþá vinningshafinn hjá okkur Íslendingum, þorskurinn hefur komið upp en ýsan selst alltaf lang mest, segir Arnar.“ Aukning á ferðamannastrumi hefur einnig góð áhrif á söluna. „Hérna strolla framhjá hundruð ferðamanna og þeir koma að sjálfsögðu hér inn og oftar en ekki fara þeir út með reyktan silung eða eitthvað góðgæti úr búðinni og þeir líta á þetta sem listasafn,“ segir Arnar. Boðið var upp á humarsúpu í tilefni afmælisins sem gestir voru að vonum ánægðir með. Verslun Reykjavík Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Erlent Fleiri fréttir „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Sjá meira
Sami maðurinn og stofnaði fiskbúðina á Sundlaugavegi 12 árið 1947, bæði byggði húsið og bjó á efri hæð hússins. Enn þann dag í dag er nóg er um að vera í fiskbúðinni. Siginn þorskur, lax, hákarl og karfi, allt eru þetta fisktegundir sem hægt er að kaupa í fiskbúðinni á Sundlaugavegi en hún gegnir þeirri sérstöðu að hafa verið starfandi í sama húsnæði í hvorki meira en meinna en 70 ár. Margt hefur breyst á þeim sjötíu árum sem fiskbúðin hefur verið starfandi en húsnæðið er þó það sama. „Við vorum með lítið rými hér undir það síðasta, hér var röð út á götu og fólk beið úti í rigningunni því það vildi fá sinn góða fisk,“ segir Arnar Þór Elísson, fisksali. En fiskbúðin sem byrjaði í litlu herbegi hefur tekið undir sig alla jarðhæð hússins í dag. Arnar sem hefur starfað í fiski í fleiri ár segir Íslendinga vanafasta og að sama fólkið kæmi reglulega inn að versla. „Það má segja að það sé okkar styrkleiki að hér kemur fólk aftur og aftur og það líkar vel við þjónustuna og fiskinn. Aðspurður hver er vinsælasti fiskurinn er svarið einfalt. „Ýsan er ennþá vinningshafinn hjá okkur Íslendingum, þorskurinn hefur komið upp en ýsan selst alltaf lang mest, segir Arnar.“ Aukning á ferðamannastrumi hefur einnig góð áhrif á söluna. „Hérna strolla framhjá hundruð ferðamanna og þeir koma að sjálfsögðu hér inn og oftar en ekki fara þeir út með reyktan silung eða eitthvað góðgæti úr búðinni og þeir líta á þetta sem listasafn,“ segir Arnar. Boðið var upp á humarsúpu í tilefni afmælisins sem gestir voru að vonum ánægðir með.
Verslun Reykjavík Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Erlent Fleiri fréttir „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Sjá meira