Stormur og slydda í kortunum Stefán Ó. Jónsson skrifar 4. október 2017 07:43 Snjókoma í kortunum. VÍSIR/SIGURJÓN Veðurstofan býst við stormi suðaustanlands í dag og nótt. Ætlað er að stormurinn nái til svæðisins frá Öræfum austur til Berufjarðar og gæti vindhraðinn farið í allt að 23 m/s á suðausturhorninu. Það verður norðvestan „allhvass eða hvass“ vindur með rigningu á Norður og Austurlandi fram eftir degi og jafnvel slydda eða snjókoma til fjalla. Vestast á landinu verður vindur mun skaplegri og víða bjart veður. Fremur kalt í veðri fyrir norðan en að 10 stigum syðra þar sem best lætur. Lægir í nótt. Vestlæg átt á morgun, skýjað og einhver minniháttar úrkoma en bjartviðri suðaustantil. Síðan er útlit fyrir að fari að hlýna aftur fyrir norðan og austan með suðlægum áttum um helgina.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ fimmtudag:Vestlæg átt, 3-8 m/s. Léttskýjað að mestu um landið austanvert, annars skýjað en þurrt. Hiti 3 til 9 stig að deginum, hlýjast suðaustanlands.Á föstudag:Suðaustlæg átt, hlýnandi veður og fer að rigna suðvestanlands, en víða bjartviðri N- og A-til.Á laugardag og sunnudag:Suðlæg átt og rigning eða skúrir, en bjartviðri að mestu norðaustantil. Hiti 6 til 11 stig.Á mánudag:Snýst til norðlægrar átta með rigningu um mest allt land. Kólnar smám saman.Á þriðjudag:Útlit fyrir norðanátt um landið vestanvert, en austlæari austantil. Rigning og sums staðar slydda á norðurhelmingi landsins en yfirleitt þurrt syðra. Svalt í veðri. Veður Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Holskefla í kortunum Innlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Sjá meira
Veðurstofan býst við stormi suðaustanlands í dag og nótt. Ætlað er að stormurinn nái til svæðisins frá Öræfum austur til Berufjarðar og gæti vindhraðinn farið í allt að 23 m/s á suðausturhorninu. Það verður norðvestan „allhvass eða hvass“ vindur með rigningu á Norður og Austurlandi fram eftir degi og jafnvel slydda eða snjókoma til fjalla. Vestast á landinu verður vindur mun skaplegri og víða bjart veður. Fremur kalt í veðri fyrir norðan en að 10 stigum syðra þar sem best lætur. Lægir í nótt. Vestlæg átt á morgun, skýjað og einhver minniháttar úrkoma en bjartviðri suðaustantil. Síðan er útlit fyrir að fari að hlýna aftur fyrir norðan og austan með suðlægum áttum um helgina.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ fimmtudag:Vestlæg átt, 3-8 m/s. Léttskýjað að mestu um landið austanvert, annars skýjað en þurrt. Hiti 3 til 9 stig að deginum, hlýjast suðaustanlands.Á föstudag:Suðaustlæg átt, hlýnandi veður og fer að rigna suðvestanlands, en víða bjartviðri N- og A-til.Á laugardag og sunnudag:Suðlæg átt og rigning eða skúrir, en bjartviðri að mestu norðaustantil. Hiti 6 til 11 stig.Á mánudag:Snýst til norðlægrar átta með rigningu um mest allt land. Kólnar smám saman.Á þriðjudag:Útlit fyrir norðanátt um landið vestanvert, en austlæari austantil. Rigning og sums staðar slydda á norðurhelmingi landsins en yfirleitt þurrt syðra. Svalt í veðri.
Veður Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Holskefla í kortunum Innlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Sjá meira