Innlent

Í beinni: Fyrsti stormur vetrarins skellur á

Ritstjórn Vísis skrifar
Spáð er hríð og slæmu skyggni á Hellisheiði í dag. Myndin er úr safni.
Spáð er hríð og slæmu skyggni á Hellisheiði í dag. Myndin er úr safni. Vísir/Vilhelm

Kröpp lægð færist nú yfir landið og veðurviðvaranir eru í gildi um allt land. Millilands- og innanlandsflugferðum hefur verið aflýst og til stendur að loka hlutum hringvegarins síðdegis.

Vísir mun fylgjast með fréttum af fyrsta stormi vetrarins í vaktinni hér fyrir neðan í dag.


Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.