Íhuga að kæra ákvörðun um stækkun friðlands Þjórsárvera Höskuldur Kári Schram skrifar 11. október 2017 19:30 Sveitarstjórn Ásahrepps íhugar að kæra þá ákvörðun umhverfisráðherra að stækka friðland Þjórsárvera. Oddviti sveitarstjórnarinnar gagnrýnir ráðherra harðlega í málinu. Þjórsárver voru fyrst friðlýst árið 1981 en meðákvörðun ráðherra sem var undirrituðá mánudag stækkar svæðiðúr 375 ferkílómetrum í 1.563 ferkílómetra. Stækkunin þýðir að austurhluti friðlandsins mun ná undir stóran hluta Ásahrepps en heimamenn telja gagnrýnisvert hvernig staðið var að friðlýsingunni. Málið var tekið fyrir á fundi sveitarstjórnar í dag. „Við teljum það mikilvægt núna þegar menn tala um að margfalda þetta friðland, sem við erum alls ekki á móti, þá fylgi því fjármagn til að halda utan um svæðið. Það er krafa okkar og metnaður,“ segir Egill Sigurðsson oddviti Ásahrepps. Sveitarfélagið hafði óskað eftir fresti til að skila inn umsögn um málið en þeirri beiðni var hafnað. Egill undrast þennan málshraða og segir kosningabrag á málinu. „Þetta er drifið áfram af einhverju öðru en umhyggju fyrir náttúrunni,“ segir Egill. Hann útilokar ekki að sveitarfélagið grípi til aðgerða vegna þessa. „Við íhugum að kæra þessa stjórnsýslu. Þá erum við að tala um utanumhald og málatilbúnað hjá ráðherra. Ég tel þessa friðlýsingu algjöra markleysu ef það fylgir ekki orð og gerðir eftir í friðlýsingarskilmálum og fjármagn til að halda utanum svæðið,“ segir Egill Ásahreppur Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Fleiri fréttir Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Sjá meira
Sveitarstjórn Ásahrepps íhugar að kæra þá ákvörðun umhverfisráðherra að stækka friðland Þjórsárvera. Oddviti sveitarstjórnarinnar gagnrýnir ráðherra harðlega í málinu. Þjórsárver voru fyrst friðlýst árið 1981 en meðákvörðun ráðherra sem var undirrituðá mánudag stækkar svæðiðúr 375 ferkílómetrum í 1.563 ferkílómetra. Stækkunin þýðir að austurhluti friðlandsins mun ná undir stóran hluta Ásahrepps en heimamenn telja gagnrýnisvert hvernig staðið var að friðlýsingunni. Málið var tekið fyrir á fundi sveitarstjórnar í dag. „Við teljum það mikilvægt núna þegar menn tala um að margfalda þetta friðland, sem við erum alls ekki á móti, þá fylgi því fjármagn til að halda utan um svæðið. Það er krafa okkar og metnaður,“ segir Egill Sigurðsson oddviti Ásahrepps. Sveitarfélagið hafði óskað eftir fresti til að skila inn umsögn um málið en þeirri beiðni var hafnað. Egill undrast þennan málshraða og segir kosningabrag á málinu. „Þetta er drifið áfram af einhverju öðru en umhyggju fyrir náttúrunni,“ segir Egill. Hann útilokar ekki að sveitarfélagið grípi til aðgerða vegna þessa. „Við íhugum að kæra þessa stjórnsýslu. Þá erum við að tala um utanumhald og málatilbúnað hjá ráðherra. Ég tel þessa friðlýsingu algjöra markleysu ef það fylgir ekki orð og gerðir eftir í friðlýsingarskilmálum og fjármagn til að halda utanum svæðið,“ segir Egill
Ásahreppur Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Fleiri fréttir Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Sjá meira