Rigning og rok um allt land Stefán Ó. Jónsson skrifar 19. október 2017 06:21 Þessi ágæti ferðamaður ætti að klæða sig betur í dag. Vísir/Eyþór Það heldur áfram að blása á landinu í dag. Víða austan strekkingur eða allhvass vindur, en slær í storm með suðurströndinni sem gert er ráð fyrir að vari fram á kvöld. Þá mun rigna um allt land en búist er við talsverðri eða mikilli rigningu á Suðausturlandi og Austfjörðum; „en þetta eru sömu svæði og urðu illa úti í rigningarkaflanum mikla seint í síðastliðnum september,“ segir á vef Veðurstofunnar. Það dregur úr úrkomu og vindi á morgun og annað kvöld verður komið hæglætisveður og búið að stytta alveg upp. Veðurstofan segir að vegfarendur „ættu þá að hafa í huga að seint annað kvöld og aðra nótt gæti hálkan látið á sér kræla eins og gerist oft á haustin þegar lægir, léttir til og kólnar á blauta vegi.“ Síðan er útlit fyrir haustblíðu um mestallt land á laugardag - „og alveg tilvalið að njóta útivistar.“ Hiti 5 til 10 stig.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ föstudag:Suðlæg átt 8-13 m/s, en 13-18 við norðausturströndina fram að hádegi. Rigning austanlands, en skúrir annars staðar. Hiti 5 til 10 stig. Lægir um kvöldið, syttir upp og kólnar.Á laugardag:Hæg norðlæg eða breytileg átt, með þurru veðri og yfirleitt bjart sunnan heiða. Norðan 5-10 austanlands og dálítil rigning. Hiti 3 til 8 stig yfir daginn.Á sunnudag:Austan og norðaustan 3-10 og rigning með köflum, en þurrt að kalla vestanlands. Hiti 3 til 8 stig.Á mánudag og þriðjudag:Ákveðin austan- og norðaustanátt og rigning með köflum, en úrkomulítið um landið suðvestanvert. Hiti 4 til 10 stig, hlýjast á Suðvesturlandi.Á miðvikudag:Útlit fyrir norðanátt með dálítilli slyddu, en bjartviðri sunnan heiða. Kólnar í veðri. Veður Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Erlent Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Innlent Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Erlent Fleiri fréttir Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Sjá meira
Það heldur áfram að blása á landinu í dag. Víða austan strekkingur eða allhvass vindur, en slær í storm með suðurströndinni sem gert er ráð fyrir að vari fram á kvöld. Þá mun rigna um allt land en búist er við talsverðri eða mikilli rigningu á Suðausturlandi og Austfjörðum; „en þetta eru sömu svæði og urðu illa úti í rigningarkaflanum mikla seint í síðastliðnum september,“ segir á vef Veðurstofunnar. Það dregur úr úrkomu og vindi á morgun og annað kvöld verður komið hæglætisveður og búið að stytta alveg upp. Veðurstofan segir að vegfarendur „ættu þá að hafa í huga að seint annað kvöld og aðra nótt gæti hálkan látið á sér kræla eins og gerist oft á haustin þegar lægir, léttir til og kólnar á blauta vegi.“ Síðan er útlit fyrir haustblíðu um mestallt land á laugardag - „og alveg tilvalið að njóta útivistar.“ Hiti 5 til 10 stig.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ föstudag:Suðlæg átt 8-13 m/s, en 13-18 við norðausturströndina fram að hádegi. Rigning austanlands, en skúrir annars staðar. Hiti 5 til 10 stig. Lægir um kvöldið, syttir upp og kólnar.Á laugardag:Hæg norðlæg eða breytileg átt, með þurru veðri og yfirleitt bjart sunnan heiða. Norðan 5-10 austanlands og dálítil rigning. Hiti 3 til 8 stig yfir daginn.Á sunnudag:Austan og norðaustan 3-10 og rigning með köflum, en þurrt að kalla vestanlands. Hiti 3 til 8 stig.Á mánudag og þriðjudag:Ákveðin austan- og norðaustanátt og rigning með köflum, en úrkomulítið um landið suðvestanvert. Hiti 4 til 10 stig, hlýjast á Suðvesturlandi.Á miðvikudag:Útlit fyrir norðanátt með dálítilli slyddu, en bjartviðri sunnan heiða. Kólnar í veðri.
Veður Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Erlent Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Innlent Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Erlent Fleiri fréttir Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Sjá meira